Búskapur hins opinbera 1995-1996 - 01.11.1997, Blaðsíða 19

Búskapur hins opinbera 1995-1996 - 01.11.1997, Blaðsíða 19
til ijárfestinga áttunda hluta þeirra, en afgangurinn fer til vaxtagreiðslna eða tæplega tíundi hluti opinberra útgjalda. Tafla 5.1 Tegundaflokkun útgjald hins opinbera 1993-1996. 1993 1 milljónum króna 1994 1995 19% 1993 Hlutfall af VLF 1994 1995 19% 1. Samneysla 84 818 89.424 94.080 100.358 20,61 20,55 20,83 20,72 - þar af afekriftir 2.600 2.705 2.843 3.049 0,63 0,62 0,63 0,63 2. Vaxtagjöld 15.381 16.804 18.673 17.913 3,74 3,86 4,13 3,70 3. Framleiðslustyrkir 10.504 9.607 9.492 10.054 2,55 2,21 2,10 2,08 4. Tekjutilfærslur 32.765 33.822 36 147 37.098 7,% 7,77 8,00 7,66 5. Fjármunamyndun 17.747 17.647 13.714 15.416 4,31 4,06 3,04 3,18 6. Fjármagnstilfærslur 7.353 9.717 6.891 8.029 1,79 2,23 1,53 1,66 Heildarútgjöld hins opinbera * 165.967 174.316 176.154 185.820 40,33 40,07 39,00 38,36 •) Án afskrifta. Utgjöld hins opinbera má einnig flokka eftir málaflokkum, þ.e.a.s. í fræðslumál, heilbrigðismál, félagsmál, atvinnumál o.s.frv. í töflu 5.24 er að finna slíka flokkun, en útgjöldunum er skipt upp í stjómsýslu, félagslega þjónustu, atvinnumál og önnur mál. Stjórnsýslan nær til almennrar stjórnsýslu, réttargæslu og öryggismála. Sú starfsemi er þess eðlis að ekki er talið æskilegt að einkaaðilar annist hana. Á árinu 1996 fóru um 16,2 milljarðar króna til þeirrar starfsemi eða 3,4% af landsframleiðslu. Hin félagslega þjónusta, þ.e. fræðslu-, heilbrigðis-, velferðar-, skipulags- og menningar- mál, tekur til sín bróðurpartinn af útgjöldum hins opinbera, eða rúmlega þrjá fimmtu hluta sem svara til um 24% af landsframleiðslu. Þar vega almannatryggingar og velferðarmál langþyngst, en til þeirra runnu um 42 milljarðar króna á árinu 1996 sem mælist rúmlega 22% útgjalda hins opinbera. Sá málaflokkur hefur vaxið all nokkuð allra síðustu árin meðal annars vegna aukins atvinnuleysis. Nokkru lægri ljárhæð er ráðstafað til heilbrigðismála eða rúmlega 33 milljörðum króna árið 1996, en það svarar til 17,5% útgjalda hins opinbera. Þá koma fræðslumálin, sem kostuðu um 26 milljarða króna á árinu 1996 eða 13,7% af útgjöldum hins opinbera. Þessir þrír málaflokkar taka til sín vel ríflega helming útgjalda hins opinbera eða um 101 milljarð króna á árinu 1996. Tafla 5.2 Megininálaflokkar hins opinbera 1993-1996*. 1993 1 milljónum króna 1994 1995 19% 1993 Hlutfall afVLF 1994 1995 19% Stjórnsýsla 13.589 14.638 15.456 16.229 3,30 3,36 3,42 3,35 Félagsleg stjórnsýsla 101.915 105.073 108.995 116.159 24,76 24,15 24,13 23,98 - þ.a. fræðslumál 20.755 21.235 22.060 25.887 5,04 4,88 4,88 5,34 - þ.a heilbrigðismál 28.488 29.662 31.243 33.112 6,92 6,82 6,92 6,84 - þ.a almannatr. og velferðarmál 37.093 37.799 40.700 41.%8 9,01 8,69 9,01 8,66 Atvinnumál 29.701 31.814 28.225 31.641 7,22 7,31 6,25 6,53 önnur opinber þjónusta 23.361 25.4% 26.321 24.840 5,68 5,86 5,83 5,13 Heildarútgjðld hins opinbera 168.566 177.021 178.997 188.869 40,% 40,69 39,63 38,99 *) Afskrifta taldar hér mcð. 4 Sjá einnig töflu 4.4 í töfluviðauka. 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Búskapur hins opinbera 1995-1996

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búskapur hins opinbera 1995-1996
https://timarit.is/publication/1009

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.