Búskapur hins opinbera 1993-1994 - 01.03.1995, Side 21

Búskapur hins opinbera 1993-1994 - 01.03.1995, Side 21
svarar til 3,6% af landsframleiðslu. Hlutdeild öldrunar- og endurhæfingarþjónustu utan almennra sjúkrahúsa mældist rúmlega 14% af opinberum heilbrigðisútgjöldum á því ári, en sú hlutdeild hefur vaxið tölvert síðasta áratuginn. Til heilsugæslu runnu um 4,8 milljarðar króna eða ljárhæð sem svarar til 1,1% af landsframleiðslu. LyQa- og hjálpartækjakostnaður utan sjúkrahúsa varð rúmlega 3'/2 milljarður króna, en það eru um 12% opinberra útgjalda til heilbrigðismála. Tafla 5.5 Útgjöld hins opinbera til heilbrigðismála 1991-1994 í milljónum króna Brt. Hlutfall af VLF 1991 1992 1993 1994 1991 1992 1993 1994 1. Almenn sjúkrahús 15.030 14.480 15.262 15.591 3,79 3,64 3,71 3,62 2. Öldrun og endurhæfing 3.831 3.946 4.189 4.175 0,97 0,99 1,02 0,97 3. Heilsugæsla 4.850 4.754 4.745 4.770 1,22 1,19 1,15 1,11 4. Lyf og hjálpartæki 3.070 3.293 3.076 3.510 0,77 0,83 0,75 0,82 5. Önnur heilbriaðisútEÍöld 1.153 1.273 1.201 1.292 0.29 0.32 0.29 0,30 Oninber heilbrieðisútgiöld 27.934 27.74? 28.473 29.337 7.04 6.97 6.92 2L22. í töflu 6.2 í töfluviðauka er að finna fleiri upplýsingar um heilbrigðiskostnað. Þar má meðal annars lesa að útgjöld hins opinbera til heilbrigðismála voru rúmlega 110 þúsund krónur (verðlag 1994) á mann árið 1994, og höfðu dregist nokkuð saman frá árinu 1991. Kostnaður vegna almennra sjúkrahúsa var um 59 þúsund krónur á mann, vegna heilsugæslu 18 þúsund, vegna öldrunar- og endurhæfingar rúmlega 16 þúsund og vegna lyfja og hjálpartækja rúmlega 13 þúsund krónur á mann. i ana s.ti Ár. neimar Hlutfall heilb.útgj. hins opinbera afVl F UlgJQltl 111 Hlutfall heilb.útgj. heimila afVI F neuprigois Hlutfall heilb.útgj. alls afVT F maia ivvu Hlutfall heilb.útgj. heimila af heildar- Heilbrigðis- útgjöld á föstu vcrði n Heilbrigðis- útgjöld á föstu verði á mann 11 1990 6,89 1,05 7,94 13,24 100,0 100,0 1991 7,04 1,05 8,09 12,96 102,7 101,4 1992. 6,97 1,17 8,14 14,36 100,0 97,5 1993. 6,92 1,33 8,25 16,13 101,6 98,2 1994 hrt fs 8? 1 **? 8 14 1£26 U112 212 1) Heilbrigðisútgjöld staðvirt með verðvísitölu samneyslunnar. í töflu 5.6 koma fram upplýsingar um heildarútgjöld til heilbrigðismála hér á landi á árunum 1990-1994 mælt sem hlutfail af landsframleiðslu. Einnig eru sýnd heilbrigðis- útgjöld á mann á föstu verði5. Þar sést að á árinu 1994 nam heilbrigðiskostnaður af landsframleiðslu ríflega 8,1% af landsframleiðslu, en það svarar til um 35 milljarða króna. Um 16% útgjaldanna voru fjármöguð af heimilunum, en þáttur heimilanna í kostnaði heilbrigðisþjónustunnar hefur farið vaxandi allra síðustu árin. Þá má lesa að á föstu verði hafa heilbrigðisútgjöldin vaxið um tæplega 3% síðustu fjögur árin, en á mann hafa þau hins vegar dregist saman um ríflega 1 prósent. 5 Sjá einnig töflu 6.2 í töfluviðauka. Heilbrigðiskostnaður alls er staðvirtur með verðvísitölu samneyslunnar. Sjá einnig neðanmálsgrein 2 á blaðsíðu 14. 19
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Búskapur hins opinbera 1993-1994

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búskapur hins opinbera 1993-1994
https://timarit.is/publication/1007

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.