Heimilispósturinn - 12.09.1960, Blaðsíða 19
— Nú á ég víst að verða afskaplega vandrœðaleg!
— Aumingja Jón. Þarna
gekk hann að eiga systur kon-
unnar hans sáluðu.
— Jújú, hann gat ekki hugs-
að sér að fara að eignast nýja
tengdamóður!
★ ★ ★ ,
— Drengurinn minn, sagði
faðirinn alvarlegur við son
ainn. Það er öðruvísi nú eða í
gamla daga. Þá sá maður ungu
stúlkurnar roðua.
— Og hvað var það, sem þið
sögðuð við þær?
— Hann Nonni minn er vist
fyrir handan hjá þér, Guðrún.
Ég
er með drenginn þinn hér.
— SKOZKUR_
Konan hans Maclntosh veikt-
og þrátt fyrir óskaplega
innanverki eiginmannsins út af
kostnaðinum, varð ekki hjá
því komizt að sækja lækni.
Læknirinn kom, og eftir ýt-
arlega — og kostnaðarsama —
SVÖR VH) VEIZTU á bis. 15.
1- Bjöm Jónsson á Skarðsá.
2. Leo Tolstoj.
3. Reno.
4. H.u.b. 13 mínútur.
5. 1861.
6. Hindenburg.
7. J. P. Sousa.
8. Þorsteinn Ö. Stephensen.
9. Frakklandi.
10. Höfðingi.
athugim, sló hann þvi föstu, að
í rauninni væri konan ekki al-
varlega sjúk. Maclntosh létW
óskaplega.
En þá gerði læknirinn honum
þann grikk að fyrirskipa kon-
unni að dveljast um nokkurt
skeið við ströndina og teygja
að sér sjávarloftið.
Læknirinn fór, konan gladd-
ist óskaplega, — en Maelntosh
dó ekki ráðalaus.
Hann fór bara og fékk sér
sattsíld, — og hengdi hana
upp við ioftræstikerfið!
★ ★ ★
Tveir strákar stóðu niðri á
bryggju og ræddu furður ver-
aldar. Loks sagði annar þeirra:
— Nei, auðvitað geta fisk-
amir ekki taJað, asninn þinn,
því að þá myndi munnnrinn á
þeim fyllast af sjó!
★ ★ ★
Við urðum ekki litið snortn-
ir, þegar við hittum Kristján,
vin okkar, á götu í kærkvöidi,
og hann sagði okkur frá þvi,
að kvöldið áður hefði hann set-
ið í tvo tima og haldið um
hendumar á henni Soffíu sinni.
— Já, sögðum við. Það er
dásamiegt að \ita til þess, að
þið skuiið vera svona ástfang-
in eftir tólf ára hjónaband!
— Ástfangin! Ertu orðinn
kolvitlaus, maður, — ef ég
hefði sleppt höndunum á
henni, þá hefði hún klórað ang-
un úr mér!
— Æ, lierra minn, hvernig
get ég sannfært yður um, að
ég er bara innbrotsþjófnr ?
heimilispósturinn
Hversvegna allir kjósa
HONIGs Spagetti
Vetjna þess
að Honig's Spagetti
er búið til úr beztu semolina. — Þess
vegna sýðst það svo vel og helst mjúkt
og ljúffengt.’ Honig's Spagetti
sem hátiðarréttur.
ED8
vL- I
Uppákatd {jjcUkiflctuhhar!
Heildsölubirgðir:
Eggert Kristjánsson & Co. h.f
Tökum ad oss
EFTIRFARANDI TRYGGINGAR
Flugvélatryggingar.
Jarðskjálftatryggingar.
Vatnsskaðatryggingar.
Innbrotsþjófnaðartr.
Vinnuvélatryggingar.
Ábyrgðartryggingar.
Heimilistryggingar.
Slysatryggingar.
Sjóvátryggingar.
Sbipatryggmgar.
Stríðstryggingar.
Ferðatryggingar.
Farangurstryggingar.
Brunatryggingar.
Beksturstöðvunartr.
Bifreiðatryggingar.
ÞAÐ ER ÓTRVGGT
AÐ HAFA EKKI VÁTRYGGT
VÁFl
INGAFEIAGI
F
Klapparstíg 26. Sími 11730 og 15872. Símnefni: Allrisk.
19