Árbók Reykjavíkurbæjar - jul. 1953, Side 31
íbúar Keykjavíkur eftir götum (frh.).
13
Hverfi o. þ. h. 1901 1910 1920 1930 1940 1945 1946 1947 1948 1949
Blesugróf 153 158 165
Bráðræðisholt 101 137 170 188
Fossvogur 20
Grímsstaðaholt 90 81 105 133 151
Höfðaborg — 551 558 541 487 471
Laugarneshverfi .... 118 100 233 — — —
Melarnir 35 51 33 - __
Norðurmýri — — 9 7
Rauðarárholt 66 130 229
Sauðagerði — — 58 54 51 39 38 40 41 36
Sundin 5 82 95
Vatnsmýri 24 19
Öskjuhlíð 15 18 47
Ötilgreint (og: skio) 35 124 70 — — — — — — —
..Keykjavík" — — — — — — 45 58 57 56
Samtals 465 723 1060 408 228 590 641 792 743 728
Herskálah verf i:
Bústaðavegur 94 121 125 132
Flugvallarvegur .... — — — — — — 71 65 49 55
Háteigsveg:ur — — — — — 86 115 127 139 134
HaplaskjólsveKur ... — — — — — 55 52 313 480 525
Hleppsvegur — — — — — 35 37 27 33 31
Laugarnesvegur .... — — — — — 199 298 295 299 295
Melavegur — — — — — — 6 52 51 56
Nesvegur — — — — 32 37 30
Reykjanesbraut — — — — — 166 178 172 162 166
Skólavörðutorg — — - — — 480 443 309 238' 220
Sogavegur — — — — — 66 82 74 75 72
Suðurlandsbraut .... — — — — 196 332 316 314 335
Sundlaugavegur .... — — — — — 81 87 78 55 53
Samtals — — — — — 1364 1795 1981 2057 2104
r< &
Aths.: Skipting íbúa bæjarins eftir götum hef-
Ur verið sýnd í Árbókunum 1940 og' 1945 fyrir
hvert ár síðan 1920, en fram að þeim tíma að-
eins fyrir árin 1901, 1910, 1914 og 1917.
Fyrstu þrjú árin, sem tilfærð eru hér í töfl-
^nni, er íbúatalan miðuð við aðalmanntöl, en eft-
lr þann tíma við ársmanntöl (sbr. aths. við töflu
bls. tvö). Utanbæjarfólk er alltaf talið með í
íbúatölunni eftir götum, en 1940 var hætt að
telja það með í töflu á bls. tvö, sbr. aths. við
Þá töflu.
Ýmsar breytingar hafa orðið á götum bæjar-
Jns og því, hvar einstök hús eða húsaþyrpingar
hafa verið taldar. Allmiklar tilfærslur hafa því
°rðið á íbúatölunni milli gatna, einkum þar sem
risið hafa upp húsaþyrpingar eða hverfi, án þess
að föst skipan kæmist jafnframt á gatnahverfið
a þeim slóðum.
1 Árbókunum 1940 og 1945 voru íbúarnir í út-
nverfunum yfirleitt taldir eftir hverfum en ekki
Sötum fram til ársins 1928 og sumpart til 1930,
enda var fyrst farið að leggja vegi um bæjar-
'andið um það leyti. Við þá fáu vegi, sem þar
v°ru til áður, var í manntali skipað stærri byggða-
svæðum en síðar, þegar vegakerfið færðist út.
hluti þeirra gatna, sem náði út fyrir Hring-
braut, var og talinn með úthverfunum í Árbók-
unum. Hér hefur sú breyting verið gerð frá eldri
Arbókum, að götur, sem þegar voru ákvarðað-
ar, svo sem Rauðarárstígur og nokkrar götur á
^rimsstaðaholti, eru nú teknar undan hverfun-
Umi og Laufásvegur, sem áður var talinn með
Öskjuhlíð allt frá Hringbraut, er nú talinn óskipt-
ur. Hins vegar er Laugavegur og Hverfisgata
látin óbreytt frá fyrri Árbókum, enda voru
áður stærri byggðasvæði talin við þær götur
innanverðar en síðar.
Þessi úthverfi og önnur hverfi og húsaþyrp-
ingar, sem hafa ekki verið færðar undir götur
í manntalinu, eru talin hér sér, svo og torg, sem
íbúðarhús eru talin við. Herskálahverfin, sem
byggðust eftir styrjöldina, eru einnig færð út af
fyrir sig við þær götur, sem þau eru talin í
manntali, og íbúar þeirra hverfa teknir út úr
íbúatölu viðkomandi gatna, enda er hér ekki
um neina skipulega byggð að ræða. Ibúar her-
skála, sem standa einstakir, eru hins vegar taldir
með í íbúatölu þeirra gatna, er þeir standa við.
Þeir skálar eru og margir hverjir varanlegri en
allur þorri skálanna í aðalherskálahverfunum.
Óskipuleg byggð og bráðabirgðahús eru raun-
ar á ýmsum öðrum stöðum bæjarlandsins. Eitt
stærsta hverfið af því tagi er Blesugróf, sem hér
hefur verið tekin út úr og færð undir hverfi.
1 nágrenni Blesugrófar við Breiðholtsveg er húsa-
þyrping (10 hús með 59 íbúum 1949) byggð
án skipulags, og í Kringlumýri (í manntali fært
undir Kringlumýrarveg og Seljalandsveg) voru
76 manns skráðir 1949 í 22 bráðabirgðabygging-
um (aðallega garðhúsum). Svipuð bráðabirgða-
hús, sem notuð eru að staðaldri til íbúðar, eru
á víð og dreif með fram ýmsum vegum í út-
hverfum bæjarins, en þó nálega eingöngu á erfða-
festulöndum, og eru þá víðast leyfi fyrir þeim
kyggingum. Framhald á bls. 14.