Árbók Reykjavíkurbæjar - Dec 1941, Page 205

Árbók Reykjavíkurbæjar - Dec 1941, Page 205
191 mæli í gjafabréfinu, önnur en þau, að það skuli skiptast að jöfnu á milli væntanlegs ráðhúss og kirkju í Reykjavík. -— Á sóknarnefndarfundi dómkirkjusafnaðarins 20. okt. '36 var samþykkt, að fara þess á leit við borgarstjóra, að heimild fengist til að nota þann hluta gjafafjárins, sem ganga átti til kirkjubyggingar, til kirkju í út- hverfi bæjarins, helzt í Laugarneshverfi. Borg- arstjóri, Pétur Halldórsson, útvegaði þá heimild hjá gefanda. Á aðalfundi sóknarnefndar 6. júní ’37 var samþykkt að mæla með því, að féð gengi til byggingar kirkju í Laugameshverfi. Bæjar- stjórn samþykkti 14. marz '41, ,,að helmingur Afmælissjóðs Reykjavíkurkaupstaðar frá 1936 verði afhentur safnaðarstjóm Laugarnessóknar til kirkjubyggingar, þegar byrjað verður á bygg- ingu kirkju í sókninni.“ Var það tilkynnt sókn- arnefndinni með bréfi 15. s. m. Athugasemdir við stofnkostnað og afskriftir fyrir- tækja Reykjavíkurbæjar (bls. 148—149) Gasveitan. Eftirfarandi ár hefir farið fram eignasala hjá Gasveitunni, sem hér segir: Ár 1921 kr. 525 (brautarteinar). — 1923 — 2700 (ljósastaurar). — 1924 — 170 (gamlir ofnar). Árin 1921 og 1923 er salan talin með afskrift- um fyrirtækisins. Árið 1924 er hún ekki talin með afskriftum, en dregin frá upprunalegum stofnkostnaði í ársbyrjun 1925. Salan er hér alltaf felld niður við útreikning afskriftar- prósentunnar af stofnkostnaði. Auk hinna venjulegu afskrifta eru eftirtald- ar upphæðir innifaldar í afskriftunum: Ár 1919 kr. 8552 (gasmælar). — 1922 — 13590 — — 1929 — 26519 (fríar innlagningar). — 1930 — 36112 — — 1931 — 32135 — — 1932 — 25796 — Þessum upphæðum er sleppt við útreiknun afskriftarprósentu af stofnkostnaði. Séu þær teknar með, verður afskriftarprósentan, sem hér segir: Ár 1919 3,9% Ár 1930 7,8% — 1922 5,1% — 1931 6,8% — 1929 6,8% — 1932 5,4% Árið 1922 er afskrift af gasmælum talin kr. 13590 í efnahagsreikningi Gasveitunnar, en í rekstursreikningi hennar kr. 18988. Mismunur- inn, kr. 5398, er hér talinn með gjöldum í rekst- ursyfirliti Gasveitunnar, en sleppt i yfirliti yfir stofnkostnað og afskriftir. Rafmagnsveitan. Með stofnkostnaði Rafmagnsveitunnar telst hér aðeins það, sem lagt hefir verið í stofn- kostnað þess fyrirtækis. Það, sem Rafmagns- veitan hefir lagt út vegna byggingar Sogsveit- unnar er hér talið með útistandandi skuldum Rafmagnsveitunnar, enda hefir Sogsveitan sér- skilinn fjárhag, og rekstur hennar er Rafmagns- veitunni alveg óviðkomandi. Þegar afskriftir Rafmagnsveitunnar eru reiknaðar af stofnkostnaði, hafa vatnsréttindi og jarðeignir verið dregin frá stofnkostnaðin- um, vegna þess að þeir eignaiíðir afskrifast ekki. Árið 1934 eru færðar til baka afskriftir fyrri ára: Af bæjarkerfinu ....... kr. 364834 Af Eiliðaárstöðinni . . — 250466 Samtals kr. 615300 Vatnsveitan. Hitaréttindi, sem keypt voru á árinu 1935, kr. 52108, eru talin með aukningu stofnkostn- aðar á því ári, en felld niður úr stofnkostnaði næsta ár, og talin sem sérstakur eignaliður úr því. Árið 1938 er afskrifað af borvél kr. 4740. Þessi afskrift er ekki talin með afskriftum stofnkostnaðar, enda er vélin ekki talin með stofnkostnaði. Upphæðin er dregin frá hrein- um tekjum, og þarf því að bæta henni við þær eins og öðrum afskriftum, til þess að sjá rekstursárangurinn. Höfnin. Eftirfarandi ár hefir farið fram eignasala hjá hafnarsjóði, sem hér segir: Ár 1918 .... . ... kr. 344 — 1919 .... . . . . 42498 — 1920 .... . . . . 2412 — 1921 .... 6875 — 1922 .... . . . . 1024 — 1923 .... . . . . 24088 — 1924 .... . . . . 8990 — 1925 .... . . . . 6600 — 1928 .... . . . . 27407 — 1929 .... . . . . 132353 — 1930 .... . . . . 54669 — 1932 .... . . . . 104 — 1936 .... . . . . 22400 Allar þessar upphæðir eru taldar með af- skriftum af stofnkostnaði, en sleppt úr við út- reikning afskriftarprósentunnar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222

x

Árbók Reykjavíkurbæjar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Reykjavíkurbæjar
https://timarit.is/publication/1047

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.