Árbók Reykjavíkurbæjar - júl. 1953, Blaðsíða 88

Árbók Reykjavíkurbæjar - júl. 1953, Blaðsíða 88
70 Vörur fluttar frá Keykjavík. Ár 1941 .... Is Tonn Salt Tonn Fiskur Tonn c ^ O Fiskimjöl Tonn Kjöt Tonn Ull Tonn Gærur og skinn Tonn Annað Tonn Samtals millj.kg. Í3 h S 1 :o tn 6189 135 24541 5594 185 6 268 1722 14006 52,6 3,8 1942 .... 210 — 2898 1923 70 — — 27 19384 24,5 4,7 1943 .... 1233 — 2038 5143 — 322 672 812 18131 28,4 2,4 1944 .... 1125 — 7825 6729 — 34 — 312 19518 35,5 3,6 1945 .... 6065 — 20842 8193 325 13 4 1697 18594 55,7 1946 .... 2456 — 11701 8583 4115 — 268 927 17979 46,0 1947 .... 448 318 24495 5667 932 47 445 726 15422 48,5 1948 .... 109 — 10239 8477 1172 709 248 1347 114087 136,4 3,2 1949 .... 152 — 8613 6133 1030 — 238 157 18438 34,8 3,8 1950 .... 150 — 12366 11540 2152 38 233 619 i 17846 44,9 4,5 Vöruflutningar um Reykjavíkurhöfn eftir mán. (hlutfallstölur %). Þungavörur: Jan. Febr. Marz Apríl Maí Júní Júlí Ág. Sept. Okt. Nóv. Des. Alls Til Rvk. 1941 8,7 4,4 3,2 13,9 6,3 9,7 12,2 4,4 10,4 8,2 6,3 12,3 100,0 1942 10,3 5,8 13,3 5,9 9,6 8,2 8,2 8,3 7,1 8,1 5,4 9,8 100,0 1943 6,4 7,9 10,6 9,2 7,6 8,5 5,3 7,4 7,5 6,7 8,8 14,1 100,0 1944 7,2 8,5 8,8 8,6 10,2 8,7 6,1 6,7 13,3 6,4 4,3 11,2 100,0 1945 6,6 8,2 7,4 8,6 11,0 11,3 5,7 8,4 6,4 7,9 7,4 11,1 100,0 1946 6,9 7,2 5,3 12,6 15,5 8,6 9,8 6,1 6,1 6,1 6,0 9,8 100,0 1947 8,2 8,9 12,2 10,3 10,7 10,5 2,6 8,4 7,0 6,4 8,7 6,1 100,0 1948 6,6 10,7 6,8 6,7 9,8 7,0 7,0 12,4 5,9 8,9 7,5 10,7 100,0 1949 6,5 6,7 8,8 12,2 7,6 7,8 10,5 8,2 7,3 9,0 2,5 12,9 100,0 1950 2,9 10,7 10,1 5,5 12,9 7,9 9,6 3,4 12,7 6,9 6,6 10,8 100,0 Frá Rvk. 1941 4,8 8,9 10,3 9,7 21,8 10,8 7,4 8,8 3,5 8,0 4,6 1,4 100,0 1942 6,4 13,1 9,4 6,3 9,2 7,5 10,8 8,2 7,1 7,4 6,8 7,8 100,0 1943 6,9 8,3 9,5 5,1 12,7 12,5 9,8 8,4 8,5 9,0 4,9 4,4 100,0 1944 3,4 4,6 8,1 5,7 8,8 8,1 5,6 7,4 14,1 8,3 21,9 4,0 100,0 1945 12,0 4,8 14,6 7,5 16,0 9,6 5,4 4,8 6,6 4,0 12,2 2,5 100,0 1946 6,4 9,8 7,4 10,4 8,5 13,3 6,4 4,8 12,1 8,1 7,0 5,8 100,0 1947 16,4 13,3 11,2 5,0 8,7 5,2 3,5 6,0 9,9 13,9 2,7 4,2 100,0 1948 35,2 31,6 13,4 2,9 2,1 1,9 2,1 2,4 2,0 2,2 2,4 1,8 100,0 1949 5,7 8,4 13,7 10,1 7,9 5,4 8,2 5,5 5,1 11,5 10,6 7,9 100,0 1950 4,6 11,1 9,8 10,1 7,2 8,4 5,0 6,4 8,4 8,9 12,5 7,6 100,0 Aths.: Með tölu skipa er átt við skipakomur alls i höfnina, þ. e. hvert skip, yfir 30 netto tonn, er talið í hvert skipti, er það kemur inn fyrir takmörk hafnarsvæðisins (sbr. Árb. 1945, bls. 63). Stærð skipa er alltaf tilgreind, þegar