Árbók Reykjavíkurbæjar - Jul 1953, Page 31

Árbók Reykjavíkurbæjar - Jul 1953, Page 31
íbúar Keykjavíkur eftir götum (frh.). 13 Hverfi o. þ. h. 1901 1910 1920 1930 1940 1945 1946 1947 1948 1949 Blesugróf 153 158 165 Bráðræðisholt 101 137 170 188 Fossvogur 20 Grímsstaðaholt 90 81 105 133 151 Höfðaborg — 551 558 541 487 471 Laugarneshverfi .... 118 100 233 — — — Melarnir 35 51 33 - __ Norðurmýri — — 9 7 Rauðarárholt 66 130 229 Sauðagerði — — 58 54 51 39 38 40 41 36 Sundin 5 82 95 Vatnsmýri 24 19 Öskjuhlíð 15 18 47 Ötilgreint (og: skio) 35 124 70 — — — — — — — ..Keykjavík" — — — — — — 45 58 57 56 Samtals 465 723 1060 408 228 590 641 792 743 728 Herskálah verf i: Bústaðavegur 94 121 125 132 Flugvallarvegur .... — — — — — — 71 65 49 55 Háteigsveg:ur — — — — — 86 115 127 139 134 HaplaskjólsveKur ... — — — — — 55 52 313 480 525 Hleppsvegur — — — — — 35 37 27 33 31 Laugarnesvegur .... — — — — — 199 298 295 299 295 Melavegur — — — — — — 6 52 51 56 Nesvegur — — — — 32 37 30 Reykjanesbraut — — — — — 166 178 172 162 166 Skólavörðutorg — — - — — 480 443 309 238' 220 Sogavegur — — — — — 66 82 74 75 72 Suðurlandsbraut .... — — — — 196 332 316 314 335 Sundlaugavegur .... — — — — — 81 87 78 55 53 Samtals — — — — — 1364 1795 1981 2057 2104 r< & Aths.: Skipting íbúa bæjarins eftir götum hef- Ur verið sýnd í Árbókunum 1940 og' 1945 fyrir hvert ár síðan 1920, en fram að þeim tíma að- eins fyrir árin 1901, 1910, 1914 og 1917. Fyrstu þrjú árin, sem tilfærð eru hér í töfl- ^nni, er íbúatalan miðuð við aðalmanntöl, en eft- lr þann tíma við ársmanntöl (sbr. aths. við töflu bls. tvö). Utanbæjarfólk er alltaf talið með í íbúatölunni eftir götum, en 1940 var hætt að telja það með í töflu á bls. tvö, sbr. aths. við Þá töflu. Ýmsar breytingar hafa orðið á götum bæjar- Jns og því, hvar einstök hús eða húsaþyrpingar hafa verið taldar. Allmiklar tilfærslur hafa því °rðið á íbúatölunni milli gatna, einkum þar sem risið hafa upp húsaþyrpingar eða hverfi, án þess að föst skipan kæmist jafnframt á gatnahverfið a þeim slóðum. 1 Árbókunum 1940 og 1945 voru íbúarnir í út- nverfunum yfirleitt taldir eftir hverfum en ekki Sötum fram til ársins 1928 og sumpart til 1930, enda var fyrst farið að leggja vegi um bæjar- 'andið um það leyti. Við þá fáu vegi, sem þar v°ru til áður, var í manntali skipað stærri byggða- svæðum en síðar, þegar vegakerfið færðist út. hluti þeirra gatna, sem náði út fyrir Hring- braut, var og talinn með úthverfunum í Árbók- unum. Hér hefur sú breyting verið gerð frá eldri Arbókum, að götur, sem þegar voru ákvarðað- ar, svo sem Rauðarárstígur og nokkrar götur á ^rimsstaðaholti, eru nú teknar undan hverfun- Umi og Laufásvegur, sem áður var talinn með Öskjuhlíð allt frá Hringbraut, er nú talinn óskipt- ur. Hins vegar er Laugavegur og Hverfisgata látin óbreytt frá fyrri Árbókum, enda voru áður stærri byggðasvæði talin við þær götur innanverðar en síðar. Þessi úthverfi og önnur hverfi og húsaþyrp- ingar, sem hafa ekki verið færðar undir götur í manntalinu, eru talin hér sér, svo og torg, sem íbúðarhús eru talin við. Herskálahverfin, sem byggðust eftir styrjöldina, eru einnig færð út af fyrir sig við þær götur, sem þau eru talin í manntali, og íbúar þeirra hverfa teknir út úr íbúatölu viðkomandi gatna, enda er hér ekki um neina skipulega byggð að ræða. Ibúar her- skála, sem standa einstakir, eru hins vegar taldir með í íbúatölu þeirra gatna, er þeir standa við. Þeir skálar eru og margir hverjir varanlegri en allur þorri skálanna í aðalherskálahverfunum. Óskipuleg byggð og bráðabirgðahús eru raun- ar á ýmsum öðrum stöðum bæjarlandsins. Eitt stærsta hverfið af því tagi er Blesugróf, sem hér hefur verið tekin út úr og færð undir hverfi. 1 nágrenni Blesugrófar við Breiðholtsveg er húsa- þyrping (10 hús með 59 íbúum 1949) byggð án skipulags, og í Kringlumýri (í manntali fært undir Kringlumýrarveg og Seljalandsveg) voru 76 manns skráðir 1949 í 22 bráðabirgðabygging- um (aðallega garðhúsum). Svipuð bráðabirgða- hús, sem notuð eru að staðaldri til íbúðar, eru á víð og dreif með fram ýmsum vegum í út- hverfum bæjarins, en þó nálega eingöngu á erfða- festulöndum, og eru þá víðast leyfi fyrir þeim kyggingum. Framhald á bls. 14.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266

x

Árbók Reykjavíkurbæjar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Reykjavíkurbæjar
https://timarit.is/publication/1047

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.