Árbók Reykjavíkurbæjar - Dec 1941, Page 134

Árbók Reykjavíkurbæjar - Dec 1941, Page 134
120 Vatnsskattur í Reykjavík. Ojaldendur Vatnsskattur Gjaldendur Vatnsskattur Alls Pr. 100 í 1000 Pr. gjald. Pr. fbúa Alls Pr. 100 í 1000 Pr. gjald. Pr. ibúa Ár íbúa kr. kr. kr. Ár íbúa kr. kr. kr. ’09—'10 1106 54,8 1926 .. . 1815 7,8 123,1 68 5,31 1911 ... 1094 8,9 42,2 39 3,45 1927 ... 1973 8,1 135,5 69 5,58 1912 ... 1182 9,3 41,1 35 3,25 1 1928 ... 2073 8,2 144,2 70 5,72 1913 ... 1190 8,9 42,7 36 3,20 | 1929 ... 2188 8,3 157,2 72 5,95 1914 ... 1204 8,7 45,1 37 3,27 | 1930 ... 2302 8,2 173,5 75 6,18 1915 . ... 1205 8,5 47,4 39 3,35 1931 . . . 2435 8,4 194,2 80 6,73 1916 ... 1214 8,3 48,5 40 3,30 1932 . . . 2608 8,5 262,7 101 8,60 1917 ... 1220 8,1 52,2 43 3,48 1933 . .. 2767 8,7 316,8 114 10,00 1918 ... 1228 8,0 54,4 44 3,55 1934 . .. 2848 8,6 328,2 115 10,00 1919 ... 1282 7,9 60,1 47 3,72 1 1935 . ... 2992 8,7 348,2 116 10,17 1920 ... 1295 7,4 61,2 47 3,51 1 1936 ... 3110 8,8 295,9 95 8,38 1921 ... 1454 8,0 82,7 57 4,54 1937 ... 3239 9,0 303,7 94 8,41 1922 ... 1554 8,1 97,0 62 5,05 1938 . .. 3344 9,0 318,9 95 8,53 1923 . .. 1652 8,2 94,7 57 4,70 1939 ... 3475 9,1 339,6 98 8,89 1924 ... 1791 8,7 116,0 65 5,62 1 1940 ... 3570 9,2 354,5 99 9,11 1925 . ... 1762 8,0 117,9 67 5,35 1941 ... 3640 ” „ Aths.: Með lögum nr. 84, 22. nóv. 1907 var bæjarstj. veitt „einkaleyfi til þess, að leggja vatns- veitu í pípum neðanjarðar til Reykjavíkur og um kaupstaðinn“. Á fundi 8. marz 1908 ákvað bæjarstj. að byrja á verkinu þá um vorið. Skyldi vatnið tekið úr svon. Gvendarbrunnum, um 13 km. frá miðbænum, 78,9 m. yfir sjávarmál. Hæsti staður i sjálfum bænum er um 36,5 m. (Skóla- vörðuholt), en lægstí 2,9 m. (horn Pósthússtr. og Austurstr.) yfir sjávarmál. — Vatnsv. var lokið í sept. 1909. — Aðfærsluæðar vatnsv. gátu upphafl. flutt 38,5 l./sek. Utanbæjarkerfið hefir tvisvar verið aukið, 1923 og 1933. Eftir fyrri aukn. fluttu leiðsl. 96, en síðari 240 l./sek. Árið 1916 var byggður vatnsgeymir á Rauðarárh., og annar 1930. Tekur hvor þeirra um 1000 m3 af vatni. — Með 1. frá 1907 var bæjarstj. veitt. einkaréttur til að selja neyzluvatn i lögsagnarumd. bæj. Henni var og heimilað að innheimta vatnsskatt af öllum húseignum þar. Bæjarstj. skyldi ákveða upph. skattsins, en hann mátti ekki fara fram úr 5% af brunabótavirð. húseigna alls, og ekki nema meiru en 6%c af brunabótamati á neinni húseign. •— Vatnsskatturinn var ákv. með bráðabirgða- reglug. 30. des. 1909, sem endanlega var gefin út (óbreytt) 20. des. 1910. Samkv. reglug. skyldi greiða vatnssk. af öllum húsum í lögsagnarumd., er virt væru til brunabóta, og hefðu samb. við Vatnsv., eða stæðu við götur eða vegi, þar sem vatnsæðar lægju. Húsin skyldu flokkuð í fjóra fl.: 1. Hús án íbúða, 2. með 1 íbúð, 3. með 2 íbiiðum, 4. með 3 íbúðum o. fl. Skatturinn mið- aðist við brunabótamat, og var í þremur stigum í hverjum flokki húsa, þ. e. upp að 10 þús. kr., 10—20 þús. kr. og 20 þús. kr. og þar yfir. Hann nam: 1. fl. 3,5%„, 3%c og 2%c, 2. fl. 3,75(4, 3,25%0 og 2,5%:c, 3. fl. 4%c, 3,5%c og 3%, 4. fl. 4,5%c, 4% og 3,5(4- — Þessir taxtar héldust óbreyttir til 26. okt. 1936 (reglug. nr. 109). Húsunum var nú skipt í tvo flokka, 1. hús án íbúða, 2. með íbúðum. Skatturinn miðast við fasteignamat og er í tveimur stigum í hverjum fl. húsa, þ. e. upp að 100 þús. kr. og 100 þús. kr. og þar yfir. Hann nemur: 1. fl. 3(4 og 2%c, 2. fl. 3,75(4 og 3,25(4. — Samkv. reglug. nr. 114, 30. nóv. 1931, var vatnssk. innh. með 25% ofanálagi á árunum 1932—1935 (bæði meðt.). Gekk þetta aukagjald til greiðslu kostn. við aukn. vatnsv. 