Heimilispósturinn - 18.02.1961, Blaðsíða 11

Heimilispósturinn - 18.02.1961, Blaðsíða 11
Þennan hátt. Hann drap Jim Russell, og síðan reyndi hann að drekkja herra Milton. Hann er &e£g'jaður eins og allir Belrayamir! Lögregluforinginn hafði hinsvegar þekkt fjöl- s ylduna allt sitt líf, og að hans áliti var Roddy |riarg'falt heilbrigðari andlega en Pauline. Hann 1 n'ður að hálfmeðvitundarlausum manninum, Sem M á. jörðinni. Samkvœmt lýsingunni átti m°rðinginn frá Edgvvare Road að hafa fœðing- arb)ett á vinstra handlegg. Hann braut ermina UPP. Þarna var fæðingarbletturinn! Það lítur út fyrir, að þér hafið rétt fyrir y Ur. sagði hann við Roddy. s au*lne var orðin náhvit og stóð gTafkyr. Hún arðl án afláts á Milton, og loks hvislaði hún h4sri rödd: . Maðurinn, sem réðst á stúlkuna og mis- yrmdl henni svo hryllilega? ðgregluforinginn kinkaði kolli: Já, og kyrkti hana að lokum, alveg eins sUr-rauöhaeröu stúlkuna, sem fannst í kastala- s ,inu hérna- Það hefur engum dottið í hug að ■la Þessi morð í samband hvort við annað, e?na fjarlægðarinnar. ^ Andlitið á Pauline herptist saman í ómælan- egri fyrirlitningu. Hún leit ekki af Milton, þeg- ar hún sagði með viðbjóði: Þú vogaðir þér að koma nærri mér. .. eftir a hafa framið morð! Þú dirfðist að snerta mig sömu höndum . . . Það fór hrollur um hana. 1~n sneri sér að lögregluforingjanum og hróp- aði * æsingu: , Lað var hann, sem myrti Jim Russell! Ég s hann gera það! Leo Milton, sem lá fyrir fótum hennar, bærði sér og stundi veikri rödd: . h>ú lofaðir að láta mig fá helminginn af e‘Snunum, ef ég gerði það fyrir þig, en í þokunni hunj við Jim i misgripum. Það átti að vera “oddy! e Pauiine gerði sig liklega til að ráðast á hann, lögregiuforinginn greip hana: Parið inn í höllina öll sömun! skipaði hann. h'yrst verðum við að annast líkið og fangann °kkar! Hann gaf mðnnum stnum merki, og þegar í 8 lokuðust handjámin utan um úlnliðina á Muton. í'ern hvildi á leðursófanum í setustofu kast- ‘ans og horfði inn i glæðumar í aminum. Roddy 1 nm hendur hennar. Jim var myrtur í staðinn fyrir mig, sagði ann hugsandi. — Milton gerði ráð fyrir þvi, að aðurinn, sem væri á ferð með Kölska í þok- 'mni gæti ekki verið neinn annar en ég. Þau o ðu mtt uppgötvað mistök sín, þegar þau eyrðu mig koma. En hvað var Jim að gera með Kölska ? RpUrði Fem. . " Söðla hann og reiðhest Sloan majórs, svar- 1 Roddy alvarlegur i bragði. — Það hefur á- re’ðanlega verið ætlun hans að við skyldum reista gæfunnar yfir Belray-gljúfur.. . og hann 'hnaði með því, að aðeins annar mvndi lifa pað af. Vesalings Jim! Rödd Fem var þrungin sorg °e samúð. Soddy íeit á hana og hugsaöi með sér, að nn skyldi aldrei segja henni, að önnur ístaðs- m á Kölska hefði verið skorin svo til í sundur. ’m hafði viljað tryggja það, hver lifði af þetta :t'ttulega stökk. Hvar er eigtnlega allt fólkið? spurði Fem. , Lögreglan fór með það. Þetta var afbrota- Jski, en ekki flokkur, heldur starfaði hver útaf iirir sig_ Allt þurfti það að felast um skeið, og i'ton hafði reiknað það út, að Belray-kastali yrði Prýðis athvarf. — Hann hafði rétt fyrir sér, Roddy. Það er eitthvað illt á þessum stað, og það hefur haft sín áhrif á Pauline. Ég skil ekki, hvemig þú getur látið þér þykja vænt um þessar andstyggilegu og óhugnanlegu rústir. — Það þykir mér alls ekki, ástin mín. Við förum i burtu héðan strax og við getum. Hér eru alltof margar afturgöngur. — Er þetta alvara þín, Roddy? — Já, þetta er alvara, þvi að hamingja þín er mér dýrmætari en allt annað. En það þarf að ganga frá mörgu áður. Pauline verður vanda- mál, enda þótt hún verði ekki ákærð. Eg óska ekki eftir þvi, og ásakanir Milton skipta ekki máli. — En hversvegna myrti hann rauðhærðu stúlkuna ? — Þetta er augsýnilega kvalalosti, sem hefur þjáð manninn. Hann var einn fyrsti gesturinn, sem hingað kom, og hann