Árbók Reykjavíkurbæjar - Dec 1941, Page 5

Árbók Reykjavíkurbæjar - Dec 1941, Page 5
Inngangur, Á síðari hluta fyrri aldar varð mikil brcyting á atvinnulífi þjóðanna hér á Vesturlöndum. Bæimir tóku ört að vaxa, og stórborgir mynduðust. Um leið sköpuðust mörg viðfangsefni, sem eðli sinu samkvæmt heyrði undir stjóm bæjarmálanna að leysa, t. d. lögreglu- og brunamál, gatnagerð o. s. frv. Bæjaríélögin urðu að taka að sér að sjá borgurunum fyrir fullnægingu ýmsra almennra þarfa þeirra og stofna og starfrækja fyrirtæki í því skyni (vatnsveitur, gas- og rafmagnsveitur). Ýms mál varðandi almenning, t. d. framfærslumál, barna- og jafnvel ung- mennafræðsla voru ennfremur að mestu leyti lögð í hendur bæjarfélaganna. Um leið og bæimir uxu og bæjarmálefnin urðu fjölþættari og yfirgripsmeiri, kom nauð- synin á að hafa sem gleggst yfirlit yfir þau betur og betur í ljós. Það reyndist nauðsynlegt að koma á fót sérstökum stofnunum — bæjarhagstofum — sem hefðu þessa upplýsingastarfsemi með höndum. 1 höfuðborgunum og öðrum stórborgum á meginlandi Evrópu voru almennt stofn- aðar bæjarhagstofur á 3. fjórðungi fyrri aldar, t. d. í Berlín, Vín og Rómaborg 1862, París 1879 o. s. frv. Einkum í Þýzkalandi urðu þessar stofnanir brátt almennar. Norðurlöndin voru nokkuð á eftir í þessu efni. Þó var farið að safna hagfræðilegum (stat- istiskum) upplýsingum í höfuðborgum þeirra landa á síðasta fjórðungi fyrri aldar, og sums- staðar fyrr, í Stokkhólmi um 1860, Kaupmannahöfn 1875, Osló 1887 og Helsingfors 1888. Hér í Reykjavík hefir samskonar byrjunarstarfsemi verið rekin síðan 1933. Bæjarhagstofur voru sett- ar á stofn í höfuðborgum Norðurlanda, sem hér segir: Kaupmannahöfn 1883, Osló 1900, Stokk- hólmi 1905 og Helsingfors 1911. Hin hagfræðilega upplýsingastarfsemi í höfuðborgum Norðurlandanna sætti misjöfnum og yfirleitt litlum skilningi framan af, þótt nytsemi hennar og nauðsyn sé nú almennt viðurkennd. Hún mun einna lengst á veg komin í Stokkhólmi, enda hafa Sviar haft gleggri skilning en flest- ar aðrar þjóðir á nauðsyn alhliða hagskoðunar hinna efnahags- og þjóðfélagslegu viðfangsefna. Má vera, að þar sé að leita skýringarinnar á því, að sænsku þjóðinni hefir tekizt að sigla nokk- urn veginn klaklaust í gegnum marga þá boða, er borið hafa aðrar þjóðir upp á sker. Þróun i atvinnu- og félagslífi af svipuðu tagi og átti sér stað í nágrannalöndum vorum á síðari hluta fyrri aldar gerði fyrst vart við sig hér á landi fyrir alvöru um og eftir siðustu aldamót, er farið var að stunda fiskveiðar á vélknúðum skipum, og reka þær í stórum stíl. Aukn- ing bæjanna hjá oss hefir verið mjög stórstig og hraðfara að tiltölu, en aðeins höfuðstaðurinn hefir náð þeim vexti að geta talizt borg á erlendan mælikvarða. — Reykjavík, sem telur nú nálega y3 allra landsmanna, er langstærsta höfuðborgin á Norðurlöndum, miðað við fólksfjölda. Næst stærst er Kaupmannahöfn með rúm 20% íbúanna, en hlutdeild höfuðborga hinna Norður- landanna í íbúatölunni er hvergi yfir 10%. Hér í höfuðstaðnum hafa skapazt sömu viðfangsefni í bæjarmálunum og í borgum erlendis, þótt í smáum stil sé. Borgarar bæjarins og stjórnarvöld hans tóku brátt, eftir að honum voru veitt kaupstaðarréttindi 1786, að ihuga og koma skipun á ýms þau mál almennings, sem í öllum bæjarfélögum, hversu smá, sem þau eru, verða bezt og jafnvel einungis leyst með sameiginlegum á.tökum borgaranna. En langar stundir liðu, áður en framkvæmd flestra þessara mála kæmist í nokkurn veginn fastar skorður. Bærinn hafði enga sjálfsstjórn 50 fyrstu árin í sögu kaupstaðarins. Borgararnir höfðu ekki lagalegan íhlutunarrétt um málefni bæjarins, sem voru í höndum stjórnskipaðra embættismanna (sýslumanns Gullbringu- og Kjósarsýslu fram til 1803, en eftir það bæjarfógeta) og stjórnar- deilda. Eftir að bæjarfógeti var skipaður 1803, skapaðist brátt sú venja, að hann kveddi borgar- ana, þ. e. þá, sem höfðu borgarabréf, kaupmenn, verzlunarstjóra og nokkra iðnaðarmenn, á fundi til skrafs og ráðagerða (borgarafundir). Á fundum þessum (sem tíðkuðust fram um 1840) voru ýmsar ályktanir gerðar, og jafnvel kjörnir fulltrúar til að hafa sérstök bæjarmál með höndum. En fundimir voru lengst af ekki haldnir reglulega, enda algjörlega á valdi bæjarfógeta að boða til þeirra. Árið 1836 fékk bærinn fyrst vísi að sjálfsstjórn, er þáverandi stiftamtmaður, Krieger, gaf
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222

x

Árbók Reykjavíkurbæjar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Reykjavíkurbæjar
https://timarit.is/publication/1047

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.