Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.12.1940, Blaðsíða 5

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.12.1940, Blaðsíða 5
i> j ö b ní 0!) liafa rekstrargjöld ríkisstofnananna liækkað um 1.3 millj. kr. á 5 ár- uin, frá 1933—1938. Rekstrargjöld ríkissjóðs jukust. Tekjurnar þurftu þá líka að auk- ast. Skattar og tollar voru hækkað- i.r og gjaldgeta þegnanna þínd til hinztu þrautar. Að lokum er efnahagsstarfsemi þjóðarinnar komin í sjálfheldu. Þó að skattstiginn sé hækkaður, hætta skatttekjurnar að aukast! Það er ekki lengur nein leið út úr ógöngunum önnur en að klifra niður stigann hverfa frá villu síns vegar. Þessa staðreynd viðurkenna Fram- sóknarmenn og socialistar árið 1939 með því að láta i hendur Sjálfslæð- ismanna meðferð fjármála ríkisins, við myndun samsteypustjórnarinn- ar, þegar allt er á heljarþröminni. Sjálfstæðismenn vissu hverju þeir gengu að. Þeir sýndu þegnskap sinn með þvi að ganga til samstarfs við fyrri cindstæðinga um það, að gera afturhvarfið á sviði fjármálanna mögulegt. Öllum mátti vera ljóst, að fram- undan lá ekkert áhlaupaverk eða vinsælt starf. Allra sizt, ef ekki mætti til fulls treysta einlægni og samhug fvrri andstæðinga i hinu nýja samstarfi. Á hvorttveggja hefir nii nokkuð revnt: lilutdeild Sjálfstæðismanna í fjármálastjórn ríkisins og einlægni fvrri andstæðinga í samstarfinu. Verður nú vikið að því að gera sér nokkra grein fyrir því, hvernig þeim málum er komið. IV. Menn gera að vonum ínikið að því að festa sjónir á, hvort ekki hafi nú þegar, við hlutdeild Sjálf- stæðismanna í ríkisstjórninni, ver- ið skorinn kúfurinn af gjöldum rik- issjóðs og rekstrargjöldin lækkuð. Það er eðlilegt að gera ráð fyrir sliku. En tvenns ber þá að gæta, sem ekki má gleymast. 1 fyrsta lagi eru Sjálfstæðismenn ekki einráðir um stjórn fjármálanna, eins og nú Iiagar til. 1 öðru lagi stendur mik- ill hluti útgjaldaaukningar ríkis- sjóðs, sem orðið hefir á undanförn- um árum, í beinu samhandi við þá hreyttu stjórnarliætti, sem upp voru teknir i stjórnartíð Framsókn- armanna og socialista, að auka sí- felll afskipti hins opinbera af hög- um og' liáttum einstaklinganna, og útgjöldin þannig að miklu leyti hundin við lög og kerfi hins meira og minna socialistiska stjórnarfars síðustu ára. Tímamenn hafa haldið því fram, að ekki hafi staðið á Framsóknar- mönnum, siðan Sjálfstæðismenn fengu hlutdeild í rikisstjórninni, að færa niður útgjöld fjárlaganna. Það er rétt, að á síðustu tveim þingum hefir vfirleitt verið sæmileg sam- vinna í fjárveitinganefnd við þá Framsóknarmenn, sem þar eiga sæti. En á það hefir auðvitað ekk- ert reynt í samhandi við afgreiðslu fjárlaga, að dregið yrði úr gjöld- um, sem leiða af siðara atriðinu, sem nefnt var áðan, þ. e. lögum og kerfi stjórnarfarsins undanfarin ár. Til þess þarf almennar grundvall- arhreytingar á fyrri stjórnarhátt-

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.