Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.12.1940, Blaðsíða 13

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.12.1940, Blaðsíða 13
Þ J Ó Ð I N 10 virkjum víða, og liggur nærri að álykta, segir fréttaritarinn, að naz- istar ætli að flýja til Noregs, er þeir verða hraktir úr landi í Þýzka- landi. Undirbúningi Þjóðverja i Noregi undir innrás í Bretland hefir verið hætt. Síðastl. sumar voru þýzkir hermenn æfðir undir innrásina af svo mikilli hörku, að sumir her- flokkar óhlýðnuðust fyrirskipunum, en margir þýskir hermenn frömdu sjálfsmorð. — Quisling fer hæ úr hæ og' flytur ræður. Ilefir hann um sig lífvörð, er liann kallar „hirð“, en hirðmenn- irnir Iiafa oft verið hart leiknir, því að iðulega er á þá ráðizt. Hefir Quisling og flokkur hans sáralítið fylgi með þjóðinni. — Trú Nor'S- manna á sigri Breta hefir aldrei verið meiri en nú, segir frétlarit- arinn. CRAIGAVON LÁVARÐUR, forsætisráðherra Norður-Irlands, lést í lok nóvemher. Við störfum forsætisráðherra tók Mr. Andrews. Lýsti hann yfir því, að hann vildi góða samhúð við íbúa Eire — sem nágranna, en meðan eg fer með völd, sagði Andrews, verður engin hreyting á þeirri stefnu Norður-Ira, að styðja Breta jafnt á friðartima sem stvrjaldar. Blæs því ekki hyr- legar en áður í Ulster, fyrir þeirri hugmynd, að gera írland allt að lýð- veldi. Frá Osló. ■ H— iáisiilii :: , |x\ \ ■:> :1 ■: ;. I • IvX-x;': $ 8 ■

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.