Árbók Reykjavíkurbæjar

Ukioqatigiit
Senere udgivet som:

Árbók Reykjavíkurbæjar - dec 1941, Qupperneq 199

Árbók Reykjavíkurbæjar - dec 1941, Qupperneq 199
185 starfa, en bæta úr öllura göllum, er kynnu að koma í ljós, á sinn kostnað. Á meðan verkið stæði yfir skyldi bærinn greiða verktaka hálfs- mánaðarlega áfallinn kostnað við bygginguna og efniskaup. Gasstöðin var byggð við vestur- jaðar Rauðarártúns, að norðan verðu við Hverfisgötu. Henni var lokið í júlí 1910, og kveikt á götuljósum 1. sept. s. á. — 1 tilboði C. Franke segir á þessa leið um rekstur stöðvar- innar: „Firma Carl Franke tekur að sér rekstur gasstöðvarinnar á sinn eiginn kostnað og ábyrgð, og ábyrgist kaupstaðnum ávöxtun og afborgun stofnkostnaðar-upphæðarinnar. — Ábyrgð þessi stendur yfir þangað til fjárhæð sú, er upprunalega var lögð fram, er að fullu endurgreidd.“ Skyldi C. Franke leggja fram 10 þús. kr. tryggingu fyrir því, að þetta ákvæði yrði uppfyllt. C. Franke var skylt að láta bæn- um árlega í té nákvæma reikninga um rekst- urinn. Nægðu hinar árlegu tekjur (með því verði á gasi, leigu eftir roæla o. s. frv., sem ákveðið var í tilboðinu) ekki fyrir vöxtum og afborgunum af stofnfénu, skyldi C. Fr. bera hallann. Yrði hins vegar tekjuafgangur, skyldi bærinn fá af honum í sinn hluta á 3. reksturs- ári 50%, en eftir það 75%, þó ekki fyrr en tekju- halli sá, er verða kynni fyrstu árin, væri að fullu greiddur. Kostnaður við viðbætur á stöð og leiðslum skyldi teljast með stofnkostnaði (bæjarins), en viðhaldskostnaður allur með reksturskostnaði (C. Fr.). Við lok fimmta rekstursárs var bænum heimilt að taka, hvenær sem væri, við rekstri stöðvarinnar á sinn kostnað, þó ekki fyrr en hann hefði greitt að fullu tekjuhaha, sem kynni að hafa orðið á tímabilinu. -— Með bréfi, dagsettu 3. apríl 1916, bauð C. Fr. bænum að taka við rekstri gas- stöðvarinnar, og yrði honum þá greitt andvirði fyrirliggjandi birgða og áfallinn reksturshalli, samkv. samningi. Nefnd fékk tilboðið til at- hugunar. Skilaði hún skriflegu áliti 14. júní 1916. Lagði nefndin til, að bærinn tæki við rekstri gasstöðvarinnar 1. ágúst s. á., að hann keypti allar birgðir af kolum, koksi, gasi, tjöru o. s. frv., ásamt útistandandi skuldum, að gengið yrði að tilboði C. Fr. um að greiða andvirði þessa, sem og reksturshalla stöðvarinnar í mörkum, með gengi 100 kr. = 112,50 mörk, og að bæjarstjóm tæki reksturslán, að upphæð 100 þúsund krónur, gegn tryggingu í eignum og tekjum bæjarsjóðs, er notað væri sem rekstursfé fyrir gasstöðina, og til lúkningar á skuldbindingum við C. Fr. Nokkur ágreiningur var um tekjuhailann. C. Fr. taldi hann rúmlega 19,6 þús. kr., en nefndinni reiknaðist hann að- eins um 6 þús. kr. Mátti því búast við ágrein- ingi um 13,6 þús. kr. er átti að útkljá með gerðardómi, ef samkomulag næðist ekki. Vegna ófriðarins var nauðsynlegt fyrir bæinn að fá rekstur stöðvarinnar í sínar hendur, þar eð annar ófriðaraðilinn hafði íhlutun um aðflutn- inga til landsins. Hins vegar torveldaði stríðið mjög sambandið á milli bæjarstjórnar og C. Fr. Varð bæjarstjóm því nokkuð að fara sínar eigin leiðir í málinu, sem fullt samkomulag varð um að lokum. Athugasemdir við sjóði Reykjavíkurbæjar (bls. 78-79) I. Sjóðir, myndaðir með framlagi bæjarsjóðs. 1. Bjargráðasjóður Beykjavíkur. Með lögum nr. 45. frá 10. nóv. 1913, vár stofn- aður svonefndur Bjargráðasjóður Islands. Skyldi hann vera „til hjálpar í hallæri eða til að af- stýra því“. (1. gr.). Hverju sveitar- og bæjar- félagi á landinu var gert að greiða til sjóðsins úr sveitar- og bæjarsjóði, 25 aura fyrir hvern heim- ilisfastan mann við manntal ár hvert, en lands- sjóður legði jafn háa upphæð á móti. Hluti (framlag ásamt vöxtum) sveitar- og bæjarfé- laga í Bjargráðasjóði er séreign þeirra, en framlag landsjóðs sameign allra landsmanna, og kostnaður við sjóðinn greiðist af þeim hluta. Sýslunefndir og bæjarstjórnir skulu gera samþykktir um hagnýtingu síns hluta Bjarg- ráðasjóðs, svonefndar bjargráðasamþykktir. Beri hallæri að höndum, á hvert hérað tilkall til sér- eignar sinnar í bjargráðasjóðnum til útbýting- ar, samkv. bjargráðasamþykkt sinni. Hrökkvi séreign einhvers héraðs ekki til í hallæri, má stjórnarráðið, með ráði bjargráðastjórnar, veita því héraði vaxtalaust bráðabirgðalán af sam- eignarfé sjóðsins, gegn veði í bjargráðagjaldi héraðsins. 2. Slysatrygginga/Eftirlaunasjóður Reykjavíkurborgar. Árið 1919 var í ráði (eftir ítrekuðum tilmæl- um slökkviliðsins) að koma á (kaupa) slysa- tryggingu fyrir slökkvilið (og verkamenn) bæj- arins. Voru veittar kr. 2000,00 í þvi skyni á fjárhagsáætl. 1919. Tryggingin komst ekki á. 1 fjárhagsáætlun 1920 voru veittar kr. 4000,00, sem leggja átti, ásamt fjárveitingunni 1919, í sérstakan sjóð, ef slysatryggingunni yrði ekki komið fyrir á viðunandi hátt. Næstu fimm ár (árið 1925 meðtalið) voru árlega veittar kr. 4000,00 til sjóðsins, en um leið og slysatrygg- ing ríkisins tók til starfa, 1. jan. 1926, féllu greiðslur til hans niður. Féð stóð svo óhreyft á vöxtum, þangað til Eftirlaunasjóður Reykjavík-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204
Qupperneq 205
Qupperneq 206
Qupperneq 207
Qupperneq 208
Qupperneq 209
Qupperneq 210
Qupperneq 211
Qupperneq 212
Qupperneq 213
Qupperneq 214
Qupperneq 215
Qupperneq 216
Qupperneq 217
Qupperneq 218
Qupperneq 219
Qupperneq 220
Qupperneq 221
Qupperneq 222

x

Árbók Reykjavíkurbæjar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Reykjavíkurbæjar
https://timarit.is/publication/1047

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.