Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.12.1940, Blaðsíða 27

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.12.1940, Blaðsíða 27
1> J Ó Ð I N 121 þess að vænta, að Sjálfstæðismenn í Revkjavík leggi síaukna rækt við þennan fagra stað og meti þannig til fulls gildi lians fyrir félagslif þeirra á sumrin. Auk Eiðis-skemmtananna efndu Sjálfstæðisfélögin til félagsferða á sumrinu, „Heimdallur“ til Þingvalla, ’„Óðinn“ til Akraness, á sameigin- lega skemmtun með málfundafélagi verkamanna á Akranesi að Ölver, og „Hvöt“ til Geysis. Reyndust allar þessar ferðir mjög ánægjulegar og til þess fallnar, að efla og glæða félags- lífið. Ölvers-skemmtanir: Á sumrinu voru nokkrum sinnum skemmtanir í Hafnarskógi, að Ölver, sumarskemmtistað Sjálfstæðismanna á Akranesi. Fjölmennasta skemmtunin var sunnudaginn 21. júlí. Formaður Sjálfstæðisfl., Ólafur Thors atvinnu- málaráðherra, mætti á þessari skemmtun og liélt ræðu. Mjög mikið fjölmenni víðsvegar að kom á skemmtunina, milli 700 og 800 manns. Yeður var afar gott og skemmtunin hin ágætasta. Stofnun Landssambands Sjálfstæðisverkamanna og sjómanna: Það má telja mjög merkan við- hurð í sögu flokksstarfseminnar, að stofnað var á síðastliðnu sumri, 9. og 10. júní, Landssamband Sjálfstæðis- verkamanna og sjómanna. Barálta Sjálfstæðisverkamannanna síðustu ár fvrir frelsi og jafnrétti innan verkalýðssamtakanna markar merki- leg timamót í sögu stjórnmálanna. Á örskömmum tima rísa upp víðsvegar á landinu málfundafélög Sjálfstæðis- verkamanna, sem vinna fyrst og Fulltrúar á stofnþinei Landssambands Sjálfstæðisverkamanna.

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.