Heimilispósturinn - 18.02.1961, Blaðsíða 17

Heimilispósturinn - 18.02.1961, Blaðsíða 17
. minn, Ross Paterson var i með fullri meSvitund, þegar ég ö hnifinn minn úr sliðrum og skar ^ Pan skurð I fótinn á honum rétt yrir ofan öklann, þar sem eitruð "°ngurlóin hafði bitið hann. Það ^rðist ekKi minnsta stuna frá hon- . ’ ÞeSar ég skar þvinæst þvert yf- * fyrri skurðinn. Ég setti munninn °pið sárið og saug eins fast og S möguiega gat. f'®' ^rækti blóðinu og eitrinu út úr r °R saug aftur. Skyndilega ykkti ég höfðinu til. Það fór ang- arhroiiur um mig, þegar ég sá °ngurlóna klifra upp eftir stigvél- au mínu. Ég reyndi að sparka henni v mér. en hún hélt sér fast. Híui ar flmm sentimetra löng og á stærð 1 ^rePPtan hnefa, S sló til hennar með hnífnum, vír&r ^Un var komin upp fyrir stíg- v éS hitti hana ekki, og ekki arð mér rónað ég skyldi vera °minn með t\__. aongurlær á mig. u k.1ó ég ekki til þeirra, heldur stakk, ^ispaði með þeim afleiðingum, að ég sjálfan mig á fætinum. 1 allrar hamir.gju hafði ég samt 1 t köngurlóna, að vísu ekki drepið dró^ 6n Stuggað kenni á flótta. Hún SlS með óhugnanlegu skrapi í vig na munnanum á hellinum, sem Paterson vorum staddir í. nnur þeirra hafði náð að stinga g Ig’ sá lítinn, rauðan blett undir e ru knénu. Hörundið tók að bólgna. irf 6fast um. að Það hafi verið lið- minúta, þegar komin var kúla stærð við hænuegg. ^deð köldu blóði stakk ég á kúl- r1111 °g kreisti til að fá blóðið út. eitrið var komið i blóðið. Hjart- 1 mér hamaðist, eins og ég væri ^uúin að hlaupa góðan spöl, og kald- svitaperlur spruttu út á enni mér. Við vorum tveir piltar, sem álitum, að olíkur væru allir vegir færir. Báðir 23 ára og sterkir eins og uxar. Þegar vlð fórum saman í leyfi, buðum við auðvitað náitúrunni byrginn, — við vorum of djarfir og lékum okkur að daiiðanum. Það er furðulegt, að við skul- um vera lifandi í dag. . ^ið verðum að reyna að komast 6 hellinum! kallaði ég til Pat- ^°n. en hann skildi mig ekki. Hann eiS niður i meðvitundarleysi. Þetta asta vasabókarblaðinu. Þegar logaði gat endað með dauðanum! glatt á því, skreiddist ég fram í hell- Frá hellismunnanum heyrði ég ismunnann og veifaði þvi, þangað ^ srrið í f jölmörgum risaköngurlóm til mig sveið i finguma. Síðan reyndi ^iðinni, og örvæntingin gagntók ég að kveikja í kápu bókarinnar, en mig\ Ég tók eldspýtnastokkinn upp, það misheppnaðist. g sá, að eftir voru aðeins þrjár eld- Ég sat og greip andann á lofti eins Pytur. Síðan tók ég upp vasabók- og deyjandi maður; loks skreiddist a- Af henni var aðeins eitt blað ég aftur til Paterson. Hann var kom- lr' A fyrstu eldspýtunni slokknaði inn með óráð, og ég óttaðist, að við ax. en með annari eldspýtunni myndum báðir láta lifið þama. PPnaðist mér að kveikja í sein- — Við verðum, fjandinn hafi það, að sleppa héðan út, sagði ég reiði- lega, skreiddist aftur fram i hellis- munnann og sló um mig með hönd- unum til að fæla köngurlærnar á brott. Þær höfðu lokað munnanum. Þar sem ég tróðst áfram marði ég nokkr- ar undir mér. Þær voru harðar við- komu, huldar þykkri skel. Mér fannst þær stinga mig, og ég sannfærðist æ betur um það, að þær myndu verða okkur báðum að fjörtjóni. Maður FJALL KÖNGULÓANNA yrði að komast til læknis ekki síðar en klukkustund eftir að maður fékk eitrið I sig. Útifyrir skein sólin og ég var kominn svo nærri munnan- um, að hún blindaði mig. Ég óð í köngurlónum upp í hné. Eftir ör- stutta stund yrði ég kominn út i sólskinið. Ég ruddist áfram í ör- væntingu. Þet'ta var kapphlaup við dauðann... Þá heyrði ég Paterson kalla á mig. Ekki ýkja hátt, — en þetta var njálparbeiðni deyjandi manns. Ég stóð andartak kyrr. Ég gat ekki skilið félaga minn eftir. Við höfðum hætt okkur saman út í þetta fífl- djarfa ævintýri; okkur hafði ekki órað fyrir því, að það kynni að kosta okkur lifið. En við urðum að halda saman. Ég öskraði eins hátt og ég gat, og hrópin bergmáluðu í hellinum. Síð- an skreiddist ég á fjórum fótum aft- ur til Paterson. Ég greip báðum höndum um ökla hans og dró hann á eftir mér fram í munnann . . . Frásaga eftir DAVID TENNANT ATBURÐIR þessir gerðust í júní- mánuði síðastliðnum í leiðangri, sem HtlMILISPOSTURINN 17

x

Heimilispósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilispósturinn
https://timarit.is/publication/1016

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.