Búskapur hins opinbera 1995-1996 - 01.11.1997, Blaðsíða 35

Búskapur hins opinbera 1995-1996 - 01.11.1997, Blaðsíða 35
þjóðhagslega hagkvæmt menntunarstig verður ekki náð. Með hliðsjón af þeim menntunarmarkmiðum sem fram komu hér að framan er Ijóst að víðtæk notkun þess á ekki upp á pallborðið hjá aðildarríkjum OECD, að minnsta kosti ekki í almennu námi á lægri skólastigum. Kerfíð er því aðeins í litlum mæli notað á þeim skólastigum en aftur meira á hærri skólastigum. Yfirleitt á kerfið þó við gagnvart einkaskólum sem bjóða mjög sérhæfða þjónustu. En til að draga úr óæskilegum áhrifum ójafnaðar og þjóðhagslegri óhagkvæmni hafa komið tii skjalanna lánastofnanir sem veita nemendum langtíma fyrirgreiðslu. Sömuleiðis hafa komið til vissar undanþágur í skattgreiðslum í sama tilgangi. Hvað öðrum menntunarmarkmiðum líður þá ýtir þetta menntakerfi vel undir val- frelsi nemenda og stuðlar að rekstrarhagkvæmni skólastofnana. Þá styrkir slíkt kerfi bæði fjölbreytni og sérstöðu í skólaþjónustu og ýtir undir faglegt sjálfstæði kennara. Líkur eru hins vegar á í þessu kerfi að eftirspurn eftir menntun taki mun meira mið af vilja einstaklinga en vilja samfélagsins þar sem einstaklingamir greiða kostnaðinn að fullu. Því eru líkur á ónógri fjárfestingu í menntun en getur talist þjóðhagslega hag- kvæmt eins og áður segir þótt fjölbreytnin sé ef til vill meiri. Mynd8.2 Frjálst beingreióslukerfi 8.2.1.2 Þvingað beinsreiðslukerfi Hægt er að útvíkka ofangreint menntakerfi með því að taka upp beinar greiðslur af hálfu hins opinbera sem fylgja á hverjum nemenda24. Með því móti flyst Qármögnunin frá nemendum yfir til hins opinbera. í þessu fyrirkomulagi er dregið verulega úr þeim ójöfnuði og þeirri þjóðhagslegu óhagkvæmni sem var til staðar í hinu frjálsa beingreiðslukerfi. Þá getur nemandinn áfram valið milli skólastofnana og skapað samkeppni milli þeirra og stuðlað að hagkvæmni í rekstri þeirra. Valfrelsi hans er til staðar og sömuleiðis Qölbreytni og sérstaða í skólaþjónustu sem ýtir undir faglegt sjálfstæði skóla og kennara. Líkur eru hins vegar á að um vissa offjárfestingu verði að ræða á efri skólastigum þessa kerfis, miðað við það hvað telst þjóðhagslega hagkvæmt, komi ekki til vissrar beinnar greiðsluþátttöku nemenda. Þá eru líkur á að aðhald nemenda að þjónustuframboði skólastofnana og gæðum þess verði ekki eins öflugt og í frjálsu beingréiðslukerfi. Til að auka aðhald má hins vegar búast við að greiðandi þjónustunnar, þ.e. hið opinbera, þrói eitthvert form gæðaeftirlits. 24 í svokölluðu voucher-kerfi er markaðssamspil neytenda og framleiðenda um bæði verð og magn enn til staðar. Þeir framleiðendur sem standa sig betur verða ofan á. Utfærsla á voucher-kerfi getur að sjálfsögðu verið mismunandi. Hægt er að eftirspumartengja það, tekjutengja, árgangurstengja, námsskrártengja, námsefnatengja og svo framvegis. Einn meginókostur þessa er dýr stjómunar- eða eftirlitskostnaður. 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Búskapur hins opinbera 1995-1996

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búskapur hins opinbera 1995-1996
https://timarit.is/publication/1009

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.