Búskapur hins opinbera 1992-1993 - 01.04.1994, Page 15

Búskapur hins opinbera 1992-1993 - 01.04.1994, Page 15
opinbera, s.s. elli- og örorkulífeyrir, barnalífeyrir og mæðralaun. Sömuleiðis flokkast rekstrar- og Qármagnstilfærslur opinberra aðila til fyrirtækja og námsmanna undir þennan lið. Aðrir útgjaldaliðir eru vaxta- og íjárfestingarútgjöld. Ríkissjóður Útgjöld (1) 118.910 Tekjur 109.347 Beinir skattar 31.957 29,2% Óbeinir skattar 68.311 62,5% Eignatekjur 9.080 8,3% Hrein fjárfesting Tekju- og rekstrar- tilfærslur 43.664 36,7% Sam- neysla 48.667 40,9% Fjármagns- tilfærslur 9.093 7,6% Vaxtagjöld 12.875 10.8% 4.610 3,9% > > Mynd 3.2 Tekju- og útgjaldastraumar opinberra aðila 1992 í milljónum króna og innbyröis hlutfoll 1) Afskriftir ekki meðtaldar Sveitarfélög Tekjur 33.284 Skattar 27.337 82,1% Aðrar tekjur 5.947 17,9% Utgjöld (1) 34.996 Samneysla 19.679 56,2% ijar/esting 8.941 25,5% Tilfærslur 4.743 13,6% 7T Vaxtagjöld 1.633 4,7% Almannatryggingar Tekjur 28.463 Útgjöld 28.408 Ríkis- framlag Samneysla 10.584 37,3% 28.311 99,5% Tilfærslur 17.824 62,7% Mynd 3.2 sýnir hvernig tekjur og útgjöld hins opinbera á árinu 1992 skiptast niður á ríkissjóð, sveitarsjóði og almannatryggingar. Hér er Qárstreymið eða tilfærslurnar milli opinberra aðila ekki felldar út. Fram kemur meðal annars að tekjur almannatrygginga eru að mestu framlög frá ríkissjóði, samtals rúmlega 28,3 milljarðar króna. Ríflega þrír fímmtu hlutar þessara tekna fara til heimilanna í formi tilfærslna og afgangurinn til samneyslu, aðallega heilbrigðisþjónustu. Sveitarfélögin fá ríflega 3,5 milljarða króna í tilfærslur frá ríkissjóði á þessu ári. Þá kemur fram að ríkissjóður ráðstafar sjálfur endanlega tæplega þremur fimmtu hlutum opinberra útgjalda, sveitarfélögin ríflega 23% og almannatryggingar 19%. Umfang hins opinbera í þjóðarbúskapnum má meta á ýmsa vegu. Algengast er að mæla heildartekjur eða heildarútgjöld þess í hlutfalli við landsframleiðslu. En fleiri mælikvarðar koma til greina eins og fram kemur í eftirfarandi: 13
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Búskapur hins opinbera 1992-1993

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búskapur hins opinbera 1992-1993
https://timarit.is/publication/1005

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.