Heimilispósturinn - 18.02.1961, Blaðsíða 24

Heimilispósturinn - 18.02.1961, Blaðsíða 24
„Þegar ég sé þig, verður mér alltaf hugsað til hans Jóns“. „Ég er þó ekkert líkur hon- um“. „Ó—jú. Þið skuldið mór báð- ir hundrað krónur“. „Helmingur vina hans vill ekki þekkja hann, síðan hann tapaði öllum peningunum sín- um“. „Og hinn helmingurinn?“ „Hann veit ekki enn, að maðurinn er orðinn öreigi“. rk- „Þú segir, að hann hafi ekki látið neina peninga eftir sig?“ „Hvað sagði hann að þú værir?“ „Lakoniskur“. „Hvað þýðir það?“ „Ég veit það ekki. En ég gaf honum á hann svona til vonar og vara“. ~k- „En hvað mér finnst fbúðin þín alltaf inndæl. Þykir þér ekki gaman að henni?“ „Nei, óg er að flytja“. „Ha, hvað hefur komið yfir þig?“ „Óperusöngkonan á hæðinni fyrir ofan“. -'k- Faðir: „Setjum nú svo, að ég yrði skyndilega leystur héðan. Hvað yrði þá um þig?“ fundarmenn afsökunar á því, hve lengi ég er búlnn að tala. Eg hef nefnilega ekkert úr á mér“. „Það er engin afsökun“, hrópar áheyrandi. „Það er dagatal á veggnum bak við yður!“ ~k- „Hví eruð þér svo dapur í bragði, maður minn? Um hvað eruð þér að hugsa?“ „Framtíðina“. „Hvað gerir hana svo von- lausa?“ „Fortíðin". „Hvernig er veðrið?“ „Það er svo skýjað, að ég get ekki séð það“. FÍLLIIMINI FELIX og snjókarlinn. „Nei, hann varð nefnilega heilsulaus við það að afla auð- æfanna, og varð svo félaust á þvi að reyna að afla sér heiis- unnar aftur“. „Þessi vasi er 2000 ára gam- all, svo að þér verðið að fara varlega með hann“. „Verið alveg óhræddur: Eg skal gæta hans, eins og hann væri spánnýr“. Sonur: „Ég yrði hér áfram. En spurningin er — hvert ferð þú?“ "k- „Siggi bauðst til að lána mér 100 krónur“. „Tókstu boðinu?“ „Nei, ég vil ekki glata vin- áttu hans“. Ræðumaður (sem er búinn að tala í tvær klukkustundir): „Ég verð að biðja háttvirta „Kanntu á ritvél?“ „Já, ég nota biblíuaðferð- ina“. „Ég hef aldrei heyrt henn- ar getið“. „Leitið, og þér munuð finna“. „Svo Nonni var lífið og sál- in í samkvæminu?1' „Já, hann var sá eini, sém gat yfirgnæft útvarpið“. 24 HEIMILISPDSTURINN

x

Heimilispósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilispósturinn
https://timarit.is/publication/1016

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.