vissi af leiðarvísinum um leynistigann ofan úr tuminum. Hann var þama uppi, þegar stúlkan ráfaði þangað inn. Hún var falleg, og hann læsti hurðinni til að þau yrðu ekki ónáðuð. Hann hefur áreiðanlega verið i fyrstu ákaflega elskulegur við hana, svo að hana hefur ekki grunað neitt, naumast það, að hún væri innilokuð með honum. Seinna, þeg- ar hún veitti honum mótspymu, er hann gerðist nærgöngull, þá . . . þá gerðist það, sem á eftir fór. Fem þrýsti sér fastar upp að honum og hvisl- aði: — Og Pauline? — Milton hlýtur að hafa yíirgefið kastalann á þann hátt að blanda sér í hóp ferðafólks, eða kannski hefur hann þá þegar kynnzt Pauline. Hvernig sem það atvikaðist, lét hún heillast af honum. Nú, Milton hefur að líkindum grunað afa þinn um að hafa séð til sin, þegar hann drösl- aði líkinu niður stigann, og heimsótt hann. Hafi afi þinn ekki dáið af völdum áreynslunnar við þessa heimsókn, hefur glæpsamlegt athæfi orðið honum að fjörtjóni. — Ertu reiður við Pauline, Roddy? Hann hristi höfuðið: — Nei, ég vorkenni henni. Hún er ekki heil- brigð! — Roddy, mér finnst þú eins og allt annar maður, sagði Fem og augu hennar ljómuðu. Ef til vill er ættarógæfunni að létta! Belray-kastali komst aftur á forsiður blaðanna, en nú var hann ekki opinn almenningi. Nafnið féll aftur i gleymsku, og brúðkaup þeirra Fem og Roddy fór fram í kyrrþey. Siðasta daginn þeirra í kastalanum gengu þau um til að segja skilið við minningaríka staði. Roddy nam staðar undir myndinni af Roderick Belray elzta. — Eigum við að taka hann með, eða láta hann fara yfir til Bandarfkjanna ? Einkennilegt, að fólkið, sem gaf mér hugmyndina um að opna kastalann almenningi, skyldi loks kaupa hann. Manstu eftir seðlinum, sem það gaf mér í drykkjupeninga ? Fem kinkaði kolli: — Það hlýtur að vera rikt. .. hugóaðu þér, hvað það verður dýrt að flytja alla steinana yfir Atlantshafið. Heldurðu. að það geti byggt hann nákvæmlega eins? — Ekki kjallarana, því að þeir verða ekki fluttir. Þeir verða sprengdir í sundur og siðan verður sléttað yfir. Héma á að risa íþróttavöll- ur bæjarbúa. — Og Pauline? spurði Fem. — Heldur þú, að hún verði ánægð ? — Þetta var að minnsta kosti góð lausn, svaraði Roddy og brosti, — að hún skyldi fá tækifæri til að fara svona strax til Bandaríkj- anna. Hún verður önnum kafin við að gefa ráð- leggingar varðandi endurbygginguna. Svo ræt- ist heitasta ósk hennar, að þurfa ekki að yfir- gefa kastalann, — þó að kastalinn komi raunar á eftir henni til nýja landsins. Ef til vill er það refsing hennar að vera bundin kastalanum allt sitt lif. Hún kann sögu hans í þaula. Sala kastalans færði Roddy meiri peninga en hann hafði þorað að vona. Hann gat greitf skuldir sinar og veitt Nannie Gleeve fastan lifeyri. Handa þeim hjónum keypti hann fagurt sveitasetur, þar sem þau ætluðu að setjast að. 1 fyrstu hafði hann byggt alls kyns loftkast- ala varðandi framtíðina, en Fem hafði með> bliðu og rósemi fengið hann til að gera það.. sem bezt og réttast var. Roddy sat við stýrið, þegar bifreiðin rann úr hiaði. Jafnskjótt og þau voru komin yfir brúna og gegnum hliðið, fannst Fem hún vera eins og ný manneskja. Roddy rétti úr bakinu, eins og þung byrði hefði fallið af herðum hans, og móðir hans brosti ánægjulega um leið og hún hreiðraði um sig í sætinu. — Hvað það er unaðslegt að vera frjáls, sagði Fem. Augu þeirra Roddy mættust í speglinum, og hamingjustraumar fóru um allan líkama hennar. — Nú erum við á heimleið, hugsaði hún, — heim til nútíðarinnar og framtíðarinnar. Og hún vissi, að baki lágu rústimar af skuld- bindinum fortíðarinnar. Ný byrjun fyrir Belray- ættina var framundan . . . SÖGULOK. NiiMiuaséatuaiNN 11

x

Heimilispósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilispósturinn
https://timarit.is/publication/1016

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.