Búskapur hins opinbera 1992-1993 - 01.04.1994, Side 27

Búskapur hins opinbera 1992-1993 - 01.04.1994, Side 27
landsframleiðslu á árinu 1993 en voru hins vegar aðeins rúmlega 161/2% fimm árum áður. 8. Hið opinbera í þjóðhagsreikningum. Markmið þjóðhagsreikninga er að setja fram tölulega og á kerfisbundinn hátt yfirlit yfir efnahagsstarfsemi þjóðarbúsins og mæla árangur þess, þ.e. afkomu og efnahag. í þeirri viðleitni er unnið samkvæmt þjóðhagsreikningakerfi Sameinuðu þjóðanna12, en í því kerfi er aðilum hagkerfisins skipt í fimm efnahagseiningar eða geira, þ.e. fyrirtæki önnur en peningastofnanir, peningastofnanir, hið opinbera, heimilin og velferðar- stofnanir. Sérhver aðili efnahagsstarfseminnar lendir í einhverjum þessara geira. Takmarkið er að skrá öll viðskipti milli einstakra geira en ekki innbyrðis við-skipti milli aðiia innan sama geira. Viðskiptin milli geira eru síðan skráð efitir eðli þeirra á rekstrar-, fjárfestingar- eða fjárstreymisreikninga. Þannig verða tekjur eins geirans jafnframt útgjöld annars og svo framvegis. Mynd 8.1 Þjóðhagsreikningakerfi Þegar geiranir eru síðan dregnir saman í eitt fyrir þjóðarbúskapinn í heild þá falla viðskiptin milli geiranna út. Eftir stendur þá tekjumegin það sem framleiðsluþættimir, vinna og ljármagn, hafa hvor um sig borið úr býtum, en gjaldamegin verður efitir einkaneysla, samneysla og mismunur sem er sparnaður. En áður en geirunum fimm er steypt saman með framangreindum hætti má ýmislegt af þeim ráða svo sem um umsvif geiranna í Qárhæðum og mikilvægi einstakra tekju- og gjaldaliða, um skiptingu skatt- tekna, afkomustærðir og fleira. Við skipulega skýrslugerð af þessu tagi þarf fyrst að afmarka eða skilgreina vel umfang hvers geira, þ.e. hvaða starfsemi teljist til fyrirtækja og hver til hins opinbera svo dæmi séu tekin. Einnig þarf að gæta að því að viðskipti milli einstakra geira séu vel skilgreind og skráð á samræmdan hátt í reikninga þeirra. Hvað hið opinbera varðar þá er sú starfsemi sem að mestu er fjármögnuð með skatttekjum, en ekki með sölu á þjónustu á almennum markaði, flokkuð sem opinber starfsemi samkvæmt ll 2 Þjóðhagreikningakerfí Sameinuðu þjóðanna eða SNA (A system of National Accounts), frá árinu 1968 og með endurskoðun 1993. 25
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Búskapur hins opinbera 1992-1993

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búskapur hins opinbera 1992-1993
https://timarit.is/publication/1005

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.