þau greiða skipagjöld. öllum skipum, sem til hafn- ar koma, ber að greiða einhver skipagjöld, t. d. lestagjöld, nema her-, varð- og björgunarskip- inn, og loks skipum, sem neyðast til að leita hafnar, ef þau hvorki ferma eða afferma vörur. — Öftustu dálkarnir sýna hlutdeild ísl. skipa i tölu skipa alls, og þekktri smálestatölu (bls. 68). Aths.: 1 hafnarreglugerð fyrir Reykjavíkurhöfn nr. 47/1949, staðfest samkv. 1. nr. 29/1946 um hafnargerðir og lendingarbætur, og 1. nr. 27/1918 um hafnsögu í Reykjavík, er lýst takmörkum hafnarinnar (1. gr.). Gjöld fyrir afnot af höfninni eru innheimt sam- kvæmt þeirri reglugerð. Hafnargjöldin eru tvenns konar: Skipagjöld og vörugjald. Skipagjöldin skiptast í sex flokka: 1. Lestagjald kr. 0.50 pr. nettó tonn greiða öll skip í hvert skipti, sem þau koma til hafn- ar, nema innlend fiskiskip (og bátar) og skip, sem eingöngu eru i innanlandssiglingum, en þau skip greiða lestagjald aðeins tvisvar í mánuði, þótt þau komi oftar til hafnar. 2. Vitagjald kr. 5.00 fyrir fyrstu 50 nt. og kr. 0.05 fyrir hvert nt. þar fram yfir, greiðist hverju sinni, er lestagjald er greitt. 3. Bryggjugjaldið er fems konar: 1. fyrir skip, er leggjast við bólvirki. a) Fest beint við bólvirki, kr. 0,20 pr. nt. fyrir hvern sólarhring (eða hluta úr sólarhring), þó aldrei minna en kr. 20,00 um sólarhringinn. b) Fest utan á annað skip, hálft gjald (nefnt festargjald). 2. Fyrir báta, er leggjast að bátabryggju. a) Báta yfir 30 brúttó tonn kr. 10.00 fyrir hvem sólarhring (eða hluta úr sólarhring) b) Minni báta kr. 4.00. 4. Fjörugjald. Fyrir að leggja skipi í fjöru, til hreinsunar eða aðgerðar, skal greiða kr. 0.20 af hverju nt. skipsins fyrir hvern sólarhring eða hluta af sólarhring, þó aldrei minna en kr. 10.00. 5. Vatnsgjald ákveður hafnarstjóm, og hefur það verið kr. 5.00 pr. smálest frá 29/7. 1947. 6. Hafnsögugjaldið er ferns konar: 1. Hvort sem leiðsögn er notuð eða ekki, greiða öll skip stærri en 30 tonn brúttó hafnsögugjald í fyrsta sinn á ári hverju, er þau koma frá útlöndum og leggjast við festar innan takmarka hafnarinnar. Skip allt að 100 nt. kr. 100.00 og kr. 0.40 fyrir hvert nt. frá 100—3000 nt. og kr. 0,10 fyrir hvert nt. þar yfir. 2. Fyrir leiðsögn greiðist hafnsögu- Frh. bls. 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266

x

Árbók Reykjavíkurbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Reykjavíkurbæjar
https://timarit.is/publication/1047

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.