Nýtt S.O.S. - 01.08.1960, Blaðsíða 4

Nýtt S.O.S. - 01.08.1960, Blaðsíða 4
Eimskipið „Vestris” Tegund skips .................. Farþegaskip með farmrými. Systurskip .................... „Vandyck“. Hljóp af stokkunum ............ September 1912. Tekið í notkun ................ Snemma árs 1913. Skipasmíðastöð ................ Workman, Clark 8c Co„ Belfast. Stærð ......................... io-494 brúttó tonn. Lengd ......................... 157 metrar. Breidd ........................ 16,6 metrar. Djúprista ..................... 9,4 metrar. Lestarými ..................... 5500 tonn. Vélakostur .................... 2 gufuvélar, 2 skrúfur, 3 tvöfaldir katlar, 1 hjálparketill. Vélaafl ....................... 8500 hestöfl. Ganghraði ..................... 14,5 sjómílur. Áhöfn ......................... 280 manns. Fraþegarúm .................... 850 manns. Útgerðarfélag ................. Liverpool-Brazil and River Plate Steam Navigation Co., Ld (Lam- port and Holt, Ld.) Heimahöfn ..................... Liverpool Merki ......................... H W N K Forsíðumynd: „Vestris“ leggur af stað frá New York í síðustu ferð sína. Nýtt S O S kemur út 10 sinnum á ári. Verð hvers heftis kr. 12,00, ár■ gangurinn til áskrifenda kostar kr. 100,00, sem greiðist fyrirfram. Útgcf- andi SOS-útgáfan, Vestmannaeyjum. Utanáskrift ritsms er: Nýtt S O S, Pósthálf 195, Vestmannaeyjum. Ábyrgðarmaður: Gunnar Sigurmundsson. Afgreiðsla i Reykjavik: Óðinsgötu ijA, simi 14674. Prentsm. Eyrún h. f.

x

Nýtt S.O.S.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt S.O.S.
https://timarit.is/publication/1013

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.