Búskapur hins opinbera 1995-1996 - 01.11.1997, Blaðsíða 25
Hrein lánsijárþörf opinberra aðila í heild, þ.e. hins opinbera og fyrirtækja og sjóða
þess, hefur verið mun meiri en lánsfjárþörf hins opinbera í merkingunni hér og sam-
kvæmt skilgreiningu þjóðhagsreikninga. Á þessu varð þó verulegt frávik á árunum
1994 og 1995, sem stafar meðal annars af miklum afborgunum opinberra ljárfesting-
arlánasjóða umfram lántökur. Áætlað er að lánsijárþörf opinberra aðila hafi verið um
23/2 milljarður króna 1996 eða sem svarar til 4,8% af landsframleiðslu, eins og sjá má
í eftirfarandi töflu.
Tafla 6.2 Lánsfjárþörf opinberra aðila 1990-1996.
/ milljörðum króna. 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996
Hrein lánsíjárþörf, alls 27,0 40,2 29,4 23,2 15,0 13,9 23,5
- Ríkissjóður A-hluti 7,9 14,7 12,8 12,1 14,7 9,6 12,8
- Húsnæðiskerfið 14,2 22,2 15,9 13,0 8,4 11,8 9,4
- Aðrir opinberir aðilar 4,9 3,3 0,7 -1,9 -8,1 -7,5 1,3
Hlutfall af VLF 7,4 10,1 7,4 5,6 3,5 3,1 4,8
Tafla 6.3 sýnir fjölda lántakenda sem njóta ríkisábyrgðar á lánum sínum. Einnig
sýnir hún heildarQárhæð þessara lána og hlutfall þeirra af vergri landsframleiðslu. Þar
sést að heildarijárhæð lána hefur aukist á síðustu árum eftir tölverðan samdrátt seinni
hluta níunda áratugarins og reyndist hún ríflega 126 milljarðar króna á árinu 1996 eða
sem nemur 26,1% af landsframleiðslu. Á árinu 1996 eru lántakendur sem njóta
ríkisábyrgðar 41 sem er veruleg fækkun frá fyrri árum, en gert var upp við fjölda
einstaklinga í atvinnurekstri10.
Tafla 6.3 Lántökur með ríkisábyrgð 1988-1996.
1988 1990 1992 1994 1996
í milljörðum króna 21,9 39,1 70,5 98,5 126,4
Hlutfall afVLF 8,5 10,7 17,7 22,7 26,1
Fjöldi lántakenda 94 187 201 199 41
10 Meðal annars bændur í loðdýrarækt.
23