Búskapur hins opinbera 1995-1996 - 01.11.1997, Blaðsíða 32

Búskapur hins opinbera 1995-1996 - 01.11.1997, Blaðsíða 32
þeim menntunarmarkmiðum sem sett hafa verið sem skyldi. Slík afskipti hafa þó ekki alltaf auðveldað málin heldur haft viss óæskileg hliðaráhrif. í Qölmörgum ríkjum hafa skatttekjur verið notaðar til að fjármagna fræðsluþjónustuna. Slíkar aðgerðir eru árangursríkar til að tryggja öllum fullan aðgang að þjónustunni en þær hafa afitur í vissum tilfellum aukið fræðslukostnað hins opinbera óhóflega og jafnvel ýtt undir offjárfestingu í menntun. Þá hafa stjórnvöld einnig opnað leiðir til að auðvelda aðgang að fræðsluþjónustu með lánafyrirgreiðslu, styrkjum eða skattaívilnunum. Hið opinbera hefur einnig gripið inn í starfsemi markaðarins með lögum og reglum. Það hefur reynt að hafa áhrif á skólastarfið með hvatningu og með því að ýta undir ákvörðunartöku skólastjórnenda við að ná ákjósanlegum markmiðum. Það hefur í þessu samhengi m.a. komið á samræmdum viðmiðunum og samanburði á árangri milli skóla. Þá hefur hið opinbera með beinni stýringu meðal annars reynt að hafa áhrif á magn og gæði og þjónustustig menntunar19. A þann hátt hafa stjórnvöld í vissum mæli sett skýr skilyrði fyrir starfsemi skóla sem þrengir verulega að starfsemi hins frjálsa markaðar. I öðrum tilvikum hafa stjómvöld einnig stigið skrefið til fulls og séð algerlega um bæði fjármögnun og rekstur fræðslustofnana, þ.e. ríkisrekið skólaþjónustuna. Afleið- ingarnar hafa oftar en ekki orðið lágmarksþjónusta til handa nemendum. Og í versta fialli hefur dregið verulega úr gæðum þjónustunnar, en við þær aðstæður fá þeir hvatar sem ráða í samskiptum nemenda og framleiðenda ekki að starfa eðlilega. 8.1.4 Blandað kerfi I þeirri viðleitni að ná markmiðum sínum í menntamálum hafa margar þjóðir reynt að blanda saman þeim jákvæðu þáttum sem markaðurinn bíður upp á og þeim jákvæða þátti sem opinber afskipti hafa. Á sama hátt hafa þau reynt að forðast hina neikvæðu þætti. Þótt aðgangur að menntun sé í flestum vestrænum löndum nokkuð greiður og tiltölulega óháður efnahag þegnanna eiga þó mörg þeirra í vissum erfiðleikum með óhagkvæman rekstur, slakan námsárangur, mikinn kostnað og vissan ójöfnuð. Róttækar framfarir í samskiptatækni og aukin alþjóðleg samvinna og samkeppni í lok þessarar aldar hefur hvatt þjóðir til aukinnar áherslu á sviði menntamála til að styrkja bæði innviði samfélagsins og forsendur atvinnulífsins. Erfítt hefur hins vegar reynst að mæla hinn raunverulega vilja samfélagsins fyrir menntun þar sem hið opinbera hefur í sumum ríkjum hafit veruleg afskipti af þjónustuframboðinu og þar með takmarkað verulega svigrúm og rekstrarlega getu markaðsins til að hafa áhrif. Hvort tveggja skert valfrelsi nemenda og skortur á farvegi fyrir frumkvæði framleiðenda til að bjóða fræðsluþjónustu geta valdið ónógri menntun á vissum sviðum en ofmenntun á öðrum. 19 í fjölmörgum ríkjum hefur hiö opinbera haft frumkvæði að mótun námsskrár sem segir til um hvað skuli kennt að lágmarki á hinum ýmsu skólastigum og sömuleiðis um ýmsan þann aðbúnað sem skal vera til staðar i skólaumhverfi. Þá hefur það sett fram fjölþættar kröfur og skilyrði sem skóla- starf skal uppfylla. 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Búskapur hins opinbera 1995-1996

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búskapur hins opinbera 1995-1996
https://timarit.is/publication/1009

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.