Árbók Reykjavíkurbæjar

Ukioqatigiit
Senere udgivet som:

Árbók Reykjavíkurbæjar - jul 1953, Qupperneq 81

Árbók Reykjavíkurbæjar - jul 1953, Qupperneq 81
Bæjarbyggingar í Reykjavík, 63 Tala Tala íbúða Flatarm. Rúmmál Byggingarkostn. íbúatala húsa 1 herb. 2 herb.i 3 herb. Samt. m2 m3 1000 kr. Pr. m3kr. 1950 Hringbraut 6 16 32 48 1004,0 14376 3814 265 225 Eangahlíð .. 4 — 24 8 32 645,0 10000 4410 441 171 Skúlagata . 9 17 55 — 72 1073,0 14000 6394 457 420 Höföaborg . 16 32 72 — 104 3853,0 13470 1834 136 465 Samtals . . 35 49 167 40 256 6575,0 51846 16452 — 1281 Aths. Eins og' tafla bls. 54 í Árb. 1945 sýnir, lágu íbúSarhúsabyggingar að mestu niðri á ár- inu 1940. — Þegar á næsta ári fór húsnæðis- skortur mjög að gera vart við sig í bænum, en á undanförnum árum hafði verið nægjanlegt framboð af íbúðum. Þegar á árinu 1941 hófst bærinn handa um byggingu ibúðarhúsa í því skyni að ráða bót á húsnæðisskortinum. Á síðari hluta ársins 1941 °g fyrri hluta ársins 1942 voru reist hin svo- nefndu Höfðaborgarhús, bráðabirgðahús úr timbri. — Var flutt í 48 íbúðir þeirra húsa um jólaleytið 1941, en í hinar 56 í maí 1942. 1 júli 1942 hóf bærinn byggingu íbúðarhúsa við Hring- braut, vestan gatnamóta Ljósvallagötu. -— Var flutt í þau hús um áramótin 1943/44. 1 árs- lok 1944 hófust framkvæmdir við íbúðarhús bæj- arins, nr. 64—80, við Skúlagötu. — Fyrstu íbúar þeirra húsa fluttu inn í jan. 1947, en þeir síðustu ári siðar, eða í jan. 1948. 1 ársbyrjun 1946 hófst bygging íbúðarhúsanna, nr. 19—25 við Lönguhlíð, og voru þau tekin til íbúðar á fyrri bluta ársins 1949. Hringbr.- og Lönguhl.-húsin eru kjallari (geymsl- ur o. fl.), 4 íbúðarhæðir og irtnr. þakhæð. Stærð hverrar íbúðar er: Hrbr., 2-herb. 70 m2 263 m3, 3-herb. 84 m2 318 m3. Lhl.: 2-herb. 75 m2 290 m3, 3-herb. 96—99 m2 380 m3. Hverri íbúð fylgir eitt berb. í þakhæð, talið í rúmm., en ekki flatarm. Hrbr.-húsin hafa sérst., sameiginl. geymsluhús, 52 m2 °g 208 ms, talið í rúmm. og flm. grunnfl. — Skúlag.-húsin eru kjallari (geymslur o. fl.), 3 íbúð- arhæðir. Þakhæðin er portbyggð að norðan, en fullreist að sunnan, og eru þar einnig íbúðir. Ibúð- irnar eru misstórar, 1-herb. 46—47 m2141—160 m3, 2-herb. 58/60—78 m2 175—264 m3. — Höfðab.-hús- m eru ein hæð án kjallara, 1-herb. íb. 30 m2109 m3, 2-herb. ib. 39 m2 139 m3. Húsin hafa sérst., sam- e'l- þvottah., 85 m2 344 m3, talið í rúmm. og heildar- flatarm. húsanna. I byggingarkostnaði þeim, sem tilfærður er í töflunni, eru vextir af því fé, sem bærinn lagði i byggingarnar meðan á framkvæmdunum stóð, ekki taldir með, né heldur reikningshald og önn- ur skrifstofuvinna. Uppdrættir eru hins vegar reiknaðir í kostnaðinum. Ibúðir Hringbrautar- og Lönguhliðarhúsanna voru seldar, en Skúlagötu- og Höfðaborgarhúsin eru eign bæjarsjóðs, og íbúðir þeirra leigðar. Söluverð íbúða Hringbrautarhúsanna var kr. 3599600,—, eða um 214 þús. kr. undir hinum til- færða byggingarkostnaði íbúðarhúsanna. — Með Hringbrautarhúsunum voru byggðar tvær sölu- búðir, samtals 101,75 m2 að flatarmáli og 395 m3 að rúmmáli. Voru þær seldar fokheldar fyrir samtals kr. 140500,—. Hinn áætlaði byggingar- kostnaður búðanna er ekki meðtalinn i töflunni (sjá ennfr. yfirlit yfir byggingarkostnað hús- anna, bæjarreikn. 1945, bls. 65—67). Söluverð Lönguhlíðarhúsanna var kr. 4752000,—. 