Heimilispósturinn - 12.09.1960, Blaðsíða 15

Heimilispósturinn - 12.09.1960, Blaðsíða 15
KROSSGATA 1 / a 3 ¦'' • ff '* 8 ,._ '*lo /0 ¦/a. '3 11 H ¦'6 ¦ '.7 /8 S U"> I HS,S 21 22 j |2S i |:« as i ||26 í ¦27 zt ¦ Z4 i H3ð 31 sa ¦ 33 3Y 3r ¦36 ! ¦j'37 i -Mzt 59 <rt í I1" , HV2 ! VS ' H1/¥ ¥8 Vf ¦ V6 ¦ V7 fz ¦ ¦ w ío lS/ 1 ¦ SV sq r* ¦Jóo . n 58 * ¦ðz \ B61 ¦ 64 M H Larétt skýring: 1. fjötur. — 4. heimta. — 7. ákafa. — 10. flaustur. — 11. fugl- ar. — 12. flýtir. — 14. sk.st. — 15. flík — 16. flýtir — 17. titill. — 18. sit. — 19. söng. — 20. sprunga. — 21. segja fljótt. — 23. glatt. — 24. pyngju. — 25. stallur. — 26. hestur. — 27. köld. — 28. fara. — 29. gapa. — 30. prik. — 32. goð. — 33. láta. — 34. botnfall. — 35. hræra. — 36. ráp. — 37. ílát. — 38. grænmeti. — 39. hinn. — 41. endaði. — 42. mála. —• 43. huglauss. — 44. gangur. — 45. trufla. — 46. flæktu. — 47. buga. — 48. grastegund. — 50. tveir samstæðir. — 51. velta. — 52. harðindafæða. — 53. sk. st. — 54. hljóp. — 55. á. — 56. klóra. — 57. fugls. — 59. sundfæri. — 60. sprek. — 61. smælkis. — 62. kindanna. 63. auðlind. — 64. vætutlminn. Lóðrétt skýring: 1. ósjálfbjarga menn. — 2. við- artegund. — 3. tónn. — 4. barn. — 5. kveikur. — 6. sagnmynd. — 7. sáttmáli. — 8. klakstöð. — 9. iðn. — 11. ganga. — 12. skrifaði. — 13. band. — 15. skifta. — 16. stigi. — 17. trissa. — 18. hafa í heitingum. — 19. ánægja. — 20. fengur. — 22. meltingarfæri. — 23. frú. — 24. blundaði. — 26. bjáni. — 27. sæti. — 29. vopn. — 30. spilda. — 31. sleipa. — 33. jarðarávöxtur. — 34. skipsendi. 35. glaða. — 36. ekki neinn. — 37. verzlun. — 38. spotta. — 40. heiti. — 41. ungviði. — 42. skanka. — 44. lagið. — 45. klæði. — 47. óbundin. — 48. samsvarandi. — 49. handfæra- veiðar. — 51. votan. — 52. ó- kyrrðin. — 53. dót. — 54. ekki létt. — 55. beita. — 56. veikar. — 58. stjórn. — 59. ný. — 60. laut. — 62. forsetning. — 63. frumefni. 2. 3. 4. 5. 6. 8. 9. 10. Hver skrifaði ísl. annála yfir tímabilið 1400— 1645? Hver skrifaði skáldsöguna Anna Karenina? Hvaða bær er það í Bandaríkjunum, sem oft er nefndur „hjónaskilnaðarbærinn" ? Hversu lengi stóð hnefaleikakeppnin milli þeirra Floyd Patterson og Ingemar Johansen í júní- mánuði sl.? Hvaða ár voru rússneskir bændur leystir úr ánauð? Hvað hét fyrsta loftskipið, sem flaug milli Evrópu og Ameríku? Hvaða bandarískt tónskáld var oft nefndur „marza-kóngurinn ?" Hver er núverandi formaður Leikfélags Reykja- vfltur? í hvaða landi er fjallstindurinn Mont Blanc? Hvað merkir orðið lofðungur? Svör á bis. 18 '^^MMMWéW^MMiNM^ TIZKAN HAUSTTÍZKAN VÆNTANLEG UM MIÐJAN SEPTEMBER Rœtt við Sigríði Bjarnadóttur 1 tilefni þess, að hausttízk- an er væntanleg á markaðinn næstu daga, hittum vér að máli frú Sigríði Bjarnadótt- ur, sem starfar við sníðar á saumastofunni Gullfoss hér í bæ, og spurðum hana frétta af tízkunni, eins og búast má við, að hún verði í haust. — Við fréttum, Sigríður, að þú værir nýkomin úr ferðalagi um Evrópu. Eitthvað kannt þú að segja okkur frá tízkunni, sem þú sást á leiðinni. — Eiginlega fór ég nú sem venjulegur túristi, en auðvitað kíkti maður eftir beztu getu, ef maður uppgötvaði eitthvað, sem hefði slegið í gegn. Núna virtist mér það, sem framleitt er í tízkuhúsum í Sviss og London vera það sama og kom frá tízku- framleiðendunum í París í vor. 1 sumar voru það aðallega Brigitte Bardot-kjólar, sem sér- staklega yngri stúlkur klæddust í sumarhitunum, en það eru smá- köflóttir kjólar með hvitu lérefts- blúndum. Auk þess bar mikið á