Árbók Reykjavíkurbæjar - dec 1941, Qupperneq 210
196
Með útgjöldum vegna íþróttasvæðisins við
Skerjaf jörð, er talinn kostnaður við baðstað-
inn. 1 atvinnubótavinnu hefir verið unnið
að undirbúningi íþróttasvæðisins:
1937 kr. 9825, og 1938 kr. 19995.
VI.
2. Að snjómokstri hefir verið unnið í atvinnu-
bótavinnu: 1935 kr. 2169, 1937 kr. 33990 og
1938 kr. 42267. — Frá salernahreinsun hefir
verið dregið andvirði selds áburðar 1915—’20,
sem færð er i tekjum í bæjarreikn. Auk þess
hefir verið dregið frá þessum lið endur-
greiðsla á kaupverði hesta árið 1917, kr. 210,
sem sömuleiðis er fært í tekjur bæjarreikn.
Árið 1918 eru dregnar frá kr. 18317, kostn-
aður við hesta og hesthús, sem færðar eru
hér á slökkviliðið og stofnkostnað (ýmis-
konar starfræksla), sbr. aths. við bæjarr.
Sama ár er hér bætt við kr. 620 af atvinnu-
bótavinnu.
Frá kostnaði við sorphreinsun dragast
tekjur (aukasorphreinsun) 1919 kr. 310 og
1920 kr. 136, sem færðar eru i tekjur í bæjar-
reikn. Á þessum lið eru auk þess yfir-
færslur:
Ár 1920 -i- 9066 kr.
— 1921 + 9066 —
Á ýmsum gjöldum heilbrigðismála hafa
þær breytingar verið gerðar, að á árunum
1915—'19 hefir verið dreginn frá kostnaður
við matvælarannsóknir og færður hér á
samnefndan lið, einnig kostnaður við náð-
hús 1918, kr. 478. — Á árunum 1915—’20,
1922—’26 og 1930 hefir hundaskatt.ur, sem
færður er sem tekjur i bæjarreikn., verið
dreginn frá, en kostnaði við hunda bætt við
árin 1915—’17, 1921 og 1923—’'36. Þrjú
fyrstu árin er sá kostnaður færður með
ýmsum gjöldum lögreglu í bæjarreikn.
3. Frá kostnaði við baðhús hafa verið dregnir
vextir og afborganir af lánum baðhúss árið
1921, kr. 1158, og fært á vaxta- og afborg-
anagreiðslur bæjarsjóðs. Árið 1922 er rekst-
urshalli baðhúss talinn kr. 1137 of hár í
bæjarreikn. (vextir og afborganir), og hefir
það verið leiðrétt. Ennfremur eru eftirtald-
ar yfirfærslur:
Ár 1922 + 324 kr.
— 1923 -4- 324 —
4. a. Fram til ársins 1933 er aðeins reksturs-
halli Farsóttahússins sýndur í bæjarreikn.
Hér eru færðar bæði tekjur og gjöld frá ár-
inu 1928. Fyrstu árin eru yfirfærslur á tekj-
unum, sem hér segir:
Ár 1928 -t- 56386 kr.
—• 1929 + 56386 kr.
— 1930 -t- 39513 —
— 1931 -4- 27414 — + 39513 —
— 1932 + 27414 —
4. c. Árið 1918 er styrkur veittur kvenfélagi
Hvítabandsins, kr. 400, færður með ýmsum
styrkjum bæjarreikn., sbr. aths. bæjarreikn.
Rikisstyrkur til spitalahalds er færður í tekj-
um bæjarreikn., en hér er hann færður til
frádráttar kostnaði við sjúkrahús.
5. Á rekstri sjúkrabifreiðar hefir sum árin ver-
ið tekjuafgangur, sem færður er i tekjurn
bæjarreikn., en hér er hann færður sem -4-
kostnaður á þessum lið. Tvö árin eru yfir-
færslur á kostnaðinum:
Ár 1923 -f- 500 kr.
— 1924 + 500 —
6. Árin 1915—’19 er kostnaður við matvæla-
rannsóknir tekinn út af ýmsum gjöldum
heilbrigðisráðstafana, sbr. aths. við bæjar-
reikn., og færður hér á þennan lið. Hin árin
er kostnaðurinn tilfærður sem sérstakur
liður í bæjarreikn. Þrjú siðustu árin erú
þessi gjöld hluti bæjarsjóðs af eftirlits-
kostnaði við mjólkurframleiðslu.
VII.
1. Þessi liður þarfnast ekki skýringa að öðru
leyti en því, að sundurliðun styrkjanna er
ekki sýnd sum árin í bæjarreikn., en tekin
hér eftir frumbókum.
3. Árin 1917—’20 eru dregnar frá kostnaði við
þvottalaugar tekjur af laugakeyrslu, sem
færðar eru sem sérliður í tekjum bæjar-
reikn., nema 1917. Það ár eru þær færðar
með óvissum tekjum.
Árið 1918 er Alþýðusambandinu veittar
kr. 300 til þess að halda uppi ráðningar-
skrifstofu fyrir verkafólk, sem hér hefir
verið fært með framlagi til verkamannafé-
laga.
Kostnaður vegna Vetrarhjálparinnar (fá-
tækramötuneyti) er færður sem sérstak-
ur liður í bæjarreikn., en á mismunandi
stöðum. Eftirfarandi yfirfærslur eru á þeim
lið:
Ár 1927 -5- 2506 kr.
— 1928 —i— 3944 — + 2506 kr.
— 1929 ~ 1046 — + 3944 —
— 1930 + 1046 —
Árið 1921 er framlag til byggingafélags
Reykjavíkur talið með ýmsum styrkjum, en
sundurliðun þeirra er ekki sýnd í bæjar-
reikn. þ. á.
5. Við framlag sjóða ber að athuga eftirfar-
andi:
Eftirlaunasjóður var stofnaður 1930. Fram
að þeim tíma er kostnaðurinn á þessum lið
ellistyrkur og eftirlaun. Ennfremur eru á
honum þessar yfirfærslur:
Ár 1930 + 1204 kr.
— 1931 -t- 1204 —
Framlag til Byggingarsjóðs er einnig
fyrst veitt 1930. Framlagið það ár, kr.