Heimilispósturinn - 18.02.1961, Blaðsíða 20

Heimilispósturinn - 18.02.1961, Blaðsíða 20
KOTTURINN TUMI og GALDRAKARLINN HOKUS i A meöan haíöi Jússi komið inn með dagblaðið og G"u; oyriaði að lesa upphátt fyrir Tuma: — Flutningaskipið Aibr .oss va dregið á flot í dag á háflæði, las hann. — A batrossV Er pað ekki skipið hans Robba rostungs? Ég vissi ekki að það heíði strandað, en þú? — Já, vissulega, svaraði Tumi, — ég var einmitt að seg-ja. þér að Hókus Pókus hefði blásið burt storminum eftir að hann hafði gleypt skattaeyðublöðin hans Gáttaþefs. Olli setti á sig vandlætissvip. — Ertu ennþá að bu'.’.a um þennan skáldskap þinn? Hérna les ég einmitt að Gáttaþefur haii fengið sjúkraleyfi til að dveljast heima hjá sér um st:. nlarsakir. Það stendur að hann þjáist af undarlegum sjúkdómi. ^að er álitið að einhver, sem þóttist eiga honum grátt að gjalda, hafi viljandi reynt að gera hann litinu. Þaö skil eg okki. xavao eiga peir viö með því að gera lítinn? Skilur þú það, Tumi litli? — Já, sannarlega, svaraði Tumi. — Var ég ekki einmitt að serja þér, að allir bæjarbúar hefðu verið gerðir litlir af því að... — Sveiattan! hrópaði Olli bolla. — Þú með þínar fáránlegu sög- ur! Ég vil ekki heyra orð um þetta meira! Herra Gáttaþefur lifir á skattaeyðublaðasósu og mun smám saman jafna sig, les ég hér. Sem betur fer — þetta er fær maður, finnst þér það ekki? Já, og sko, þetta var skemmtilegt! 1 Skuggaskógi hefur fundizt örsmá eftirlíking af borginni okkar, henni Rusluborg! Hvernig skyldi það geta átt sér stað, Tumi litli? Tumi var nú farinn að reiðast vantrúnni í Olla alvarlega. En sem betur fór kom Jússi inn í sama bili og tilkynnti að miðdegis- Vv._________ ... Olli stikaði inn í borðstofuna kvikur í bragði, en Jússi stöðvaði hann óvænt. — Afsakið, herra Oliver, mælti hann. — Það hefur skeð dálítið leiðinlegt með fallega gullúrið, sem ég fékk frá yður, mu.nið þér ekki? — Vissulega, svaraði Olli. — Auðvitað man ég það. Gjöf fyrir fimmtán ára trúa þjónustu! Hvað er með það? — Það er norfið! sagði Jússi dauflega. — Ég get ekki munað ná- kvæmlega hvað skeði, cr. horfið er það! Olli hristi höfuðið. — Hirðuleysi, sagði hann. — Þú átt að með- höndla ósvikin verðmæti at' meiri varúð, ungi vinur! En gott og vel — láttu þetta verða j.ór til varnaðar! Ég skal gefa þér nýtt úr, því þegar á allt er litið þá er það ekki úrið, sem skiptir máli, heldur hin fimmtán órt' dygga þjónusta. Við þessi orð glaðnaði yfir hinum dygga þjóni, og hann flýtti sér að bera fötin á borð. — Skál, Tumi litli! sagði Olli. — 1 þetta sinn var ekki um neitt IV*-4 Ug JJVI get eg ctviÝi Ui UXWViU MlkMl iuiukuive>j WvU • * — Já, en ég var að segja þér... byrjaði Tumi. En Olli bandaði óþolinmóðlega frá sér með hendinni og hélt á- fram: — Þess vegna drekk ég bara skál nýrrar brjóstmyndar, sem ég ætla að láta gera af mér. Hina fyrri seldi ég mjög vandlátum listsafnara, og hún stendur nú sennilega í einhverju safninu, reikna ég með. — Hm, sagði Tumi og áleit. skynsamlegast að þegja. Og þar með er þessari sögu lokið. Það er aðeins eftir að geta þess, að embættismanninum Gáttaþefi líður ágætlega. Hann vex og dafnar, og læknarnir búast jafnvel við að hann verði ennþá stærri en áður. Já, hér með er sögunni lokið. En að hún hafi i rauninni átt sér stað má auðveldlega fullvissa sig um. Því hjá bænum Oisterwijk í Hollandi standa ennþá litlu húsin, sem prófessor Hókus Pókus hafði komið Rusluborgarbúum fyrir i... Svona byrjar nýja æfintýrið í næsta hefti

x

Heimilispósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilispósturinn
https://timarit.is/publication/1016

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.