Búskapur hins opinbera 1995-1996 - 01.11.1997, Blaðsíða 30

Búskapur hins opinbera 1995-1996 - 01.11.1997, Blaðsíða 30
gagngerðrar endurskoðunar ýmsa starfsemi sem hið opinbera hefur haft með höndum í því augnamiði að ná tökum á vexti hennar og jafnvel að draga úr umfangi hennar. Þá hefur sú skoðun orðið háværari samfara aukinni upplýsinga- og tæknivæðingu að ýmsum opinberum rekstri sé hægt að sinna mun hagkvæmar en áður með aðstoð eða eftirlíkingu þeirra hvata sem ráða á venjulegum frjálsum markaði. Hér hefur mennta- kerfið ekki verið undanskilið. I þessari umfjöllun um menntamál verður í fyrsta hluta farið yfir markmið og leiðir í menntamálum. I öðrum hluta vikið að Qármögnun og framboði á fræðsluþjónustu og í því samhengi fjallað um þau fimm menntakerfi sem þar ráða. í þriðja og fjórða hluta verður vikið stuttlega að lánafyrirgreiðslu og styrkjum og eftirspurn eftir menntun. í fimmta hluta er síðan farið fáum orðum um hvert stefnir í þessum málaflokki og að síðustu gerður stuttur talnalegur samanburður á menntamálum í OECD-ríkjum. 8.1 Menntamál: markmið og Ieiðir Mikið hefur verið fjallað um menntamál á undanfömum árum í ríkjum OECD. Umræðan hefur beinst að meginþáttum menntakerfisins svo sem frammistöðu, þjónustustigi, rekstrarformi, fjármögnun og valfrelsi nemenda. Eins og við var að búast er staða þjóðanna mjög mismunandi. Sumar hafa þurfit að meta stöðuna að nýju, skilgreina vandann og setja ný markmið og fara nýjar leiðir. Nokkrar þeirra hafa þegar ráðist í róttækar skipulagsbreytingar en aðrar eru með áform þar um. í þessari vinnu hefur samanburður milli landa komið að góðu gagni og varpað ljósi á svipuð vandamál og svipaðar lausnir. Efnahags- og framfarastofnunin, OECD, hefur ekki látið sitt efitir liggja í þessu samhengi og safnað og miðlað fróðlegum upplýsingum um samanburð á námsárangri milli landa o.fl. Slíkur samanburður hefur ýtt við þjóðum og beint kastljósinu að þeim kerfum sem skilað hafa góðum árangri. En þótt menntakerfi einstakra landa séu um margt frábrugðin þá eru fjölmargir þættir sameiginlegir og því má hafa gagn af slíkum samanburði. Með hliðsjón af þessari framvindu er ljóst að stefnumörkun í menntamálum verður eitt meginmál margra OECD-ríkja á næstu árum. 8.1.1 Markmið í menntamálum Flestar þjóðir keppa að svipuðum markmiðum í menntamálum. í fyrsta lagi að jöfnuði, eins og fram hefur komið, sem felst í því að viðunandi lágmarks fræðslu- þjónusta standi öllum til boða án þess að það ógni efnahag þeirra. Þessi hugsun á einkum við um grunnmenntun sem yfirleitt er skyldubundin. Þá eru tryggðar leiðir til æðri menntunar sem hafa svipaðan tilgang. í öðru lagi er keppt að þjóðhagslega hagkvœmu menntunarstigi15, þar sem kostnaður við fræðsluþjónustu yfirstígi ekki þann ávinning sem hún gefur. Þetta markmið miðar '5 Fáir efast um nauðsyn þess að þegnar lands séu læsir, skrifandi og hafi lágmarks reiknikunnáttu svo að samfélagsheildin fái starfað eðlilega. Góð menntun er grundvallarþáttur í lýðræði og menningu þjóða. Einnig efast fáir um að nauðsynlegt sé að sérþekking og menntunarstig samfélagsins sé með þeim hætti að bæði þörfum atvinnulífs fyrir sérhæft starfsfólk sé fullnægt og sömuleiðis að öflug hvatning sé til nýsköpunar í atvinnulífi af hálfu sérmenntaðs fólks. Að 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Búskapur hins opinbera 1995-1996

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búskapur hins opinbera 1995-1996
https://timarit.is/publication/1009

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.