Árbók Reykjavíkurbæjar - Dec 1941, Page 206

Árbók Reykjavíkurbæjar - Dec 1941, Page 206
192 Athugasemdir við iekjur og gjöld bæjarsjóðs, (bls. 153—176) Sundurliðun á tekjum og gjöldum bæjar- sjóðs Keykjavíkur, bls. 153—176, er gerð eftir reikningum bæjarins og frumbókum. Til þess að hægt væri að samræma tekju- og gjaldaliðina, eftir málefnaflokkum, yfir allt tímabilið (1915—’39), eins og hér hefir verið gert, þurfti að gera ýmsar breytingar og til- færslur á tekjum og gjöldum bæjarsjóðs frá því, sem þau eru færð í bæjarreikningunum. 1 eftirfarandi athugasemdum er gerð grein fyrir öllum þessum breytingum og tilfærslum. Athygli skal sérstaklega vakin á þvi, að til ársins 1932 eru færðir í bæjarreikningum tekju- og gjaldaliðir, sem nefnast yfirfærslur (eftir- stöðvar af áætlunarupphæðum), án þess að sýnt sé, um hvaða tekjur eða gjöld sé þar að ræða. Hér hefir yfirfærslunum verið útrýmt, og tekjurnar og gjöldin færð á þau ár, er þau hafa komið til inn- og útborgunar, og á hlut- aðeigandi tekju- og gjaldaliði. Tekjur. A. Reksturstekjur. I. Þarfnast ekki skýringar. II. 2. Árin 1915—’24 (bæði árin meðtalin) nefnast húsagjöldin sótaragjöld og (salerna)hreins- unargjöld í bæjarreikningunum. Fyrsta árið eru taldar með hreinsunargj. í bæjarreikn. tekjur fyrir seldan áburð, sem dregnar hafa verið frá hér. Frá árinu 1925 færast þessi gjöld sem einn liður í bæjarreikningum (húsagjöld). Sbr. ennfremur bls. 108. III. 1. Þarfnast ekki skýringar nema árin 1923—’29. Á þeim árum eru árlega yfirfærðar eftir- stöðvar á þessum tekjulið í bæjarreikn., sem ýmist dragast frá eða bætast við, sem hér segir: Ár 1923 4- 2140 kr. — 1924 4- 66 — + 2140 kr. — 1925 — + 66 — — 1926 4- 3091 — — 1927 4- 3086 — + 3091 — — 1928 4- 3086 — + 3086 — — 1929 + 3086 — Á árunum 1915—’19 eru skólagjöldin færð á sama tekjulið og framlag rikissjóðs til barnaskólans í bæjarr., en sundurliðunin sést á athugasemdum við reikn. Frá 1920 eru skóiagjöldin færð sem sérstakur tekjuliður, og koma síðast til innheimtu 1930 (sjá enn- fremur aths. við bamaskólana, bls. 94). —■ Þennan tekjulið hefði verið eðlilegast að færa til frádráttar gjöldum við barnaskóla, en vegna þess að óinnheimt skólagjöld koma inn á eftirstöðvar, sem ekki er hægt að sjá á reikn. hvernig innheimtast, var ekki hægt að færa þau þar til frádráttar. 3. Gangstéttagjöld eru innheimt árlega. Árin, sem þau koma ekki fram í tekjum, hafa þau í bæjarreikn. verið færð til frádráttar á kostnaði við götur. Óinnheimt gangstétta- gjöld eru hins vegar alltaf færð á eftir- stöðvar. Óinnheimtir ýmsir skattar verða þess vegna sum þessara ára hærri en sá hluti, sem sýnt er að innheimtist. Koma því þau ár út 4- tekjur á tekjulið III, sem staf- ar af þessum óeðlilegu færslum í bæjarreikn. 4. Á þennan lið er færður skemmtanaskattur árin 1922—’23, og benzínskattur árin 1935 -—’38, en þessir skattar komu ekki til inn- heimtu nema þau ár, sem tilfærð eru. IV. 3. Sundurliðun á þessum lið byrjar fyrst árið 1928, fram að þeim tíma eru þessar tekjur færðar í einu lagi. 5. —6. Síðustu árin munu tekjur af þessum lið- um vera færðar með óvissum tekjum (A. VI. 6.). V. Þarfnast ekki skýringa. VI. 1. Dráttarvexti er fyrst farið að innheimta 1925. Árin 1925—’26 eru dráttarvextir færð- ir í bæjarreikn. til frádráttar vaxtagreiðsl- um, en eftir það sem sérstakur tekjuliður. 2. Tryggingarfélagið „Albingia“ í Hamborg, tók að sér brunatryggingar húsa í bænum 1929, og eru þessar tekjur samkv. samningi bæjarins við félagið. 3. Á árinu 1920 er fyrst farið að færa sérstak- an reikning fyrir Vatnsveituna og fjárhagur hennar algjörlega aðskilinn fjárhag bæjar- sjóðs. Bæjarsjóður annast þó áfram reikn- ingshald og innheimtu fyrir fyrirtækið og reiknar sér árlega vissa upphæð fyrir þau störf, sem færð er sem sérstakur tekjuliður í bæjarreikn. 1921—’24. Eftir þann tíma eru þær tekjur færðar til frádráttar innheimtu- kostnaði bæjarsjóðs í bæjarreikn. Hér eru þessar tekjur ávallt færðar sem sérstakur tekjuliður, og innheimtukostnaður bæjar- sjóðs hækkaður um sömu upphæð.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222

x

Árbók Reykjavíkurbæjar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Reykjavíkurbæjar
https://timarit.is/publication/1047

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.