Árbók Reykjavíkurbæjar - Jul 1953, Page 80

Árbók Reykjavíkurbæjar - Jul 1953, Page 80
62 Verkamannabústaðir í Reykjavík. Byggingarár og bygging- Tala Tala íbúða Búðir Samk. Flatarm. Rúmmál Byggingarkostn. Ibúatala húsa 2 herb. 3 herb. Samt. salir m2 m3 1000 kr. Pr. m3 kr. 1950 UIHUKHUl • 1931-32 1. fl. 14 26 27 53 3 1547,8 11140 552 50 250 1934-35 2. - 12 25 22 47 4 1403,0 10400 510 49 203 1936-37 3. - 18 28 44 72 — 2092,6 15590 813 52 346 Samtals 44 79 93 172 7 5043,4 37130 1875 50 799 1939-40 1. fl. 10 20 20 40 1147,5 10660 695 65 173 1941-43 2. - 14 4 52 56 — 1894,8 15653 2553 163 290 1943^44 3. - 7 4 24 28 — 933,5 7708 2011 261 153 1945-48 4. - 10 — 36 36 7 1373,3 11350 4430 390 191 1949-51 5. - 10 — 40 40 — 1600,0 14240 6400* 450 — Samtals 51 28 172 200 7 6949,1 59611 16089 — 807 AUs 95 107 265 372 14 11992,5 96741 17964 — 1606 * Áætlun. I Árb. 1945, bls. 52—53, er gerð grein fyrir lögum um verkamannabústaði og byggingarfram- kvæmdum hér í bæ, samkv. þeim lögum, fram til ársins 1945. — Hér verður stuttlega getið hins helzta, sem gerzt hefir síðan í sambandi við ráðstafanir af hálfu hins opinbera í byggingar- málum. Árið 1946 voru sett lög (1. nr. 44/1946) um opinbera aðstoð við byggingar íbúðarhúsa i kaup- stöðum og kauptúnum. Með þeim lögum voru úr gildi numin 1. nr. 3/1935 um verkamannabú- staði, svo og 1. nr. 71/1938 um byggingarsam- vinnufélög, ásamt síðari breytingum á báðum þeim lögum. Lögin frá 1946 eru í þrem köflum: I. kafli um verkamannabústaði, II. kafli um byggingar- samvinnufélög og III. kafli um íbúðarbyggingar sveitarfélaga. Skipan byggingarsjóðs verkamannahélztóbreytt: Sveitarsjóðir leggja sjóðnum árlega upphæð, er nemi 4—6 kr. fyrir hvern ibúa sveitarfélagsins, og ríkissjóður jafnháa upphæð á móti. — Bæði þessi framlög skulu hækka til samræmis við vísi- tölu kauplagsnefndar 1. okt. það ár, sem fram- lögin ber að greiða. Auk þessa framlags leggur ríkissjóður árlega 150 þús. kr. í sjóðinn. -— Með lögum nr. 14/1952, 21. jan., um ráðstöfun á greiðsluafgangi ríkissjóðs árið 1951, er ríkis- stjórninni heimilað að lána sjóðnum 4 millj. kr. af tekjum ríkissjóðs 1951, með 5% % ársvöxt- um til 20 ára. Byggingarsjóður veitir lán aðeins til eins bygg- ingarfélags á hverjum stað, en heimilt er að stofna deildir innan byggingarfélaganna. Lánin mega nema allt að 90% af kostnaðarverði eignar, gegn tryggingu með 1. veðr. í húsum og lóðarréttind- um. Lánin má veita með eftirgreindum kjörum: Lánshæð Lánstími A-fl. allt að ........ 90% 75 ár B-fl. — — ......... 85% 60 — C-fl. — — ......... 85% 42 — Vextir skulu vera 2% i öllum lánafl. og lánin endurgreiðast með jöfnum ársgreiðslum í stað 4% í vaxta- og afborganagreiðslu á ári í 42 ár, samkv. lagabr. frá 1941. — Hér i Reykjavík hefir lánsupphæðin aldrei numið meiru en 75% síðan 1942, og lánstíminn jafnan miðast við 42 ár. Hámark árstekna félagsmanna var nú ákveðið 7 þús. kr. (þriggja ára meðaltal), að viðbættum 1 þús. kr. fyrir hvem ómaga, og hámark eigna 10 þús. kr. — Þessar upphæðir breytast þó ár- lega í samræmi við meðalvisitölu næsta árs á undan. 1 lögunum frá 1946 segir um hlutverk byggingar- samvinnufélaga: „Tilgangur byggingarsamvinnu- félaga er að reisa íbúðarhús fyrir félagsmenn sina til eigin afnota með sem hagfelldustum kjör- um, að safna eignarframlögum félagsmanna og reka lánastarfsemi." Eru þau ákvæði tekin ó- breytt upp úr lögunum um byggingarsamvinnu- félög frá 1938. — I þeim lögum var ákveðið, að aðeins eitt félag i hverjum kaupstað eða kaup- túni skyldi njóta réttinda eftir lögunum. Samkv. lögunum frá 1946 eru hins vegar engar takmark- anir settar fyrir stofnun félaganna. Er öllum frjálst að bindast samtökum í því skyni, ef viss hópur manna (í Rvík 25 menn) kemur sér sam- an um það. — Byggingarsamvinnufélögum skal aflað fjár til starfsemi sinnar, sem hér segir: 1. Með frjáls- um framlögum hvers félagsmanns í stofnsjóð, unz fjárhæð hans í sjóðnum nemur minnst V, hluta andvirðis væntanlegs húsnæðis hans. 2. Með árlegu gjaldi í rekstrarsjóð félagsins til að standa straum af rekstrarkostnaði þess. 3. Með lán- tökum til útlánastarfsemi, og er heimilt að veita ríkisábyrgð fyrir þeim lánum, er nemi allt að 80% af byggingarkostnaði þeirra húsa, er félag- ið reisir. — Nær það ákvæði til allra samvinnu- bústaða, sem lokið var byggingu á eftir 1. jan. 1943. Er félagsmenn hafa fullnægt þessu skilyrði um stofnsjóðstillög, veita félögin þeim lán til að koma upp byggingum til eigin afnota, enda séu húsin byggð úr varanlegu efni, og rúmtak hverr- ar íbúðar eigi meira en 500 m3. — Tilskilið er ennfremur, að húsin séu byggð eftir ákveðnum fyrirmyndum, og á stöðum, er félagsstjómimar ákveða, svo og að félögin annist að öllu leyti byggingarframkvæmdirnar. — Lánin skulu tryggð með veði í húsunum og lóðarréttindum og mega ekki fara fram úr 75% af kostnaðarverði eign- arinnar. — Félögin hafa forkaupsrétt að hús- unum. Söluverð má aldrei vera hærra en nemi stofnverði, að viðbættri verðhækkun samkv. vísi- tölu byggingarkostnaðar og virðingarverði endur- bóta, að frádreginni hæfilegri fymingu, og ekki má framleigja nema nokkurn hluta íbúðar. Um íbúðarbyggingar sveitarfélaga segir svo í lögunum: „1 kaupstöðum og kauptúnum, þar sem fólk býr í heilsuspillandi ibúðum (bröggum, útihús- um, háaloftum, kjöllumm o. s. frv.) og ekki verður úr bætt á nægilega skömmum tíma að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266

x

Árbók Reykjavíkurbæjar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Reykjavíkurbæjar
https://timarit.is/publication/1047

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.