Heimilispósturinn - 12.09.1960, Blaðsíða 3
Á horninu á Thorvaldsenstræti og Kirkju-
stræti stendur hvítmálað hús, bárujárnsklætt
og lítt áberandi, — lægsta húsið við Austur-
völl. Húsið á samt merka sögu að baki, var
eitt sinn reisulegasta hús sinnar tíðar, enda
komið til ára sinna, reist fyrir um 130 árum.
Á þessu ári eru liðin 127 ár síðan það mark-
að tímamót í sögu bæjar, en þá flutti lyfja-
búðin frá Nesi við Seltjörn í hús þetta. Hef-
ur það að nokkru verið endurbyggt að nokkru
og stækkað, enda varð það fyrir bruna-
skemmdum árið 1882, er geymslu- og rann-
sóknarstofur hússins urðu eldi að bráð. í
þessu húsi var apótekið til húsa allt fram til
ársins 1930.
Það er mál manna, að því ó-
gæfusama fólki, sem svifti sig lífi
með eigin hendi, verði öðrum ó-
rórra í gröf sinni, og verði þess
vart á ýmsa hátt á þeim stöðum,
er það mætti örlögum sínum.
Nokkru fyrir síðustu aldamót
settist danskur lyfjafræðingur, N.
S. Kriiger, að í apótekinu. Það
var árið 1877. Kvæntur var hann
danskri konu. Marie Josefini
Angelique, og bjuggu þau saman
í apótekinu.
Þann 26. júní 1882 gerðist það,
að geymslu- og rannsóknarstofur
lyfjabúðarinnar urðu eldi að
bráð, og tókst aðeins fyrir harð-
fylgi slökkviliðsins að varna því,
að eldurinn bærist í apótekið
sjálft.
Nokkru eftir brunann, eða þann
30. ágúst, var frú Angelique
Krúger snemma á fótum og kom
inn í borðstofu apóteksins. Var
Nú mætti ætla, að ekki þyrfti
alltaf mikið tilefni til slíkra
sagna, eftir að fyrri frásagnir
hafa verið orðnar kunnar þeim,
sem í húsinu bjuggu og störfuðu.
En einn atburður gerðist 40 ár-
um eftir dauða Angelique Kriiger,
sem ekki getur átt rót sína að
rekja til neinna sögusagna.
„Hinn 14. júlí 1922 kom hingað
til Reykjavikur austurriskur pilt-
ur til sumardvalar í Reykjavíkur
apóteki. Hann var þreyttur eftir
sjóferðina, og var vísað til sæng-
ur uppi á lofti skömmu eftir að
hann kom.
Þennan sama dag giftu sig í
Kaupmannahöfn Þorsteinn Sche-
ving Thorsteinsson, eigandi apó-
teksins, og Bergþóra Paturson.
Foreldrar Þorsteins og systkini
bjuggu þá í apótekinu. Var efnt
til gleðskapar í tilefni af gifting-
unni. En austuriski pilturinn svaf
aldur með því að taka inn eitur.
Margar sögur hafa gengið af því,
að starfsfólkið hafi orðið vart við
hann við ýmsar aðstæður, venju-
legast þó i einhverju sambandi við
afgreiðslu.
— „Það var eitt sinn, er Þor-
steinn Scheving Thorsteinsson var
aðstoðarmaður í Reykjavikur
apóteki, að hann, sem oftar, ann-
aðist næturvörzlu. Um morgun-
inn klukkan 8 kom Kristinn Jóns-
son lyfjafræðingur inn til Þor-
steins og spyr hann nokkuð stutt-
lega hvort mikið hafi verið að
gera í apótekinu í morgun. Þor-
steinn neitar því, segist ekki hafa
þurft að hreyfa sig síðan snemma
um nóttina.
— Nú, segir Kristinn, „hvaða
rugl er þetta þá i kerlingunni."
En Kristinn átti þar við konu
þá, sem þvoði gólf apóteksins á
morgnana, áður en afgreiðslutím-
inn byrjaði. Hún hét Margrét.
