Búskapur hins opinbera 1995-1996 - 01.11.1997, Blaðsíða 42
ráðstafa hlutfallslega mest til þessa skólastigs miðað við landsframleiðslu, sömuleiðis
Nýsjálendingar, Frakkar og Kandamenn. Minnstu verja Tyrkir, Grikkir og Japanir.
Mynd 8 7 jj|j |,jns 0pinbcra í nokkum
OECD ríkjum 1993 *
% - hlutfali af landsframleiöslu -
Mynd 8 8 Heildar fræðsluútgjöld í nokkum OECD
ríkjum 1993 *
o/_ - hlutfall af landsframleiöslu -
8
7
6
5
4
3
2
1
0
*) Útgjöld til fræðslustofnana.
*) Útgjöld til fræðslustofnana.
Útgjöld aðildarríkja OECD til háskólastigs eru mjög mismikil eða allt frá um 0,8%
af landsframleiðslu eins og hér á landi35 upp í 2,4% af landsframleiðslu í Banda-
ríkjunum. Meðaltalsútgjöld OECD ríkja voru 1,6% árið 1993, sem er sama hlutfall og
annars staðar á Norðurlöndum. Einkaijármögnun OECD ríkjanna er í kringum 0,6%
af landsframleiðslu að meðaltali. A Norðurlöndunum er hún hins vegar mjög lítil (sjá
töflu 9.1 og myndir 8.11-12).
Mynd 8.9 lllgjöld hins opinbcra til grunn- og
framhaldsskóia f nokkum OECD rfkjum 1993*
% - hlutfall af landsframleiðslu -
*) Útgjöld til fncðslustofnana.
Ilcildar fræðsluútgjtild til grunn- og
framhaldsskóla í nokkum OECD ríkjum 1993*
- hlutfall af landsframleiðslu -
*) Útgjöld til fræóslustofnana.
Sé rýnt frekar í útgjöld til fræðslustofnana kemur í ljós að á árinu 1993 ráðstöfuðu
OECD ríkin að meðaltali 4.762 dollurum á nemanda (sjá mynd 8.13 og töflu 9.2). Hér
á landi var samsvarandi fjárhæð rétt undir 4.000 dollurum. Annars staðar á Norður-
löndum nam hún hins vegar um 5.700 dollurum að meðaltali. Bandaríkjamenn og
35 Hafa verður í huga við þennan samanburð að tiltölulega stórt hlutfall háskólamenntaðra einstaklinga
hér á landi sækir menntun sína erlendis og þá oft og tíðum í dýrara nám, s.s. seinni hluta nám með
meiri rannsóknaskyldu. Kostnaður vegna þess er ekki reiknaður með í þessum samanburði, en eflaust
mætti telja kostnað vegna skólagjalda með.
40