Árbók Reykjavíkurbæjar - dec. 1941, Side 107

Árbók Reykjavíkurbæjar - dec. 1941, Side 107
93 Tala kennslustunda í barnaskólunum, skipt eftir námsgreinum. Kennslustundir á viku: íslenzka Reikningur 1 o H i_ ca T3 c C8 C3 co U1 o Íh u. 2: o tt u ’u! o « So C3 Danska Enska Teikning Handavinna | Matreiðsla Söngur Leikfimi og sund Sam- tals Beinar tölur 1905—1'06 147 76 21 12 8 50 20 4 12 28 17 15 410 1910—’ll 268 145 53 42 36 76 — 48 12 36 96 24 36 40' 912 1915—''16 309 154 62 59 48 77 — 51 16 40 131 40 32 55' 1074 1920—’21 .... 329 171 47 53 44 87 — 24 8 35 117 60 20 55! 1050 1925—’26 406 204 66 68 58 124 — 44 16 50 136 60 30 60 1322 1930—’31 729 328 76 103 103 109 76 71 26 99 160 92 75 130 2177 1934—’35 988 379 124 140 163 134 25 88 19 164 304 126 79 218 2951 1936—’37 1210 491 125 136 142 83 32 42 3 142 326 130 91 334 3287 1940—’41 1239 549 132 138 163 91 10 41 167 349 120 83 271 3353 Hlutfallstölur % 1905—’06 35,9 18,5 5,1 2,9 2,0 12,2 4,9 1,0 2,9 6,8 4,1 3,7 100,0 1910—’ll 29,4 15,9 5,8 4,6 4,0 8,3 — 5,3 1,3 4,0 10,5 2,6 3,9 4,4 100,0 1915—’16 28,8 14,3 5,8 5,5 4,5 7,2 — 4,7 1,5 3,7 12,2 3,7 3,0 5,1 | 100,0 1920—’21 . 31,3 16,3 4,5 5,1 4,2 8,3 — 2,3 0,8 3,3 11,1 5,7 1,9 5,2 100,0 1925—’26 30,7 15,5 5,0 5,1 4,4 9,4 — 3,3 1,2 3,8 10,3 4,5 2,3 4,5 100,0 1930—’31 33,5 15,1 3,5 4,7 4,7 5,0 3,5 3,3 1,2 4,5 7,4 4,2 3,4 6,0 ; 100,0 1934—''35 33,5 12,9 4,2 4,7 5,5 4,5 0,8 3,0 0,6 5,6 10,3 4,3 2,7 7,4 100,0 1936—’37 36,8 14,9 3,8 4,2 4,3 2,5 1,0 1,3 0,1 4,3 9,9 4,0 2,8 10,1 : 100,0 1940—''41 36,9 16,4 3,9 4,1 4,9 2,7 0,3 1,2 — 5,0 10,4 3,6 2,5 8,1 ; 100,0 * Reykjavík. Frumvarpið náði ekki fram að ganga. Strandaði málið aðallega á því, að bæinn vantaði tekjur til að geta staðið straum af skólahaldinu. Stóð lengi í þófi um, hvaða tekjuöfl- unarleiðir skyldu valdar, en það mál þurfti nauðsynlega að leysa, áður en barnaskólamálið yrði útkljáð. Stjórnin lagði svo loks frumvörp um bæði þessi mál fyrir Alþingi 1859. Frumvörpin náðu bæði samþykki þingsins. Var samþykkt að leggja skatt á tómthús og óbyggðar lóðir í Rvík, °g' var gefið út um það opið bréf 26. sept. 1860. Tilskipun um stofnun barnaskóla var gefin út !2. des. 1860. Var skólinn settur haustið 1862. — Árið 1860 höfðu þeir kaupm. P. C. Knudtzon °g C. F. Siemsen gefið hús, ásamt lóð, fyrir barnaskóla. Voru þetta hin svonefndu Flensborgar- hús við Hafnarstræti. Skólinn var starfræktur þar í 20 ár, eða þangað til nýtt barnaskólahús var hyggt á horni Hafnarstrætis og Pósthússtrætis, er var tekið í notkun 1. okt. 1883 (nú lögreglu- stöð). Leikfimishús var byggt handa skólanum 1885. Skólahús þetta varð brátt of lítið. Nýtt barnaskólahús var byggt austan við tjörnina og tekið í notkun 1898. Þar var barnaskóli bæjar- ms starfræktur, þangað til honum var skipt, er bamaskóli Austurbæjar tók til starfa í hinu nýja skólahúsi við Vitastíg (og Bergþórug.) haustið 1930. Haustið 1935 tók barnaskóli til starfa fyrir