Margrét var vön því að byrja
að þvo gólfið í kima þeim í af-
greiðslunni, þar sem unnið var að
meðalagerðinni, en sá partur var
óþveginn, er Kristinn kom þar að,
og hafði Kristinn spurt Margréti,
hvernig því viki við.
En frásögn Margrétar var á
þessa leið:
„Þegar ég kom í morgun ætl-
aði ég eins og vant er inn I
„receptúrinn", en svo er nefndur
þessi hluti apóteksins. — Þá sé
ég, að blessaður kandidatinn stóð
þar í hvíta sloppnum og var að
vinna. Ég sagði góðan daginn, en
á sveimi. Nokkru fyrir 1930 var
hann anzaði ekki. Ég vildi því
ekki vera að trufla hann, svo ég
fór að þvo annarsstaðar. En ég
var alltaf að líta við og við inn
smmmmS
Reykjavikur Apótek árið 1840
fólki í gleðskap I apótekinu. Sat
það að kaffidrykkju í borðstof-
unni, er heimamaður einn opnar
borðstofuhurðina úr eldhúsinu. Er
hann sér fjölmennið, hörfar hann
til baka. En í því sem honum
verður litið fram í eldhúsið aftur,
sér hann, að kona stendur við
þvottasvelginn. Heldur hann, að
hún sé ein gestanna að ná sér i
vatn. Með því að skuggsýnt var
dálítið, segir hann: „Á ég ekki
að kveikja, fröken?" En er hann
hefur kveikt, er kvenmaðurinn
horfinn. Þykir honum þetta
furðuleg hegðun. En þar eð hann
var þess fullviss, að kvenmaður-
inn hafði ekki farið inn í borð-
stofuna, þá fer hann út í húsa-
garðinn, jú, þar sá hann konuna
aftur. Hún hverfur á undan hon-
um út i blómagarðinn, og ætlar
nú heimamaður að veita henni
eftirför. Fer hún gegniun grind-
hliðið, sem var á milli garðanna.
fógeta, er eitt sinn var húsbóndi
Jónasar Hallgrimssonar. Hún dó
af bamsförum 1830, þ. 13. marz,
og er grafletur hennar m. a. þann-
ig orðað:
„Forlod denne Verden, ved at
skænke den anden Datter Liv".
En dóttir Ulstrups, er þá fædd-
ist, er móðir Richelieu aðmíráls.
Þorsteinn Scheving veitti því
jafnan athygli, hvers menn yrðu
varir, er þeir í fyrsta sinn gistu
næturvarðarklefa apóteksins, og
hefur þá heyrt margt kynlegt.
Lindgreen er danskur lyfja-
fræðingur nefndur, er um skeið
var lyfsali á Sauðárkróki. Er
hann kom hingað í fyrsta sinn,
hafði hann eigi fengið húsnæði og
var látinn gista i næturvarðklef-
anum fyrstu nóttina, er hann var
hér á landi.
Er hann var spurður að því
morguninn eftir, hvemig hann
hefði sofið, svaraði hann þvi, að
pcimi giiinn i nnmi n nnnTruinn
FRÁ LIÐNUM DDGUM
mLIIIILblHHII 1 UHIIILH Hl 1 u 1LHIIIU
En er heimamaður kemur að hann hefði sofið vel eftir að hann
grindunum, kemst hann að raun sofnaði á annað borð eftir langa
um, að hliðið er lokað með mæðu.
hengilás. — Nú, hélt einhver fyrir yður
Þá fyrst dettur honum í hug, að vöku ? var spurt.
eitthvað sé bogið við sýnina. — Ojæja, sagði maðurinn und-
hún svo klædd, að hún var
í náttkjól og hafði slegið hár.
Maður hennar var og þar í stof-
unni. Varð þeim hjónum þá mjög
sundurorða. Frúin hafði í hendi
glas með karbólsýru í. Og sem
henni rann svo í skap, að hún
var líklega til að grípa til ör-
þrifaráðs, kallaði hún til manns
sins, að ef hann léti eigi að orð-
um hennar, myndi hún súpa út
úr karbólsýruglasinu.
