Búskapur hins opinbera 1995-1996 - 01.11.1997, Page 17

Búskapur hins opinbera 1995-1996 - 01.11.1997, Page 17
Eins og lesa má af mynd 3.4 hafa útgjöld hins opinbera á mann því sem næst staðið í stað að raungildi á árunum 1992-1996 miðað við verðvísitölu2 landsframleiðslunnar. Tekjumar hafa hins vegar hækkað lítillega frá árinu 1993. Á árinu 1996 mældust tekjumar um 542 þúsund krónur á mann og útgjöldin um 565 þúsund krónur. Á sama tíma nam landsframleiðslan um 1.474 þúsund krónum á mann. Árið áður voru tekjumar 508 þúsund krónur á mann, útgjöldin 549 þúsund krónur og lands- framleiðslan rúmlega 1.408 þúsund krónur. Samkvæmt áætlunartölum fyrir 1997 hækka tekjur hins opinbera á mann nokkuð en útgjöldin verða aftur á móti svipuð á mann, sjá nánar töflu 1.1 í töfluviðauka. Mynd 3.4 Tekjur og útgjöld hins opinbera á mann 1990-1996. Tekjur VLF úigjöld á verðlagi ársins 1990 á,nann 700.000 -------------------------------------------------------------------------------------1.500.000 1.400.000 1.300.000 1.200.000 1.100.000 1.000.000 1990 1991 1992 1993 1994 1995 19% 4. Tekjur hins opinbera Heildartekjur hins opinbera á síðasta ári námu um 178,1 milljarði króna eða 36,8% af landsframleiðslu, sem er 0,8 prósentustigi hærra hlutfall en árið 1995. Skatt- tekjumar jukust um nálægt 16 milljarða króna milli ára í krónum talið eða um ríflega 8% að raungildi miðað við verðvísitölu landsframleiðslu. í ríkissjóð runnu um 143,6 milljarðar króna og til sveitarfélaga 40,0 milljarðar króna. Þessi raunaukning á fyrst og fremst rætur að rekja til hagstæðrar efnahagsþróunar. Kaupmáttur ráðstöfunartekna jókst um ríflega 4% á árinu 1996 og einkaneyslan um 6,4% að magni til. Tekju- og launatengdir skattar jukust um 8'A milljarð króna og veltuskattar um 6'A milljarð króna. 2 Það er erfiðleikum bundið að finna ásættanlega verðvisitölu sem hægt er að beita við raunvirðingu á útgjöldum og tekjum hins opinbera. Að réttu lagi ætti að raunvirða hvem lið fyrir sig með þeirri verðvísitölu sem lýsir verðbreytingu þess liðar. Iðulega eru svo sundurliðaðar verðvísitölur ekki tiltækar og verður því að grípa til nálgunaraðferða. Ofitast eru þá notaðar almennar verðvísitölur eins og vísitala landsframleiðslu. Þá er gengið út frá þeirri forsendu að viðkomandi liðir fylgi almennri verðþróun. Að öðrum kosti verða niðurstöður villandi. 15
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Búskapur hins opinbera 1995-1996

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búskapur hins opinbera 1995-1996
https://timarit.is/publication/1009

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.