Nýjar kvöldvökur - 01.12.1929, Page 47

Nýjar kvöldvökur - 01.12.1929, Page 47
Éinkasala á íhermavÖrurrt. Therma: Eldavjelar, Straujárn, Skálaofnar, Suðuplötur, Rafstöðvar: Alt efni til-'allskonar raf- lagna, ávalt fyrirliggjandi, einnig alt til bátalagna, svo sem: rafhlöður, rafvakar, handlampar, vinnulampar o. s. frv. Ennfremur: Handluktir, Belgjaluktir o. fl. Víðboðstæhi: ÍLampar. Oellirar (hátalarar). Rafhlöður, 60—90—120 Volta, og alt loftneti tilheyrandi. — Aðeins frá fyrsta flokks verksmiðjum. — Leitið upplýsinga og spyrjið um verð! Elektro Co. á Akureyri. (Indriði Helgason.) Stærsta skóverslun norðanlands er í Hafnarstræti 97, Akureyri. -Altaf fyrirliggjandi skófatnaður af ýmsutn tegundum og stærðum. Verð og gæði þola allan sam- anburð. Þess vegna hvergi betra að gera skófatnaðarkaup sín. Pantanir afgreiddar um land alt gegn póstkröfu ef óskað er. Fljót og ábyggileg afgreiðsla. ATHUGIÐ: Á skóvinnustofu minni er aitaf gert við gamlan skófatnað bæði fljótt og vel. M. H. LYNGDAL. Bókbandsefni til sölu. Bókaverslun Þorst. M. Jónssonar. Einkasala á P. H. lömpum.

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.