1933. — Auk aðalskattsins skyldu húseig. greiða, samkv. reglug. frá 1910, kr. 6 árlega fyrir hvert vatnssalerni í húsum, og kr. 4 fyrir hvern vatnshana utan húss. Gjaldið fyrir salernin var fært niður í kr. 2 1913 (reglug. nr. 118, 25. nóv.), en var fellt burt með reglug. frá 1936. — Fyrir vatn til annarra nota en heim- ilisþarfa skyldi greiða aukagjald, 1(4 af virðingarv., ef það væri ekki ákv. með sérst. samn., en um vatnssk. fyrir verksmiðju- eða iðnrekst. skyldi jafnaðarlega semja sérstakl., samkv. reglug. Þetta gjald hefir alltaf haldizt óbreytt. Fyrir vatn til skipa skyldi greiða 60 au. fyrir hvert tonn, sé það flutt í skipin á bátum, en kr. 1,25, sé það afh. við bryggju. Það gjald var hækkað 1915 (reglug. nr. 65, 20. apríl) upp í 75 au. og kr. 1,50, og hefir haldizt óbreytt síðan. —- Aðfærsluæð- ar Vatnsveit. eru nú 28,3 km. á lengd, og skiptast þannig eftir gildleika: 10" 6575 m., 12" 6530 m., 14" 2160 m., 16" 2270 m., 17" 6875 m., 18” 2215 m. og 26" 1680 m. Vatnsl. innanbæjar voru 1- jan. 1935 56,6 km., og 1. jan. 1941 64,0 km. Þær skiptust þannig eftir gildleika 1941: 1"—5" 51485 m. (þ. a. 2" 10265 m., 3" 23270 m., 4" 11345 m.), 6"—10" 7265 m., 12"—15" 3970 m. og 20" 1270 m. Tala stopphana var 1935 327 og 1941 339. Tala brunahana var 1935 324 og 1941 364 auk 22 og 24 aðalhana við höfnina. — Hitaveita. Árið 1920 var rætt um að leiða vatn frá hinum heitu upp- sprettum, „Laugunum", sem liggja rúml. 3. km. austan við miðbæinn, til bæjarins, til þvotta og baða. Úr því varð þó ekki að sinni. Árið 1927 var vatnsmagn lauganna mælt, og reyndist vera 10 l/sek„ um 88° C. heitt. Sama ár var 3 ísl. verkfr. falið að athuga möguleika fyrir því, að leiða vatnið til bæjarins, til upphit. Landspitalans og barnask. Austurbæjar, sem þá voru í smíðum. Álit verkfr. gaf tilefni til, að ákv. var að gera áætlun fyrir verkið, og hefja boranir eftir heitu vatni í nágrenni lauganna. Boranirnar hófust 26. júní 1928, og var lokið 19. maí 1930. Alls voru boraðar 14 holur, 4" víðar, 20—246 m. djúpar. Um helmingur borhol. bar árangur. Vatnsmagnið jókst um ca. 50%, og hitastigið hækkaði um ca. 5° C. Vatnsmagnið er nú 15 l/sek„ hitinn í upp- sprettu 93° C. — Hitaveitan var lögð 1930 og hefir verið starfrækt síðan. Vatnsæðamar eru alls um 4,9 km. á lengd. Hús þau, sem hituð eru upp frá Hitav. eru: Bamask. Austurb. og Laugar- ness, Landspitali með tilh. byggingum, Rannsóknarstofa Háskól., Mjólkurst. og um 60 íbúðarhús.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222

x

Árbók Reykjavíkurbæjar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Reykjavíkurbæjar
https://timarit.is/publication/1047

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.