1 þeirri upphæð eru innfaldir vextir (kr. 243914,50), lóðarlögun (kr. 35950,61) og ýmiss kostnaður (kr. 61816,62), vegna vinnu, sem unn- in var eftir sérstakri beiðni kaupendanna. — Söluverðið var þannig um 342 þús. kr. hærra en byggingarkostnaðurinn, sem tilfærður er í töflunni, en þar eru þessir kostnaðarliðir dregn- ir út, þar eð ekki hefir verið reiknað með þeim í byggingarkostnaði hinna húsanna. Bæjarsjóður fékk lán samkv. III. kafla laga nr. 44/1946 (sbr. hér á eftir) vegna Skúlagötuhús- anna, að upphæð 4800 þús. kr., en var synjað um slíkt lán vegna Lönguhliðarhúsanna á þeim forsendum, að þau væru íburðarmeiri og dýrari en svo, að samþýðanlegt væri ákvæðum laganna. — Framkvæmd þeirra hafði og verið frestað, er stjómarráðið synjaði um lánveitinguna (3. júní 1948), sbr. niðurl. aths. á þessari bls. dómi sveitarstjórnarinnar, með þeirri aðstoð ríkis- sveitarfélaganna, sem um getur í I. og II. kafla þessara laga, ber sveitarstjórn kaupstað- arins eða kauptúnsins að ráða bót á húsnæðis- vandræðunum, og nýtur hún til þess þeirrar að- stoðar ríkisins, sem í þessum kafla segir." Sveitarstjóm skyldi, að undangenginni til- skildri skýrslusöfmm, semja áætlun um bygg- mgarþörf, vegna heilsuspillandi íbúðarhúsnæðis 1 rtotkun, svo og áætlun um byggingarkostnað það, hve langan tíma byggingarframkvæmd- rtnar myndu taka, en stefnt skyldi að þvi, að ”emi yrði lokið á fjórum ámm. ^ Er sveitarfélag hefði fært sönnur á þörf íbúðar- ygginga af þessu tagi, skyldi ríkissjóður lána „* * * * v* 75% af byggingarkostnaði hverrar íbúðar, r oað byggði, gegn 1. veðréttartryggingu í hús- 'gnunum, unz lánin væru greidd að fullu. — ^aU lán skyldu vera til 50 ára með 3% ársvöxt- m, og afborganir og vextir greiðast með jöfn- ^m ársgreiðslum. — Ríkissjóður skyldi ennfrem- r mSgja fram 10% byggingarkostnaðarins, sem vaxtalaust lán til 50 ára, er væri afborgunar- laust fyrstu 15 árin, en greiddist síðan á 35 ár- um með jöfnum afborgunum. — Ríkisstjórn- inni skyldi heimilt að gefa þetta lán eftir, ef sveitarstjórn afskrifaði þau 15% byggingarkostn- aðarins, er hún legði fram án atbeina ríkissjóðs. Sveitarstjórn skyldi byggja íbúðirnar og ráða gerð þeirra og stærð, leigja þær þeim, er byggju við lélegast húsnæði, með eigi lakari leigukjör- um en í sambærilegu leiguhúsnæði einstaklinga. Skyldi almennt haga svo til, að greiðslur fyrir húsnæði sveitarfélaganna yrðu i sem mestu sam- ræmi við greiðslur þeirra, er fengju íbúðir hjá byggingarfélögum. Með lögum nr. 50/1948, 5. apr., um bráða- birgðabreytingu nokkurra laga o. fl., er svo á- kveðið, að framangreindar lánveitingar og fjár- framlög af hálfu ríkissjóðs til sveitarfélaga komi því aðeins til framkvæmda, að sérstök heimild sé veitt til þess í fjárlögum hverju sinni. — Hefir ekki komið til þess á árunum 1948—51. Framh. á bls. 64
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204
Qupperneq 205
Qupperneq 206
Qupperneq 207
Qupperneq 208
Qupperneq 209
Qupperneq 210
Qupperneq 211
Qupperneq 212
Qupperneq 213
Qupperneq 214
Qupperneq 215
Qupperneq 216
Qupperneq 217
Qupperneq 218
Qupperneq 219
Qupperneq 220
Qupperneq 221
Qupperneq 222
Qupperneq 223
Qupperneq 224
Qupperneq 225
Qupperneq 226
Qupperneq 227
Qupperneq 228
Qupperneq 229
Qupperneq 230
Qupperneq 231
Qupperneq 232
Qupperneq 233
Qupperneq 234
Qupperneq 235
Qupperneq 236
Qupperneq 237
Qupperneq 238
Qupperneq 239
Qupperneq 240
Qupperneq 241
Qupperneq 242
Qupperneq 243
Qupperneq 244
Qupperneq 245
Qupperneq 246
Qupperneq 247
Qupperneq 248
Qupperneq 249
Qupperneq 250
Qupperneq 251
Qupperneq 252
Qupperneq 253
Qupperneq 254
Qupperneq 255
Qupperneq 256
Qupperneq 257
Qupperneq 258
Qupperneq 259
Qupperneq 260
Qupperneq 261
Qupperneq 262
Qupperneq 263
Qupperneq 264
Qupperneq 265
Qupperneq 266

x

Árbók Reykjavíkurbæjar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Reykjavíkurbæjar
https://timarit.is/publication/1047

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.