Laugarneshverfi í nýju skólahúsi við Reykjaveg. Haustið 1936 var einnig stofnaður sérstakur barnaskóli fyrir Skildinganeshverfi, sem starfræktur hefir verið í leiguhúsnæði (aðallega í húsinu nr- 7 við Baugsveg). — Með lögum um fræðslu barna frá 22. nóv. 1907, er gengu í gildi 1. júní !908, var almenn skólaskylda innleidd, og skólahald fyrir börn á skólaskyldualdri fyrirskipað. h® leið var úr gildi fellt „konungsbréf 2. júlí 1790 um uppfræðing barna, og lög 9. janúar 1880 Urn uppfræðing barna í skrift og reikningi." — 1 lögunum frá 1907 var skólaskyldualdurinn ukveðinn fjögur ár, frá 10 til 14 ára. Yfirstjórn fræðslumálanna gat veitt skólahéruðunum heim- úd til að skipa fyrir um skólaskyldu fyrir börn yngri en 10 ára, þó ekki yngri en fullra 7 ára. Skólatíminn við fasta skóla í skólahéruðum (kaupst. og kauptún., sem jafnfr. voru sérstök hreppsféiög) var ákveðinn 6 mánuðir. Þó gat yfirstjórn fræðslumálanna veitt leyfi til að stytta Þann námstíma um einn mánuð, væri það gjört til þess að nota skólann til kennslu barna 8—10 ára, að minnsta kosti tvo mánuði haust og vor. 1 þessum skólum skyldi kennslan veitt ókeypis °g' skólakostnaðurinn greiðast úr sveitarsjóði (bæjarsjóði). Skólarnir skyldu aftur á móti njóta styrks úr landssjóði, að tiltölu við barnafjölda og lengd námstimans, uppfylltu þeir skilyrði þau, se® sett voru i lögunum fyrir landssjóðsstyrk. Eitt af þeim ákvæðum var, ,,að hver kennari ®hólans sé ráðinn af skólanefnd eða fræðslunefnd, — með hæfilegum uppsagnarfresti af beggja hálfu, — með skriflegum samningi og hafi aðalkennari að minnsta kosti 18 kr. laun fyrir hverja viku, er hann kennir, og aðstoðarkennari eigi minna en 12 kr. um vikuna, er þeir kenna 4—5 stundir á dag.“ Samkvæmt þessu ákvæði fræðslulaganna, og með samningi dags. 23. nóv. 1910, Var aliur þorri stundakennara við barnaskóla Reykjavíkur fastráðinn frá 1. okt. 1910, með þriggja inánaða uppsagnarfresti af hálfu beggja samningsaðila. — Árið 1919 voru sett lög um skipun barnakennara og laun þeirra (lög nr. 75 frá 28. nóv.). Samkv. þeim lögum skyldu grunnlaun skólastjóra og fastra kennara (kennara, er kenndu 30 st. á viku) við barnaskóla í kaupstöðum greiðast að % úr bæjarsjóði en % af ríkissjóðsfé. Launaviðbætur eftir starfsaldri skyldu aftur á fnóti greiðast að fullu úr ríkissjóði. Kostnaður við stunda- og forfallakennslu greiðist að öllu leyti Ur bæjarsjóði. Áður en launalögin gengu i gildi hafði Reykjavíkurbær notið fasts styrks úr ríkis- sJóði til barnaskólahalds (kr. 6 þús. á ári 1915—’18, sbr. rekstursgj. bæjarsj.). Virðist það ekki hafa verið í samræmi við fræðslulögin frá 1907. — Árið 1926 voru sett ný lög um fræðslu barna
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222

x

Árbók Reykjavíkurbæjar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Reykjavíkurbæjar
https://timarit.is/publication/1047

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.