Búskapur hins opinbera 1995-1996 - 01.11.1997, Blaðsíða 14
atvinnustarfsemi, sem fjármögnuð er að mestu með sölu á vöru og þjónustu, er ekki
talin til hins opinbera samkvæmt hinni hefðbundnu skilgreiningu, heldur til hlutað-
eigandi atvinnugreinar í framleiðsluuppgjöri þjóðhagsreikninga.
Eftirfarandi mynd sýnir ljárstreymið milli opinberra aðila og annarra aðila
hagkerfisins, og hefur þá innbyrðis Qárstreymi milli opinberra aðila verið fellt niður.
Af myndinni má lesa að 36,8% af landsframleiðslunni fer til hins opinbera í formi
skatta og annarra tekna. Útgjöld hins opinbera mælast hins vegar 38,4% af
landsframleiðslu og skiptast þau þannig að um þrír fimmtu hlutar fara til kaupa á vöru
og þjónustu, um tíundi hluti til vaxtagreiðslna og tæplega tveir fimmtu hlutar til
tilfærslna til fyrirtækja og heimila.
H ið opinbera 1996
E inkaaðilar
Skattar
vaxtagjðld
framlög
og annað
178.091
36,8%
Tekjur
178.091
36,8%
-->
Beinir
skattar
76.319
15,8%
Óbeinir
skattar
89.811
I 8,5%
Eignatekjur
1 1.961
2,5%
Útgjöld
185.820
38,4%
Samneysla
100.358
20,7%
Vaxtagjöld
17.913 3,7%
Hrein fjárfest.l)
12.367 2,6%
Tilfærslur
55.181
11,4%
M ynd 3.1
Fjárstreym i m illi hins opinbera
og annarra aðila hagkerfisins
árið 1996 í m illjónum króna og
sem hlutfall af landsfram leiðslu
1) A fskriftir ekki meðtaldar
Einkaaðilar
Tilfærslur
frá hinu
opinbera
55.181
1 1,4%
Mynd 3.1 sýnir einnig að skatttekjur hins opinbera eru langstærsti tekjuliður þess
eða ríflega 93% af heildartekjum. Þá sýnir hún að samneysluútgjöldin eru veigamesti
útgjaldaliðurinn eða 53% heildarútgjaldanna. I samneysluútgjöldum eru meðal annars
útgjöld til fræðslumála, heilbrigðismála, réttar- og öryggismála, og stjómsýslu. Þessir
Qórir málaflokkar taka til sín um tvo þriðju samneysluútgjaldanna. Fast á eftir þeim
koma tilfærsluútgjöld, sem eru tæplega þriðjungur heildarútgjalda hins opinbera. Til
þessara útgjalda flokkast lífeyrisgreiðslur hins opinbera, eins og elli- og
12