Búskapur hins opinbera 1992-1993 - 01.04.1994, Blaðsíða 17

Búskapur hins opinbera 1992-1993 - 01.04.1994, Blaðsíða 17
framleiðslunnar. Á árinu 1992 mældust tekjurnar um 479 þúsund krónur á mann og útgjöldin ríflega 517 þúsund krónur. Á sama tíma nam landsframleiðslan ríflega 1.323 þúsund krónum á mann. Árinu áður voru tekjumar 493 þúsund krónur á mann, útgjöldin 535 þúsund krónur og landsframleiðslan ríflega 1.387 þúsund krónur. Og samkvæmt bráðabirgðatölur lækka tekjur og útgjöld hins opinbera á mann enn á árinu 1993; sjá nánar töflu 1.1 í töfluviðauka. c c « E 600.000 500.000 400.000 300.000 200.000 Mynd 3.4 Tekjur og útgjöld hins opinbera á mann 1990-1993. (h.skali) 1.400.000 1.300.000 1.200.000 1.100.000 1.000.000 1990 1991 1992 1993 4. Tekjur hins opinbera. Heildartekjur hins opinbera á síðasta ári námu um 138 milljörðum króna eða um 34,7% af landsframleiðslu. Þetta hlutfall er um einu og hálfu prósentustigi lægra en árið 1992 er það var 36,2% af landsframleiðslu. Skatttekjumar drógust saman um>/2 milljarð króna milli ára í krónum talið eða um 3*/2% að raungildi. 1 ríkissjóð runnu um 109 milljarðar króna og 29 milljarðar króna til sveitarfélaga. Lækkunin stafar fyrst og fremst af minni tekjum af staðgreiðsluskatti einstaklinga vegna aukins atvinnuleysis og af minni tekjum af veltusköttum svo sem innflutningsgjöldum. Þá voru gerðar skattkerfisbreytingar í tengslum við kjarasamninga sem lækkuðu tekjurnar. Tafla 4.1 Tekjuflokkun hins opinbera 1990-1993. 1990 í milljónum króna 1991 1992 Brt. 1993 1990 Hlutfall af VLF 1991 1992 1993 Skatttekjur 111.807 125.871 127.605 127.019 31,55 32,77 33,29 31,97 1. Tekjuskattar 30.118 33.234 34.485 38.440 8,50 8,65 9,00 9,67 2. Trygginga&jöld og launaskattar 7.217 9.746 10.085 10.333 2,04 2,54 2,63 2,60 3. Eignarskattar 8.951 10.200 10.280 10.522 2,53 2,66 2,68 2,65 4. Vöru- og þjónustuskattar 60.857 67.594 67.035 67.102 17,17 17,60 17,49 16,89 5. Aörir skattar 4.665 5.097 5.720 622 1,32 1,33 1,49 0,16 Rekstrartekjur 8.857 10.627 11.033 10.772 2,50 2,77 2,88 2,71 Heildartekjur hins opinbera 120.664 136.498 138.638 137.791 34,05 35,54 36,17 34,68 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Búskapur hins opinbera 1992-1993

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búskapur hins opinbera 1992-1993
https://timarit.is/publication/1005

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.