Búskapur hins opinbera 1995-1996 - 01.11.1997, Blaðsíða 37

Búskapur hins opinbera 1995-1996 - 01.11.1997, Blaðsíða 37
8.2.1.4 Þvinsaó samnimaskerfi I þessu kerfi er um opinbera Qármögnun að ræða. Megineinkenni þess er að þriðji aðili - opinber aðili - gerir samninga við óháða framleiðendur. Fjármögnun og framleiðsla á fræðsluþjónustu er með öðrum orðum aðskilin. Með þessu fyrirkomu- lagi er ýtt undir hagkvæmni í rekstri sé samningur milli greiðenda og framleiðenda með tilskildum hætti. Þá gefur þvingun kerfísins fullan aðgang að þjónustu og skapar jöfnuð. Mynd8.5. Þvingaó samningskerfi. í þessu kerfi hefur nemandinn líklega minna um framboð á fræðsluþjónustu að segja en í frjálsu kerfi þar sem hann er greiðandinn. Valfrelsi hans er því að líkindum eitt- hvað minna sem þýðir minni fjölbreytni. Á móti kemur að fleiri njóta menntunar en viss líkindi eru þó á að um ofljárfestingu í menntun verði að ræða á efri skólastigum miðað við það hvað telst þjóðhagslega hagkvæmt. Þá eru líkur á að aðhald nemenda að þjónustuframboði skólastofnana og gæðum þess verði ekki eins öflugt og í frjálsu samningskerfi. Sömuleiðis getur það leitt til þess að þriðji aðilinn verður aðeins létt- vægur greiðandi að fræðsluþjónustu en ekki virkur samningsaðili að þjónustukaupum. En til að auka aðhald má hins vegar búast við að greiðandi þjónustunnar, þ.e. hið opinbera, þrói gæðaeftirlit af einhverju tagi. Þetta kerfí er í vaxandi mæli að ryðja sér til rúms í hinum vestræna heimi þar sem íjármögnun og rekstur á dæmigerðri opinberri þjónustu er aðskilinn og gerðir eru samningar milli aðila um þjónustukaup26. 8.2.1.5 Þvingad sambœtt kerfi Algengasta form menntakerfis er svokallað þvingað samþætt kerfí þar sem opinber aðili sér um bæði fjármögnun og rekstur menntastofnana. Kerfið er íjármagnað með skattlagningu. Nemandinn hefur visst val á milli menntastofnana, að minnsta kosti á hærri skólastigum. Gagnstætt beingreiðslukerfi, þar sem greiðslur fylgja nemendum, eða samningskerfi, þar sem greitt er íyrir tiltekna samningsbundna þjónustu, er í 26 Útfærsla þessa kerfis getur verið með margvíslegum hætti, s.s. bein þjónustukaup hins opinbera á tiltekinni fræðslu, greiðslur á nemanda í tilteknu námi og útboð á þjónustu svo að eitthvað sé nefnt. 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Búskapur hins opinbera 1995-1996

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búskapur hins opinbera 1995-1996
https://timarit.is/publication/1009

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.