Búskapur hins opinbera 1995-1996 - 01.11.1997, Blaðsíða 34

Búskapur hins opinbera 1995-1996 - 01.11.1997, Blaðsíða 34
í einhverjum mæli og tengja jafnvel skólastigi. Varðandi framboð eða framleiðslu á fræðsluþjónustu þá er sú þjónusta í mismiklum mæli veitt af einkaaðilum og opinberum aðilum eftir löndum. En þrátt fyrir þennan mismun milli landa má þó greina þrjár megintegundir kerfa eða líkana fyrir fræðsluþjónustu. Einkenni hvers kerfís ræðst af samspili þeirra aðila sem í slíku kerfi starfa, en þeir eru: (a) nemendur, (b) skólastofnanir22, (c) frœðslusamtök og (d) stjórnvöld. Samskipti milli þessara aðila taka á sig eftirfarandi mynd: (1) eftirspurn eftir þjónustu, (2) framboö af þjónustu, (3) greiðsla fyrir þjónustu, (4) mismunandi reglugerðir af hálfu hins opinbera. 8.2.1 Mismunandi menntakerfi Við nánari skoðun á uppbyggingu menntakerfa, einkum með tilliti til íjármögnunar þeirra og greiðslna til framleiðenda, er ljóst að annars vegar er um að ræða frjálsa fjármögnun og hins vegar þvingaða. Þá er um þrenns konar samskiptaferli er að ræða milli greiðenda og framleiðenda. I fyrsta lagi má nefna svokallað beingreiðslukerfi þar sem framleiðandinn setur verðið og fær greitt fyrir hvem nemanda eða tiltekna fræðsluþjónustu. I öðru lagi svokallað samningskerfi þar sem greiðandinn og framleiðandinn gera með sér samning um kaup og framleiðslu á tiltekninni þjónustu. Og að síðustu svokallað samþœtt kerfi þar sem sami aðili býður fram og greiðir fyrir fræðsluþjónustuna. Mynd 8.1 Frjáls jjármögnun: Þvinguð jjármögnun: 1. Beingreióslukerfi 2. Beingreióslukerfi 3. Samningskerfi 4. Samningskerfi 5. Samþœtt kerfi Samkvæmt þessu verða kerfm fimm eins og lesa má af mynd 8.1. Eitt þeirra dettur út þar sem frjáls samþætt kerfi þar sem nemandinn greiðir og býður fram þjónustuna stenst ekki. í eftirfarandi texta verður gerð grein fyrir hverju kerfi fyrir sig, göllum þeirra og kostum. 8.2.1.1 Friálst beinsreiðslukerfí Mynd 8.2 sýnir einfaldasta form menntakerfis. Nemandinn greiðir sjálfur fyrir alla menntun sína úr eigin vasa. Hann getur valið á milli skólastofnana sem skapar samkeppni23 milli þeirra. Greiðslur verða hins vegar háðar getu hans til að greiða. Ljóst er að aðgangur að menntun verður ójafn í þessu kerfi og einnig að markmiði um 22 Skólastofnanir hafa yfirleitt ekki arðsemismarkmið að leiðarljósi, en eins og aðrar framleiðsluein- ingar þurfa þær að taka efnahagslegar ákvarðanir, s.s. að lágmarka kostnað miðað við tiltekið fram- boð. Hagfræði fyrirtækjana á því einnig við hér, svo sem varðandi rekstrarform skólastofnana, markmið, kostnað og árangursmat. 23 Á mynd 8.2 og eftirfarandi myndum er samkeppni sýnd með samliggjandi ferhymingum. 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Búskapur hins opinbera 1995-1996

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búskapur hins opinbera 1995-1996
https://timarit.is/publication/1009

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.