Árbók Reykjavíkurbæjar - Jul 1953, Page 52

Árbók Reykjavíkurbæjar - Jul 1953, Page 52
34 Atvinnurekstur undir eftirliti borgarlæknisins í Reykjavík. Tala í árslok Ástand húsnæSis 1950 Umgengni og hreinlæti 1950 I. Verzlanir: 1948 1949 1950 Gott Viðun- andi Lélegt Gott Viðun- andi Lélegt 1. Nýlenduvöruverzlanir: Nýlenduvörur eingöngu 91 98 95 47 30 18 43 39 13 — með kjötvömm í kjötdeildum 12 12 12 5 5 2 3 8 1 — ásamt kjötvörum 17 18 18 11 3 4 5 9 4 — ásamt brauðvörum og mjólk 7 8 9 3 4 2 5 4 0 1. Samtals .... 127 136 134 66 42 26 56 60 18 2. Brauða- og mjólkurbúðir: Brauðvörur eingöngu 28 29 29 9 17 3 7 19 3 — og mjólk 42 47 48 16 24 8 14 31 3 2. Samtals .... 70 76 77 25 41 11 21 50 6 3. Kjötverzlanir: Kjötvörur eingöngu 32 34 36 14 17 5 10 21 5 — ásamt fiski (óunnum) .... 4 4 4 4 — — 2 2 — 3. Samtals .... 36 38 40 18 17 5 12 23 5 4. Fiskbúðir 28 35 35 7 9 19 3 10 22 5. Sælgætisverzlanir 22 22 22 2 19 1 16 6 0 X. Verzlanir alls .... 283 307 308 118 128 62 108 149 51 II. Iðnaður: 1. Brauðgerðarhús 2. Kjöt- og fiskiðnaður: 27 30 30 14 14 2 7 21 2 Sláturhús, kjötvinnsla, geymsla 7 2 — 5 2 1 4 Niðursuða 3 3 — — 3 — — Fiskverkun »» >> 3 2 — 1 — 2 1 2. Samtals 13 7 — 6 5 3 5 3. Ýmis framleiðsla: Kexgerðir >> >> 4 2 2 — 1 3 — Sælgætisgerðir >» >> 15 8 3 4 7 7 1 Efnagerðir >> >> 11 5 5 1 2 8 1 Kaffibrennslur 4 2 1 1 2 1 1 Öl- og gosdrykkjagerðir >> >> 4 3 1 3 1 — 3. Samtals 38 20 11 7 15 20 3 II. Iðnaður alls 27 30 81 41 25 15 27 44 10 IH. Veitinga- og gististaðir: 1. Matsöluhús og aðrir veitingast. 58 56 55 35 14 6 21 24 10 — Sæti í 1000 3,2 3,4 3,6 — — — — — — 2. Gistihús 5 5 5 — — — 1 3 1 — Gestaherbergi 147 147 148 51 19 78 — — — — Gestarúm 246 246 247 — — — — — — Aths.: Tölur þær, sem hér eru tilfærðar um ástand húsnæðis í verzlunum og veitingastöðum, eiga eingöngu við þann hluta húsakynnanna, sem notaður er til afgreiðslu. Vegna rúmleysis eru hér ekki sýndar samsvarandi tölur varðandi vinnsluherbergi, geymslur og önnur bakherbergi. Árið 1905 var sett heilbrigðissamþykkt fyrir Reykjavík (samkv. 1. nr. 26/1901), er gekk í gildi 1. apríl s. á. Skyldi bæjarstjórn skipa heil- brigðisfulltrúa, er hefði á hendi framkvæmd heil- brigðismála, samkv. ákvörðun heilbrigðisnefndar (sbr. ennfr. tilsk. um bæjarstjórn í kaupst., Rvk., 20. april 1872, 16. gr.), og setja honum erindis- bréf (gefið út 25. apr. 1905). Heilbrigðisfulltrúa- starfið var gert að föstu starfi árið 1918. Var Ágúst Jósefsson, prentari og bæjarfulltrúi, skip- aður heilbrigðisfulltrúi frá 1. júlí að telja. Gegndi hann heilbrigðisfulltrúastarfinu til 1. febr. 1946, að Jón Sigurðsscxn, dr. med., var ráðinn heil- brigðisfulltrúi, en Á. J. starfaði þó áfram við heilbrigðiseftirlitið, á svipaðan hátt og áður, allt til júlíloka 1950, að hann lét af störfum. Árið 1948 var stöðu heilbrigðisfulltrúa, sem hér eftir nefnist borgarlæknir, breytt (samþ. bæjarstj. 1. apríl) og honum falið að vera ráðu- nautur bæjarstjórnar og borgarstjóra um heil- brigðismál, svo sem sjúkrahúsmál, fjárveitingu til heilbrigðismála o. fl., auk þess sem hann ann- ast heilbrigðiseftirlit á vegum heilbrigðisnefndar eins og áður, en heilbrigðisnefnd skal gæta þess, að haldin séu ákvæði heilbrigðissamþykktarinnar. Með 1. nr. 51/1949 var héraðslæknisembættið í Rvk. sameinað borgarlæknisstarfinu. Kom sú skipan til framkvæmda 1. jan. 1950, og var J. S. skipaður í starfið. Borgarlæknir er skipaður af ráðherra, samkv. tilnefningu bæjarstjórnar, en um starfssvið hans fer eftir reglug., er bæjarstjóm setur og ráðherra staðfestir. 1 ársbyrjun 1950 (25. jan.) gekk í gildi ný heilbrigðissamþykkt fyrir Reykjavík í stað samþ. frá 1905 og annarra gildandi ákvæða um heilbrigðiseftirlit, svo sem reglug. nr. 57/1941 um framleiðslu og sölu á rjómaís og reglug. nr. 71/1946 um hollustuhætti í mjólkurbúðum. Aðalstarf heilbrigðisfulltrúa hefir frá upphafi verið að hafa á hendi umsjón með framkvæmd þrifnaðarmála, svo sem sorp- og salernahreinsun, gatna- og holræsahreinsun, sem og hreinsun á húsaleiðslum fyrir húseigendur, eftirlit með til- búningi, geymslu og dreifingu matvæla og ann- arra neyzluvara, kjöt-, brauða- og mjólkurbúð- inn, nýlenduvöruverzlunum, ennfr. matvinnslu-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266

x

Árbók Reykjavíkurbæjar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Reykjavíkurbæjar
https://timarit.is/publication/1047

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.