Heimilispósturinn - 18.02.1961, Blaðsíða 21

Heimilispósturinn - 18.02.1961, Blaðsíða 21
PENNAVINIR í>e.*r’ sem vilja skrifa pennavinum setji bréfin til ariíf-ra *frímerkt umslög með númeri viðkom- Pennavina, og sendi síðan Heimilispóstinum, • 495, Rvík., sem kemur bréfinu áleiðis. Birt- 8 pennavina kostar 10 krónur. 160. Ýtustjóri (á sumrin), 27 ára, 180 sm, 87% kíló, með °kkt hár og blágrá augu óskar eftir að skrifast á við stúlkur ^ a-ldriuum 18—27 ára. Áhugamál: allt mögulegt, m. a. fram- ki, útilíf og stúlkur. f®l- Iðnaðarmaður, 47 ára, 171 sm, 80 kg, með dökkt hár ^lágrá augu, óskar eftir að skrifast á við stúlkur á aldr- 35—45 ára .Áhugamál: ýmislegt og framtíðin. Mynd ^gi bréfi. 162. Sveitapiltur, 14 ára, 170 sm, 61% kíló, með svart hár Uósbrún augu óskar eftir að skrifast á við stúlkur á aldr- lnum 14—16 ára. Áhugamál: allt mögulegt. Mynd fylgi bréfi. Sjómaður, 22 ára, 175 sm, 70 kg, með dökkt hár og ^ablá augu, óskar eftir að skrifast á við stúlkur á aldrinum 20 ára. Áhugamál: sjómennska, búskapur, dans og bækur. }64. Afgreiðslustúlka, 19 ára, 168 sm, 62 kg, óskar eftir ^efasambandi við pilta á aldrinum 19—22 ára. Áhugamál: bíó, N °g margt fleira. 1^5- Skrifstofustúlka, 21 árs, skolhærð með blá augu, 168 Sm> 56 kg, óskar eftir að komast í bréfasamband við pilta á aldrim böll 21—25 ára. Áhugamál: dans- og dægurlög, bíó og °g margt fleira. , l®d- Starfsstúlka í bakaríi, 17 ára, 169 sm, 60 kg, dökk- með brún augu, óskar eftir að komast í bréfasamband 10 Pilta á aldrinum 17—20 ára. Áhugamál: allt mögulegt, svo em íþróttir, dans, bíó, ferðalög. 167. bláe Sjómaður, 21 árs, 187 sm, 75 kg, dökkskolhærður og ygður, óskar eftir að komast í bréfasamband við stúlkur 25 ára. Áhugamál: ferðalög, tungumál og allt mögulegt. skilegt, að mynd fylgi bréfi. 1®8. Húsmæðraskólanemandi, 17 ára, 173 sm, rauðhærð með blágrá augu, óskar eftir að skrifast á við pilta á aldrinum 22 ára. Áhugamál: allt mögulegt, t. d. skemmtanir, dans °S svolítið djamm. Sjómaður, 22 ára, 175 sm, 76 kg, með rauðbirkið hár *jés augu óskar eftir að komast í bréfasamband við stúlkur ^ldrinum 19—24 ára. Áhugamál: tónlist, íþróttir og margt l|eira. 110. Hjúkrunamemi, 17 ára, 162 sm, 50 kg, með brúnt hár blágrá augu óskar eftir að komast í bréfasamband við pilta ?idriniun 18—21 árs. Áhugamál: böll, bíó, ferðalög, skemmt- n'r> stjómmál, bílar (hraðskreiðir), flug. Mynd fylgi bréfi. j^ll* Húsmæðraskólanemi, 17 ára, 172 sm, 64 kg, með Ijóst °S gráblá augu, óskar eftir að komast í bréfasamband við ... a á aldrinum 17—23 ára. Áhugamál: skemmtanir, dægur- °& °g svolítið djamm. }12. Iðnnemi, 22 ára, 169 sm, 70 kg, með skollitað hár og a aUgu, óskar eftir að komast í bréfasamband við stúlku á ^drinum 16—22 ára. Áhugamál: ferðalög, bílar, bíómyndir, ^Ur, allskonar sport og margt fleira. — Hefði ég bara vitað, að þú ættir ekki fyrir reikningn- tim hvort eð var, þá hefði ég víst pantað eitthvað dýrara. — Þetta er alls ekki sem verst. Hún hfálpar mér stund- um við að búa um. Það er bara pabbi að spyrja, hvort amma sé ekki farin ? í NÆSTA BLAÐI: Niðurlag viðtálsins við EINAR HJALTESTED Spennandi grein úr NÆTURLÍFI REYKJAVÍKUR Ný myndasaga með SKALLA SKIPSTJÖRA Nýtt myndaævintýri með TUMA OG OLLA BOLLU KEMUR ÚT UM NÆSTU HELGI! H E I M I LISPDSTU RINN

x

Heimilispósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilispósturinn
https://timarit.is/publication/1016

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.