ljósum, sléttum pilsum og alls- kyns silkiblússum, líkum herra- skyrtum og látnar hanga utan- yfir pilsinu. — Og hérna heima hefur auð- vitað gætt þess sama og erlendis ? — Já, margar stúlkur hér fylgjast hundrað prósent með því, sem skeður erlendis. getu, svo framarlega, sem hægt er að ganga í henni. Þetta hefur raunar gengið ágætlega hjá okk- ur, eins og til dæmis með sac- tízkuna, sem var tekið ágætlega hérna. — Og hvað um sniðin í vetur? — Ég geri mér í hugarlund, að það verði í tízku, sem hent- ugast er íslenzku kvenfólki, en það eru tvískiftir kjólar, pils og jakki eða blússa við, og allt saman fremur laust, en það skiftir auðvitað mestu máli, að það klæði, þótt það sé ekki bein- linis tízka. — Svo að tízkan, eins og við þekkjum hana, er ekki beinlín- is hátizka módelteiknaranna ? — Mest af þvi, sem tízkublöð- in birta, eru kjólar, sem fram- leiddir eru fyrir fjöldann með tiUiti til ríkjandi línu. — Og það má þá segja, að þið mótið tízkuna héma? — Það er nú of mikið sagt. En Markaðurinn er stærsta kjóla- verzlun bæjarins, og allir kjólarn- Látlaus kvöldkjóll með mjög flegnu baki, nýtur sín vel í stór- rósóttu silki. Sigríður Bjarnadóttir útekrif- aðist kennari í kjólasaum frá Handarbejdete Fremmes í Kaup- mannahöfn árið 1986, og hefur síðan starfað við saumastofnna GuIIfoss, halft ár við sauma, en síðan við sníðar. — Og hvað vilt þú svo segja um hausttízkuna ? — Haustsýningunum í París er nýlokið, og það er aldrei fyrr en mánuði siðar, sem birta má fyrstu myndirnar af þetm, Pyrst koma raunar teikningar frétta- ritara af helztu línunum, en það er sem sagt ekki fyrr en all- löngu síðar, sem ýtarlegri myndir koma. Mér virðist af þeim mynd- um, sem ég hef séð, að það eé allt laust, hálf-þröngt, semi-fltted, sem kallað er, og kjólarnir hafi síkkað örlitið frá því í fyrra. Annars eru tízkuhusin engan veginn með það sama. Mikið hefur verið gert að þvi, aðallega í Englandi, að mér virðist, að stæla kínverska kjóla, niðþrönga og aðskorna, og mun það vera áhrif frá kvikmyndinni um Suzie Wong. — Hvernig er það, er það yfir- leitt svo, að kvikmyndir skapi tízku? — Nei, yfirleitt ekki, kvik- myndakjólarnir verða að vera nokkuð klassískir, þar sem kvik- myndirnar koma ekki á markað- inn fyrr en um síðir. — Hvaðan er tízkan, sem ríkir hérna hjá okkur, komin? — Það er Paris, sem stjórnar tízkunni hjá okkur, og við reyn- um að fylgja henni eftir beztu HEIMILISPOSTURINN Hvöldkjóll úr sléttu silki, sem er núna f ramlelddur bæði f Evrópn og Bandarikjunum í ýmsum nt- gáfum. ir, sem saumaðir eru hérna i Gullfossi eru seldir þar. Við reyn- um eftir megni að framleiða það, sem kvenfólkið vill ganga í, þótt það sé ekki alltaf gott að hitta á það. — Hver velur svo sniðin? — Við erum tvær, sem sníðum, Gyða Árnadóttir og ég, og velj- um við sniðin í samráði við eig- anda fyrirtækisins, Ragnar Þórð- arson. — Og hvaðan fáið þið aðallega efnin ? — Efnin flytur Ragnar sjálfur inn, frá verksmiðjum I Englandi. — Nokkuð sérstakt efni, sem er ráðandi um þessar mundir? — Efnin eru áhangandi urstíð- um, og það verður mest tweed í vetur. — Hvaða blöðum farið þið að- allega eftir, eða er það kannski hernaðarleyndarmál ? — Nei, siður en svo, þetta eru blöðin, sem mest er farið eftir um allan heim, — L'Officielle og enska Vog^ie, auk ýmissa smá- blaða franskra .... 15

x

Heimilispósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilispósturinn
https://timarit.is/publication/1016

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.