Krúger lét eigi skipast við hót-
un konu sinnar, og svaraði á þá
leið, að hún skyldi gera það, sem
henni helzt þóknaðist. Gekk hún
þvinæst úr stofunni og inn í lyfja-
búðina, en hafði aðeins verið þar
drykklanga stund, er til hans var
kallað, að frúin hefði drukkið
karbólsýruna. Skipti það engum
togum, og átti hún skammt eftir
ólifað, er að var komið. Hún var
jörðuð í þeim hluta kirkjugarðs-
uis gamla, sem apótekið hafði þá
fengið fyrir blómagarð.
Nokkru siðar fóru að heyrast
sagnir um þessa ólánssömu konu
°S afdrif hennar. Hefir hún sést
Þur i borðstofunni og víðar í
apótekinu, og er jafnan lýst svo,
að hún sé í náttkjól með slegið
hár.
uppi á lofti meðan á þessu stóð.
Um miðnætti kom herbergis-
nautur hans og ætlaði að ganga
til rekkju. En 1 þvi rís pilturinn
á fætur. Sást á látbragði hans, að
hann gekk í svefni. Gekk hann út
úr herberginu, niður stiga, út í
eldhúsið, út um litlar bakdyr og
út í blómagarðinn. Gekk hann
hægt og stillt sem kunnugur væri,
þó að hann hefði aldrei farið
þessa leið. Er hann þurfti eigi að
taka til höndum til þess að opna
hurðir eða þessháttar, hélt hann
höndunum á brjóst sér. Þá hann
kom út í blómagarðinn, gekk hann
beint að leiði frú Kriiger, kraup
þar á kné og fómaði höndum
stundarkorn. En síðan gekk hann
til hvilu sinnar, án þess að vakna,
og svaf til morguns.
Um morguninn var hann að því
spurður, hvort hann hefði dreymt
um nóttina eða hvort ekkert
hefði fyrir hann borið, Kvað hann
nei við því. Var honum aldrei sagt
frá svefngöngunni. En meðan
hann var í Reykjavíkur apóteki
það sumar og síðar, bar aldrei á,
að han gengi i svefni."
Jón Tómasson hét lyfjafræð-
ingur, er starfaði í Reykjavíkur
apóteki um 1880. Hann stytti sér
til hans, og alltaf var hann þarna
að vinna.“
En þegar Þorsteinn kom til
skjalanna og sagðist allan tím-
ann hafa sofið í næsta herbergi,
þá lagði Margrét frá sér þvotta-
fötuna, bað guð að hjálpa sér og
rauk burtu.
Hún fékkst ekki eftir það til
starfa í apótekinu. Híbýlakunn-
ugt fólk var í engum efa um, að
hér hefði enginn annar verið en
Jón Tómasson.
Og allt fram undir 1930 varð
hans vart. „Til dæmis kom stúlka
inn í apótekið og sneri sér að hvít-
klæddum manni, er stóð innan við
afgreiðsluborðið. En áður en hún
fékk ávarpað hann, kom ein af
afgreiðslustúlkunum til hennar.
Sá aðkomustúlkan, að afgreiðslu-
stúlkunni var hvitklæddi maður-
inn ósýnilegur. Og von bráðar
hvarf hann úr augsýn. Jón Tóm-
asson, sagði fólkið enn.
Og fleira hefur enn verið þar
Þorsteinn Scheving að gróðursetja
tré í garði sínum. Rakst hann þá
grafletursspjald í moldinni, tók
það upp, hreinsaði og gerði upp
leiði þar sem spjaldið fannst og
bjó um haglega.
Daginn eftir var margt af ungu
I
Hugleiddi hann það síðar, að kon-
an var í ankannalegum búningi,
með axlapokaermum og þesskon-
ar útflúri.
En konan, sem á leiðið með
plötunni, er kona Ulstrups land-
ur góðlátlega, eins og þér senni-
lega vitið, þá var gleðskapur
mikill uppi á lofti.
En eins og allir vissu, var ekki
nema þakið yfir svefnklefa þess-
um, — og síðan himingeimurinn.“
heimilispdsturinn