Árbók Reykjavíkurbæjar - des. 1941, Síða 201

Árbók Reykjavíkurbæjar - des. 1941, Síða 201
187 II. Sjóðir myndaðir með sérstök- um skatti. 1. Ellistyrktarsjóður Reykjavíkur. Með lögum frá 11. júlí 1890 voru í hverjum kaupstað og hrepp á landinu, stofnaðir svo- nefndir styrktarsjóðir „handa heilsubiluðu og ellihrumu alþýðufólki“. Samkv. lög. áttu öll hjú og lausamenn á aldrinum 20—60 ára að greiða árlega tillög til sjóðanna, karlar kr. 1,00, kon- ur kr. 0,30. Fyrstu 10 árín átti féð að standa óhreyft á vöxtum, en eftir þann tíma skyldi hálfum árstekjum sjóðanna úthlutað til heilsu- lítilla og ellihrumra fátæklinga, sem ekki nytu sveitarstyrks, en hinn helmingurinn leggjast við höfuðstólinn. Nokkrar breytingar voru gerðar á lögunum frá 1890, með lögum, 18. des. 1897, er gengu í gildi 1. jan. 1899. Þær breytingar snertu þó ekki upphæð tillagsins til sjóðanna, né held- ur ákvæðin um úthlutun styrksins. — Árið 1909, þ. 9. júlí, voru sett lög um almennan ellistyrk, og voru um leið úr gildi felld ofannefnd lög, ásamt lögum um breytingu á þeim. Gömlu styrktarsjóðir alþýðu runnu inn í ellistyrktar- sjóðinn samkv. hinum nýju lögum. Gjaldskyldir til hinna almennu ellistyrktarsjóða voru allir, karlar og konur, á aldrinum 18—60 ára, nema þeir, er hefðu fyrir ómögum að sjá, eða voru ekki færir um að greiða gjaldið (vegna van- heilsu, fátæktar o. s. frv.). Ársgjaldið var ákveðið í lögunum kr. 1,50 fyrir karla, en kr. 0,75 fyrir konur. Gjöld fyrir leyfisbréf til lausa- mennsku skyldu renna i sjóðina, og landssjóður styrkja þá með tillagi, er næmi kr. 0,50 fyrir hvem gjaldskyldan mann. Árlega skyldi út- hlutað úr sjóðnum % af ellistyrktarsjóðsgjöld- unum, lá af landssjóðstillaginu og % vöxtunum fyrir næsta ár á undan. Til greina við úthlutun- ina komu aðeins þeir, sem voru fullra 60 ára að aldri, og höfðu ekki þegið sveitarstyrk 5 síðustu árin. Þó var heimilt að veita styrk heilsubil- uðum fátæklingum, er höfðu ekki náð þeim aldri. Styrkurinn var veittur fyrir eitt ár í senn, og mátti ekki vera undir kr. 20,00 og ekki yfir kr. 200,00. — Með lögum frá 26. okt. 1917 var ellistyrktarsjóðsgj. hækkað upp í kr. 2,00 fyrir karla og kr. 1,00 fyrir konur, og tillag lands- sjóðs í kr. 1 fyrir hvem gjaldskyldan mann. Breytingar voru enn gerðar á lögunum 15. júní 1926 og 19. júní 1933. Við síðari breytinguna, þ. e. 1933, var gjaldið enn hækkað upp í kr. 3,00 fyrir karla og kr. 1,50 fyrir konur, en ríkis- sjóðstillagið í kr. 1,50 á mann. Jafnframt skyldi nú árlega öllu ellistyrktarsjóðsgjaldinu, % af tillagi ríkissjóðs_ og % ársvaxtanna úthlutað. Ennfremur var heimilað að bæta við úr sveitar- sjóði jafnhárri upphæð og kæmi til úthlutunar af framlagi ríkissjóðs. — Með lögum um alþýðu- t^yg'gingar, nr. 26, 1. febr. 1936, sem komu til framkvæmda 1. apríl þ. á., voru úr gildi numin lög um almennan ellistyrk frá 1909, sem og lög um breytingar á þeim lögum. — Með lögum um alþýðutryggingar var stofnaður svonefndur Lífeyrissjóður Islands. Honum er ætlað það hlutverk, að veita elli- og örorkulífeyri. Til lif- eyrissjóðsins skulu m. a. gömlu ellistyrktarsjóð- irnir renna, þegar hlutverki þeirra er lokið, þ. e. þegar hætt er að greiða ellilaun og ör- orkubætur, um leið og Lífeyrissjóður Islands tekur að greiða' 50% af fullum elli- og örorku- lífeyri, samkv. lögunum. Þangað til skulu elli- styrktarsjóðimir ávaxtaðir á sama hátt og verið hefir, og vöxtunum árlega varið til ellilauna og örorkubóta. Fé ellistyrktarsjóðanna skal flutt í Lífeyrissjóð íslands, jafnóðum og það verður handbært, og ávaxtað þar. 2. Hafnsögusjóður Reykjavíkur. Með bráðabirgðareglugjörð fyrir hafnsögu í Reykjavík (og Hafnarfirði) frá 1. des. 1841 var stofnaður svonefndur hafnsögusjóður hér (og annar í Hafnarfirði), „er launa mætti úr hafn- sögumönnum þeim, er annað hvort stöðugt sýna sérstakan dugnað og samvizkusemi í stöðu sinni eða i einstökum tilfellum sýna framúrskarandi snarræði og lag.“ Tekjur sjóðsins voru samkv. reglug.: „1. 48 sk. gjald af hverjum skipstjóra, sem kemur á höfnina og notar hafnsögumann." „2. Allar sektir, sem á lagðar kunna að verða eftir þessari reglugjörð." Síðan krónumyntin var upptekin hefir gjaldið til sjóðsins verið kr. 1,00. — Hafnsögusjóður kom fyrst í vörzlu Hafnar- innar 16. febr. 1921, samkv. tilmælum núverandi hafnarstjóra, en áður hafði bæjarfógeti, og síðar lögreglustjóri, haft hann undir höndum. Sjóðurinn var fyrst talinn með eignum bæjar- ins 1924 (raunar þá kr. 200,00 of hátt), en áður var hann í árslok: 1921 kr. 11706,00, 1922 kr. 12255 og 1923 kr. 12877. Áður en sjóðurinn kom í vörzlu Hafnarinnar er nokkuð á huldu um fjárreiður hans (hvort gjöldin hafa verið reglu- lega innheimt, féð ávaxtað, hvað kann að hafa verið greitt úr honum o. s. frv.). Þegar Höfnin tók við sjóðnum naut Halldóra Jónsdóttir, ekkja Þórðar Jónssonar í Ráðagerði, sem var hafn- sögumaður 1895—1908 eftirlaunastyrks úr sjóðnum, kr. 200,00 á ári, og hefir hún notið þess styrks síðan. Frá því á árinu 1937 hefir Pétur Þórðarson (hafnsögumaður hér 1919—’31) notið eftirlauna úr sjóðnum, kr. 500,00 fyrsta árið, en kr. 600,00 á ári síðan. Útgjöld sjóðs- ins hafa ekki verið önnur á þessu tímabili, en hafnsögumönnum hafa verið lánaðar smá upp- hæðir úr honum til húsabygginga. 3. Alþýðubókasafnssjóður Reykjavíltur. Árið 1917, þ. 25. ágúst, samþykkti stjómar- ráðið sölu á 10 botnvörpuskipum frá Reykja-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222

x

Árbók Reykjavíkurbæjar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Reykjavíkurbæjar
https://timarit.is/publication/1047

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.