Búskapur hins opinbera 1995-1996 - 01.11.1997, Blaðsíða 42

Búskapur hins opinbera 1995-1996 - 01.11.1997, Blaðsíða 42
ráðstafa hlutfallslega mest til þessa skólastigs miðað við landsframleiðslu, sömuleiðis Nýsjálendingar, Frakkar og Kandamenn. Minnstu verja Tyrkir, Grikkir og Japanir. Mynd 8 7 jj|j |,jns 0pinbcra í nokkum OECD ríkjum 1993 * % - hlutfali af landsframleiöslu - Mynd 8 8 Heildar fræðsluútgjöld í nokkum OECD ríkjum 1993 * o/_ - hlutfall af landsframleiöslu - 8 7 6 5 4 3 2 1 0 *) Útgjöld til fræðslustofnana. *) Útgjöld til fræðslustofnana. Útgjöld aðildarríkja OECD til háskólastigs eru mjög mismikil eða allt frá um 0,8% af landsframleiðslu eins og hér á landi35 upp í 2,4% af landsframleiðslu í Banda- ríkjunum. Meðaltalsútgjöld OECD ríkja voru 1,6% árið 1993, sem er sama hlutfall og annars staðar á Norðurlöndum. Einkaijármögnun OECD ríkjanna er í kringum 0,6% af landsframleiðslu að meðaltali. A Norðurlöndunum er hún hins vegar mjög lítil (sjá töflu 9.1 og myndir 8.11-12). Mynd 8.9 lllgjöld hins opinbcra til grunn- og framhaldsskóia f nokkum OECD rfkjum 1993* % - hlutfall af landsframleiðslu - *) Útgjöld til fncðslustofnana. Ilcildar fræðsluútgjtild til grunn- og framhaldsskóla í nokkum OECD ríkjum 1993* - hlutfall af landsframleiðslu - *) Útgjöld til fræóslustofnana. Sé rýnt frekar í útgjöld til fræðslustofnana kemur í ljós að á árinu 1993 ráðstöfuðu OECD ríkin að meðaltali 4.762 dollurum á nemanda (sjá mynd 8.13 og töflu 9.2). Hér á landi var samsvarandi fjárhæð rétt undir 4.000 dollurum. Annars staðar á Norður- löndum nam hún hins vegar um 5.700 dollurum að meðaltali. Bandaríkjamenn og 35 Hafa verður í huga við þennan samanburð að tiltölulega stórt hlutfall háskólamenntaðra einstaklinga hér á landi sækir menntun sína erlendis og þá oft og tíðum í dýrara nám, s.s. seinni hluta nám með meiri rannsóknaskyldu. Kostnaður vegna þess er ekki reiknaður með í þessum samanburði, en eflaust mætti telja kostnað vegna skólagjalda með. 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Búskapur hins opinbera 1995-1996

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búskapur hins opinbera 1995-1996
https://timarit.is/publication/1009

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.