Árbók Reykjavíkurbæjar - dec. 1941, Side 100

Árbók Reykjavíkurbæjar - dec. 1941, Side 100
86 Fangar settir í Hegningarhúsið í Reykjavík 1924—1940. c Marz _ •5 £3 1 "H* > Des. Samtals Ár: 1924 ca -3 0> tt. Qh < ‘3 —5 bc *< a> cn O 2 Árið pr. 1000 íbúa 11 8 8 6 10 14 9 8 18 12 17 23 ! 144 7,0 1925 18 5 9 8 12 10 — 3 2 15 9 7 98 4,5 1926 16 25 18 4 15 3 5 9 14 13 12 19 153 6,6 1927 15 12 11 7 9 4 4 3 16 16 9 13 119 4,9 1928 8 5 14 12 8 9 10 6 7 7 10 4 100 4,0 1929 8 5 5 10 8 5 24 20 34 38 28 46 231 8,7 1930 26 21 53 56 62 71 77 47 64 40 48 37 602 21,5 1931 32 31 54 48 63 40 22 26 36 47 45 37 481 16,7 1932 36 36 46 29 69 60 61 49 69 78 60 46 639 20,9 1933 69 46 54 56 70 49 44 35 53 64 78 62 680 21,5 1934 47 41 46 49 67 65 53 24 73 78 76 90 709 21,5 1935 80 102 90 85 124 61 56 36 71 54 74 45 878 25,6 1936 61 74 87 52 87 94 45 54 75 124 98 69 920 26,1 1937 67 73 67 77 80 61 49 62 93 118 79 143 969 26,8 1938 81 71 63 85 114 71 83 58 90 117 74 75 982 26,3 1939 66 79 65 84 117 86 64 63 115 112 97 96 1044 27,3 1940 79 73 63 107 171 137 111 224 220 119 117 90 1511 38,8 mánuðina og einn aukamaður að næturvörzlu yfir vetrarmánuðina. Frá 1906 er lögregluliðið skipað föstum mönnum, sem starfa allt árið. — Við töfluna er ekki mikið að athuga. Þó þarf að gera nokkrar athugasemdir, aðallega við árið 1934. — Árið 1933 voru sett lög um Lögreglu- menn (nr. 92, 19. júní), þar sem ríkisstjórn er heimilað að fyrirskipa, að í bæjum með 1000 íbúum og fleiri skuli vera allt að tveimur lögregl uþjónum á hverja 1000 íbúa. Þar sem ríkisstjórn- in gerir slíka ráðstöfun, skal ríkissjóður greiða y« kostnaðar við löggæzlu bæjarins, þó eigi fyrr en að minnsta kosti einn lögregluþjónn kemur á hverja 700 ibúa. Þegar sérstaklega stendur á og ráðherra telur nauðsynlegt öryggi bæjar, að lögreglan sé aukin meir en að framan greinir, getur hann, að fengnum tillögum bæjarstjórnar, bætt við varalögreglumönnum, og greiðir þá ríkissjóð- ur allt að helmingi þess kostnaðar, en þó ekki hærri upphæð en nemi % kostnaðar við hina reglu- legu lögreglu. — Með bréfi dags. 15. sept. 1933, bauð dómsmálaráðuneytið, að fengnum tillögum bæjarstjómar, að hið fasta lögreglulið í Hvík skyldi fyrst um sinn, samkv. heimild í ofannefnd- um lögum, skipað 48 mönnum. Með öðru bréfi, dags. 19. des. s. á., ákvað ráðuneytið að við þá tölu lögregluþjóna skyldi bætt allt að 40 varalögreglumönnum frá áramótum. — Fasta lögreglan var þá skipuð 27 mönnum og þurfti því að bæta við 21. Á fundi sínum 28. okt. setti bæjarstjóm 21 lögregluþjón í stöðurnar frá 1. nóv. að telja. Með bréfi dags. 3. nóv. neitaði lögreglustjóri að táka gilda setningu 7 þessara manna, þar sem hann hefði ekki tilnefnt þá til starfsins. XJt af þessum ágreiningi spunnust málaferli, sem lyktaði með því, að setning hinna umræddu 7 lög- regluþjóna var dæmd ólögmæt. — Með bréfi dags. 10. ágúst 1934 tilkynnti dómsmálaráðuneytið, að það teldi ríkislögregluna í Reykjavík ekki löglega, og skyldi