Árbók Reykjavíkurbæjar - Dec 1941, Page 210

Árbók Reykjavíkurbæjar - Dec 1941, Page 210
196 Með útgjöldum vegna íþróttasvæðisins við Skerjaf jörð, er talinn kostnaður við baðstað- inn. 1 atvinnubótavinnu hefir verið unnið að undirbúningi íþróttasvæðisins: 1937 kr. 9825, og 1938 kr. 19995. VI. 2. Að snjómokstri hefir verið unnið í atvinnu- bótavinnu: 1935 kr. 2169, 1937 kr. 33990 og 1938 kr. 42267. — Frá salernahreinsun hefir verið dregið andvirði selds áburðar 1915—’20, sem færð er i tekjum í bæjarreikn. Auk þess hefir verið dregið frá þessum lið endur- greiðsla á kaupverði hesta árið 1917, kr. 210, sem sömuleiðis er fært í tekjur bæjarreikn. Árið 1918 eru dregnar frá kr. 18317, kostn- aður við hesta og hesthús, sem færðar eru hér á slökkviliðið og stofnkostnað (ýmis- konar starfræksla), sbr. aths. við bæjarr. Sama ár er hér bætt við kr. 620 af atvinnu- bótavinnu. Frá kostnaði við sorphreinsun dragast tekjur (aukasorphreinsun) 1919 kr. 310 og 1920 kr. 136, sem færðar eru i tekjur í bæjar- reikn. Á þessum lið eru auk þess yfir- færslur: Ár 1920 -i- 9066 kr. — 1921 + 9066 — Á ýmsum gjöldum heilbrigðismála hafa þær breytingar verið gerðar, að á árunum 1915—'19 hefir verið dreginn frá kostnaður við matvælarannsóknir og færður hér á samnefndan lið, einnig kostnaður við náð- hús 1918, kr. 478. — Á árunum 1915—’20, 1922—’26 og 1930 hefir hundaskatt.ur, sem færður er sem tekjur i bæjarreikn., verið dreginn frá, en kostnaði við hunda bætt við árin 1915—’17, 1921 og 1923—’'36. Þrjú fyrstu árin er sá kostnaður færður með ýmsum gjöldum lögreglu í bæjarreikn. 3. Frá kostnaði við baðhús hafa verið dregnir vextir og afborganir af lánum baðhúss árið 1921, kr. 1158, og fært á vaxta- og afborg- anagreiðslur bæjarsjóðs. Árið 1922 er rekst- urshalli baðhúss talinn kr. 1137 of hár í bæjarreikn. (vextir og afborganir), og hefir það verið leiðrétt. Ennfremur eru eftirtald- ar yfirfærslur: Ár 1922 + 324 kr. — 1923 -4- 324 — 4. a. Fram til ársins 1933 er aðeins reksturs- halli Farsóttahússins sýndur í bæjarreikn. Hér eru færðar bæði tekjur og gjöld frá ár- inu 1928. Fyrstu árin eru yfirfærslur á tekj- unum, sem hér segir: Ár 1928 -t- 56386 kr. —• 1929 + 56386 kr. — 1930 -t- 39513 — — 1931 -4- 27414 — + 39513 — — 1932 + 27414 — 4. c. Árið 1918 er styrkur veittur kvenfélagi Hvítabandsins, kr. 400, færður með ýmsum styrkjum bæjarreikn., sbr. aths. bæjarreikn. Rikisstyrkur til spitalahalds er færður í tekj- um bæjarreikn., en hér er hann færður til frádráttar kostnaði við sjúkrahús. 5. Á rekstri sjúkrabifreiðar hefir sum árin ver- ið tekjuafgangur, sem færður er i tekjurn bæjarreikn., en hér er hann færður sem -4- kostnaður á þessum lið. Tvö árin eru yfir- færslur á kostnaðinum: Ár 1923 -f- 500 kr. — 1924 + 500 — 6. Árin 1915—’19 er kostnaður við matvæla- rannsóknir tekinn út af ýmsum gjöldum heilbrigðisráðstafana, sbr. aths. við bæjar- reikn., og færður hér á þennan lið. Hin árin er kostnaðurinn tilfærður sem sérstakur liður í bæjarreikn. Þrjú siðustu árin erú þessi gjöld hluti bæjarsjóðs af eftirlits- kostnaði við mjólkurframleiðslu. VII. 1. Þessi liður þarfnast ekki skýringa að öðru leyti en því, að sundurliðun styrkjanna er ekki sýnd sum árin í bæjarreikn., en tekin hér eftir frumbókum. 3. Árin 1917—’20 eru dregnar frá kostnaði við þvottalaugar tekjur af laugakeyrslu, sem færðar eru sem sérliður í tekjum bæjar- reikn., nema 1917. Það ár eru þær færðar með óvissum tekjum. Árið 1918 er Alþýðusambandinu veittar kr. 300 til þess að halda uppi ráðningar- skrifstofu fyrir verkafólk, sem hér hefir verið fært með framlagi til verkamannafé- laga. Kostnaður vegna Vetrarhjálparinnar (fá- tækramötuneyti) er færður sem sérstak- ur liður í bæjarreikn., en á mismunandi stöðum. Eftirfarandi yfirfærslur eru á þeim lið: Ár 1927 -5- 2506 kr. — 1928 —i— 3944 — + 2506 kr. — 1929 ~ 1046 — + 3944 — — 1930 + 1046 — Árið 1921 er framlag til byggingafélags Reykjavíkur talið með ýmsum styrkjum, en sundurliðun þeirra er ekki sýnd í bæjar- reikn. þ. á. 5. Við framlag sjóða ber að athuga eftirfar- andi: Eftirlaunasjóður var stofnaður 1930. Fram að þeim tíma er kostnaðurinn á þessum lið ellistyrkur og eftirlaun. Ennfremur eru á honum þessar yfirfærslur: Ár 1930 + 1204 kr. — 1931 -t- 1204 — Framlag til Byggingarsjóðs er einnig fyrst veitt 1930. Framlagið það ár, kr.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222

x

Árbók Reykjavíkurbæjar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Reykjavíkurbæjar
https://timarit.is/publication/1047

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.