Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.12.1940, Blaðsíða 6

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.12.1940, Blaðsíða 6
100 b J Ó Ð I N um. En auðvitað má öllum vei'a Ijóst, að þar er um að ræða eilíft deiluatriði í samsteypustjórn manna, sem hafa gjörólíkar grund- vallarskoðanir i þessum efnum. Af þessu ætti að vera ljóst, að grundvallarbreytingar á fjármála- stjórninni er ekki liægt að vænta, nema samliliða almennum grund- vallarbreytingum á stjórnarháttum og stjórnarfari. Aðeins eilt atriði stvður augljós- lega þessa niðurstöðu. Nú fer ann- ar ráðherra en fjármálaráðherra með viðskiptamálin. Allir vila, að stefnan í verzlunarmálunum liefir verið mjög umdeilt atriði að undanförnu milli pólitísku flokkanna og innan ríkisstjórnar- innar. Það liggur í augum uppi, að hér er um að ræða atriði, sem get- ur haft víðtæk áhrif á fjármálaþró- unina, án þess að fjármálaráðherr- ann fái við ráðið, eins og málum nú er skipað. En hefir þá ekkert unnizt á? Það er óhætt að fullyrða, að ])ó að enn liafi ekki orðið þær gjör- breytingar, sem þurfa að koma, hef- ir þó tekizt að veita viðnám. A undanförnum árum hafa rekstr- arútgjöld ríkissjóðs hækkað jafnt og þétt ár frá ári. Frá 1935 nem- ur þessi hælckun alls 3.6 milljónum krúna. Rekstrarútgjöldin nema sam- kvæmt landsreikningunum: Árið 1935 .... 15.4 millj. kr. 193(5 .... 1(5.1 — — — 1937 .... 17.2 — — — 1938 .... 17.8 — — — 1939 .... 19.1 — — (Tölurnar fyrir 1939 eru bráða- birgðatölur). Þegar núverandi fjármálaráð- herra, Jakoh Möller, lagði fjárlaga- frv. fvrir 1941 fyrir síðasta þing, voru gjöldin áætluð aðeins 161) milljónir króna. Þessi áætlun á lækkun gjaldanna er náttúrlega i rauninni miklu meiri, þegar horið er saman við fyrri tíma, vegna þess, hvað aðstæð- ur hafa breytzt verulega. Einkum eru það tvær orsakir, sem óhjá- kvæmilega höfðu verkað til stór- kostlegrar hækkunar á gjöldum rik- issjóðs, svo að nema mun saman- lagt luílt á aðra milljón króna. Þess- ar orsakir eru gengislækkunin og ófriðurinn.*) Þingið hækkaði áætlun gjaldanna verulega, eða upp í 18 milljónir króna. Þó með þeim liætti, að ríkis- stjórninni voru veittar víðtœkar heimildir til þess að draga úr hin- um áætluðu útgjöldum, ef það sýndi *) Sem augljós dæmi má nefna: Hækkanir vegna gengislækkunarinnar: Vextir .................... kr. 315.8G0.00 Borðfé konungs ............. — 15.000.00 Utanríkismál ............... — 23.250.00 Burðargjald og simakostn. — 30.000.00 Sjúkrahúsin ................ — 217.500.00 Xámsstyrkur stúdenta .... — 7.300.00 Samtals kr. 608.910.00 Hækkanir vegna stríðsins: Skömmtunarskrifstofan ... kr. 85.000.00 Rekstur vitanna ............ — 15.000.00 Viðskiftafulltrúi i Ameriku — 75.000.00 Verðlagsncfnd .............. — 20.000.00 Dýrtíðaruppbót samkv. fjár- lagafrv. J. H.) .............— 500.000.00 Samtals kr. 695.000.00 Samanl. hækkanir vegna gengislækkunar og stríðs kr. 1.303.910.00

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.