Heimilispósturinn - 18.02.1961, Blaðsíða 7

Heimilispósturinn - 18.02.1961, Blaðsíða 7
Hentugur klæðnaður ^®ssi mohair-klæðnaður er eitt það eftirtektarverðasta, sem **** hefur frá París lengi. Módelið er frá St. Cyr. IXIýi vorhatturinn Þetta furðulega módel er komið beinustu leið frá POCHET, sem unnið hefur sér varanlegan orðstýr með því. Sílem®a niður i töskuna sína. Hún Setti aHt dótið aftur niður. ~~ Nú, þetta skiptir svosem ekki j'okkru minnsta máli, hvort við öfum sézt áður, sagði ég. — Mér eyfist þó alltaf að bjóða yður hress- 'ngu, ^ún sneri sér hægt að mér, blés reyknum út um nefið og sagði: Þakka yður fyrir. Nokkrum mínútum seinna sátum með sjerrí-glösin í höndunum. Un sneri glasinu milli grannra 'ngranna og sagði síðan: ' Eg hef árangurslaust reynt að 'úa yður fyrir mig, en ég er al- Ve8' sannfærð um, að við höfum ekki sé2t áður. Eg skal þá reyna að hjálpa yð- Ur. sagði ég. — Nafn mitt er Law- |‘ence — Bill Lawrence. Ég er einka- °8regiumaður. Ég vinn aðallega fyr- lr vátryggingafélög. Hún hrökk við, en hún stillti sig Vei. ~~ Það hlýtur að vera ákaflega skemmtilegt starf, sagði hún. Já, það er það. Við höfum oft samvinnu við Scotland Yard, toll- þjónustuna og allskyns stofnanir. Ég þagnaði og virti hana fyrir mér. Nú var hún orðin talsvert tauga- óstyrk. —- Ég heiti Marian Collins. Ég starfa hjá tizkuhúsi í Amsterdam. — Er það eina starf yðar? spurði ég-. — Hvað eigið þér við ? Ég skil yð- ur ekki! svaraði hún og fölnaði. Mottram lögregluforingi leit á- hugasamur á mig: — Þér hafið skrambi gott minni, sagði hann. — Það er talsverður tími síðan við höfum haft nokkur afskipti af La belle Hermann. — Stærsti gallinn við hana er bara sá, að hún skuli vera svona forkunn- arfögur, svaraði ég. — Maður gleym- ir ekki svo auðveldlega kvenmanni eins og henni. Hún hafði heldur ekki gleymt mér, — enda þótt það rif jað- ist ekki upp fyrir henni fyrr en um seinan. Hún hafði að minnsta kosti alls ekki búizt við því, að leitað yrði á henni. Lögregluforinginn leit á litla hlut- inn í lófa sínum. Þetta var smábögg- ull með nokkrum dýrmætum dem- öntum. — Það er eiginlega furðulegt, hvað kvenfólk getur falið í nösunum, sagði hann. — Hvað kom yður til að álíta, að hún hefði falið smyglið þama? — Hún blés vindlingsreyknum út þá illræmdasti bóginn í Kaliforníu, Dick Fellows, með annan fótinn i í- staði hestsins og hinn hoppandi á jörðinni á eftir digrum hestinum, sem hoppaði um inni í girðingunni. Nákvæmlega mánuði siðar var Dick Fellows dæmdur til að sitja það, sem eftir væri ævinnar, i Fol- som-fangelsinu. um nefið í sífellu alla leiðina, sagði ég. Og mér fannst það harla kynd- ugt, að reykurinn skyldi aldrei koma út um nema aðra nösina. — Þér hafið augun sannarlega hjá yður. — Það geri ég alltaf, þegar fag- urt kvenfólk er annars vegar, svar- aði ég. —••• Ríkharður konungur þriðji er sagð- ur hafa boðið riki sitt í skiptum fyr- ir hest. Þrjózkufullir kynbræður slíks grips höfðu aflað Dick Fellows þrjátíu ára bak við fangelsismúra og auk þess stimplað hann mis- heppnaðasta glæpamannsefni í öllu Villta Vestrinu! —••• Oheppinn þjóðvegarœningi Framh. af bls. 5 HEIMILISPDSTURINN 7

x

Heimilispósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilispósturinn
https://timarit.is/publication/1016

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.