hún lögð niður, og greiðslum til hennar úr ríkissjóði hætt frá þeim degi að telja. Þá taldi ráðuneytið varalögregluna, er stofnuð hafði verið að fyrirlagi fyrirfarandi stjórnar, og skipuð af bæjarráði í umboði bæjarstjórnar frá 25. apríl 1933, einnig ólögmæta. Var hún lögð niður á sama hátt og ríkislögreglan. — Þeim hluta lögreglunnar, sem talizt hafði ríkislögregla, voru greidd laun úr bæjarsjóði fram um næstu ára- mót, þar sem bæjarstjórn taldi ekki sæma, að svifta mennina launum fyrirvaralaust. Þeim 7 lög- régluþjónum, sem ágreiningur hafði verið um, var sagt upp starfinu frá V,. 1935. 1 töflunni er þeim sleppt úr tölu lögregluþjóna 1934. Hins vegar eru þeir taldir með, þegar kostnaðurinn pr. lögregluþjón er reiknaður út, en þá hafa útgjöldin við varalögregluna, sem námu rúmlega 28 þús. kr., verið dregin frá heildarkostnaðinum. Við útreikning kostnaðarins pr. ibúa er sá hluti hans aftur á móti talinn með. — 1 bæjarreikn. fyrir árið 1934 er */, kostnaðar við fastalögreglu og % kostnaðar við varalögreglu fram til ágústloka þ. á., eða samt. 37,4 þús. kr., færðar ríkis- sjóði til skuldar. Sú upphæð hefir hér (rekstursgj. bæjarsj.) verið talin framlag ríkisins til lög- reglu bæjarins á því ári, en lán til ríkissjóðs í veittum lánum. Skuldin var fyrst greidd í ágúst 1941. — Árið 1937 var skipun komið á fastalögregluna í bænum, samkv. lögum frá 1933, og lög- regluþjónum fjölgað að fyrirlagi ráðuneytisins (bréf frá 16. des. 1936) upp í 60 alls, frá'l. marz þ. á. Greiddi ríkissjóður y(i kostnaðar við lögregluna 1937 frá þeim tíma, og hefir árlega greitt V. kostnaðarins siðan, eins og lögin mæla fyrir. — Frá því á árinu 1934 hefir hafnarsjóður tekið þátt í lögreglukostnaðinum með ákveðinni upphæð árlega — 33 þús. kr. — Er sú fjárhæð upp- haflega miðuð við kostnað af ca. 6 lögregluþjónum, enda var tilætlun hafnarstjórnar með fjár- veitingunni, að höfninni yrði séð fyrir nauðsynlegri löggæzlu á hafnarsvæðinu. Árið 1940 greiddi hafnarsjóður 20,6% ofanálag á hina ákveðnu upphæð (33 þús. kr.) eða kr. 6798, sem samsvar- aði því, er honum bar að greiða að sínum hluta af þeirri upphæð, er lögreglukostnaðurinn fór fram úr áætlun á árinu, vegna verðlagshækkunar. — Með lögum nr. 65 frá 31. des. 1939 var sú breyting gerð á lögunum um lögreglumenn frá 1933, varðandi ákvæðin um varalögreglu, að ríkis- sjóður ber nú allan kostnað af varalögreglu, sem stofnuð kann að verða samkv. lögunum, en þó ekki hærri fjárhæð en nemi y3 kostnaðar af hinu reglulega lögregluliði. Ákvæðin um þátttöku ríkissjóðs í kostnaði við fasta liðið héldust óbreytt. — Hin mikla aukning á lögregluliði bæjarins 1930, 1933 og 1937 fór fram sem hér segir: 1930 þ. */,., 1933 þ. yu. og 1937 þ. y3.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222

x

Árbók Reykjavíkurbæjar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Reykjavíkurbæjar
https://timarit.is/publication/1047

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.