Heimilispósturinn - 18.02.1961, Blaðsíða 5

Heimilispósturinn - 18.02.1961, Blaðsíða 5
°5i®Ur ^ bóginn og ræna hann. inhvern veginn heppnaðist hon- a® banga í hnakknum, og þegar ^ ®tvagninn birtist, keyrði hann rinn sporum og kom honum út úr ^ fittasprungunni, sem hann hafði ijr 1 *' Hann reif skammbyssuna r bulstrinu og grenjaði með ógur- ‘e&ri rödd: ~~ ^^taðu peningakassanum nið- ur! j, *>unSur kassinn féll til jarðar, og v 6 lows veifaði dauðskelkuðum ^gnstjóranum að halda leiðar sinn- ^ður en hann steig af hesti sin- • Hann lyfti þungum járnkass- uin og reikaði aftur til „gæðings- s • Aumingja jálkurinn leit skelk- hesturinn hafði verið með þrjár veiijulegar skeifur, en á fjórða fæt- inum skeifu undan múlasna. Þetta kostaði hann sex mánuði í fangelsinu í Bakersfield, en nú fékk líka fóturinn á honum tækifæri til að gróa. Hann fékk líka tækifæri til að brjóta heilann um furðulega glettri örlaganna, en þau heilabrot öfluðu honum lífsvizku, sem hann lét eltt sinn í ljós við vörð sinn.: — Það skal aldrei henda mig fram- ar að láta bikkjufjanda hafa mig að fífli. Þegar ég losna héðan, skal ég ekki gefast upp fyrr en ég get setið hest eins og riddaraliðsmaður! En því miður leit út fyrir, að reið- mfnnskuæfingamar yrðu að dragast og tók til fótanna. Fellows hljóp á eftir honum — með hnakkinn í hend- inni, — og hann var enn á hlaup- um, þegar lögreglustjórinn kom á- samt mönnum sínum. Eftir að hafa afplánað dóminn hófst Dick Fellows handa um að koma ævitakmarki sínu í fram- kvæmd, — semsé að verða mesti þjóðvegaræningi í öllu villta vestr- inu. Fyrir síðasta dollarinn sinn keypti hann hest, mesta gæðablóð, og dag eftir dag æfði hann sig í að stökkva á bak og niður aftur, hváð eftir annað. Þess á milli þeysti hann eftir preríunni á æðisgengnum hraða. Eftir tveggja mánaða lífshættuleg- ar æfingar fannst Dick Fellows hann Þann 22. marz 1882 reið Hume í fararbroddi liðs sins inn í Santa Bar- bara aðeins tuttugu mínútum eftir að vagn frá Wells Fargo hafði ver- ið rændur skammt frá bænum. Vagn- stjórinn var sannfærður um, að hér væri um Dick Fellows að ræða. Þegar hér var komið sögu hafði Fellows heppnazt að halda feiturn skrokk sínum í hnakknum rúmt a. án þess að nokkuð kæmi fyrir har.il, en þetta vorkvöld náði óheppnin honum loksins. Tæplega tvo kíló- metra frá árásarstaðnum festi hest- urinn hans annan framfótinn niðri í gjótu, svo að hann brotnaði. Með innilegum harmi í huga neyddist Fellows til að skjóta þennan trygga þjóti r> e fj u r n i n gj i m n förunaut sinn, sem eir.v ,!ra uesta hafði umborið hann á takinu á sér. Þá var ekki um ne: c annað fyrir hann að gera en f. na nýja hesta- girðingu og nýjan hest. 1 þetta ski|.;:b i arð griðarstór vinnuklár fyrii valinu. En aumingja Fellows ha:ð' nauinast stigið öðr- um fæti up; . ’s'nðið, þegar klárinn hentist af r.íað ."iið ógurlegum djöfla- gangi. V ,:.“ -f ; essu skarkali svo mikill, að v' .....mennirnir á bænum komu sr'ðor.di á vettvang með hey- gaffla í hiindunum. Og þarna stóð Framh, 6 bls. 7. h^Ur f- skeggjaðan manninn og auka- valhor sem honum var ætlað, og Ppaði síðan leiðar sinnar. ellows braut heilann í örvænt- í leit að almennilegum felustað. vj eins nokkra kílómetra undan var nnufiokkur frá South Pacific- arnbrautarfélaginu að leggja jám- Satart6Ína’ og Fellows ákvað að a skjóls í einhverjum af ný- eilgdu jámbrautargöngunum. ar Var komin aldimm nótt, þeg- Va ^^111 nálgaðist staðinn, og það • ^ka ástæðan til þess, að aum- ^ia Feiiows skyldi hrapa niður í ^ryfju, sem var um átján fet á svo að hann fótbrotnaði. arSaukinn gagntók manngarminn, fU engu að síður . '. - uðist honum j klöngrast upp úr junni og inn ^^Jarðgöngin. Þar sprengdi hann -ann upp, og reyndust vera í hon- 1800 dollarar. Hann lamdi sér an einskonar hækjur og haltraði P 1 Tehacapi-fjöllin. Á ieið hans ™ Þá lítill, hirðulegur, hvitmálað- bóndabær. títifyrir íbúðarhúsinu ur ^akbreiður vinnujálkur, söðlað- j freistandi, og þá sérstaklega augum Feliows, sem aldrei mátti 8J4 v nest, Svo að hann I ímyndun ^’ani hentist ekki á bak og geystist , s*-að til að fremja hvert þorpara- öðru snjallara. Hann klöngr- st því upp í hnakkinn og hestur S niddari höktu af stað. u ‘Ökunnanlegt marrið í leðrinu j.j ir buxnasetunni hans fékk hann . að gleyma sársaukanum í brotna Jfnnm, og sigri hrósandi reið Fel- s áfram, hverja míluna eftir a. og beint inn í lokað dalverpi. lok'I e^iUstjórinn og menn hans höfðu n, að öalmynninu, áður en hann n 1 aí5 snúa við. Það hafði verið *sfa auðvelt að elta hann, því að á langinn, ®g það talsvert. Hann var nelnilega fnndinn sekur um vopnað rán og dæmdur í átta ára betrunar- hússvist. En áður en hann komst til San Quentin-fangelsisins sá hann sír færi aö komast undan, og hann hik- aði ekki við að hefja reiðmennsku- æfingarnar samstundis. Hann rakst á einmana, rauðbrúnan klár, sem var á beit í mestu friðseind innan gaddavírsgirðingar á afskekkt- um bæ. Það var heldúr cnginn \ andi að laumast inn í hcsthúsið og finna sér söðul. Siðan nálgaðíst hann hest- inn, ákveðinn í skapi. Stoltur h'est- urinn gjóaði augunum á riddarann væntanlega, hneggjaði í fyrirlitningu loksins tilbúinn að ganga í flokk fremstu útlaga Vestursins. Frá júlímánuði 1881 til marz 1882 gerði hann velheppnaðar árásir á 19 póstvagna, og mcnn voru eiginlega hættir að þora að trúa póstvögnum Wells- Fargo fyrir peningum sínum. Humc yfirforingi tók sjálfur í sin- ar hendur eftirleitina að bófanum, og allt ventrið úði og grúði af aug- lýsingum, þar sem heitið var offjár þeim sem handsamað gæti þennan stórhættulega ræningja. Það leið ekki á löngu áður en hver einasti maður, sem á annað borð kunni að fara með skammbyssu og hest, var kominn á stúfana í leit að Fellows. HEIMILISPDSTURINN 5

x

Heimilispósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilispósturinn
https://timarit.is/publication/1016

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.