Árbók Reykjavíkurbæjar - jul 1953, Qupperneq 88
70
Vörur fluttar frá Keykjavík.
Ár 1941 .... Is Tonn Salt Tonn Fiskur Tonn c ^ O Fiskimjöl Tonn Kjöt Tonn Ull Tonn Gærur og skinn Tonn Annað Tonn Samtals millj.kg. Í3 h S 1 :o tn
6189 135 24541 5594 185 6 268 1722 14006 52,6 3,8
1942 .... 210 — 2898 1923 70 — — 27 19384 24,5 4,7
1943 .... 1233 — 2038 5143 — 322 672 812 18131 28,4 2,4
1944 .... 1125 — 7825 6729 — 34 — 312 19518 35,5 3,6
1945 .... 6065 — 20842 8193 325 13 4 1697 18594 55,7
1946 .... 2456 — 11701 8583 4115 — 268 927 17979 46,0
1947 .... 448 318 24495 5667 932 47 445 726 15422 48,5
1948 .... 109 — 10239 8477 1172 709 248 1347 114087 136,4 3,2
1949 .... 152 — 8613 6133 1030 — 238 157 18438 34,8 3,8
1950 .... 150 — 12366 11540 2152 38 233 619 i 17846 44,9 4,5
Vöruflutningar um Reykjavíkurhöfn eftir mán. (hlutfallstölur %).
Þungavörur: Jan. Febr. Marz Apríl Maí Júní Júlí Ág. Sept. Okt. Nóv. Des. Alls
Til Rvk. 1941 8,7 4,4 3,2 13,9 6,3 9,7 12,2 4,4 10,4 8,2 6,3 12,3 100,0
1942 10,3 5,8 13,3 5,9 9,6 8,2 8,2 8,3 7,1 8,1 5,4 9,8 100,0
1943 6,4 7,9 10,6 9,2 7,6 8,5 5,3 7,4 7,5 6,7 8,8 14,1 100,0
1944 7,2 8,5 8,8 8,6 10,2 8,7 6,1 6,7 13,3 6,4 4,3 11,2 100,0
1945 6,6 8,2 7,4 8,6 11,0 11,3 5,7 8,4 6,4 7,9 7,4 11,1 100,0
1946 6,9 7,2 5,3 12,6 15,5 8,6 9,8 6,1 6,1 6,1 6,0 9,8 100,0
1947 8,2 8,9 12,2 10,3 10,7 10,5 2,6 8,4 7,0 6,4 8,7 6,1 100,0
1948 6,6 10,7 6,8 6,7 9,8 7,0 7,0 12,4 5,9 8,9 7,5 10,7 100,0
1949 6,5 6,7 8,8 12,2 7,6 7,8 10,5 8,2 7,3 9,0 2,5 12,9 100,0
1950 2,9 10,7 10,1 5,5 12,9 7,9 9,6 3,4 12,7 6,9 6,6 10,8 100,0
Frá Rvk.
1941 4,8 8,9 10,3 9,7 21,8 10,8 7,4 8,8 3,5 8,0 4,6 1,4 100,0
1942 6,4 13,1 9,4 6,3 9,2 7,5 10,8 8,2 7,1 7,4 6,8 7,8 100,0
1943 6,9 8,3 9,5 5,1 12,7 12,5 9,8 8,4 8,5 9,0 4,9 4,4 100,0
1944 3,4 4,6 8,1 5,7 8,8 8,1 5,6 7,4 14,1 8,3 21,9 4,0 100,0
1945 12,0 4,8 14,6 7,5 16,0 9,6 5,4 4,8 6,6 4,0 12,2 2,5 100,0
1946 6,4 9,8 7,4 10,4 8,5 13,3 6,4 4,8 12,1 8,1 7,0 5,8 100,0
1947 16,4 13,3 11,2 5,0 8,7 5,2 3,5 6,0 9,9 13,9 2,7 4,2 100,0
1948 35,2 31,6 13,4 2,9 2,1 1,9 2,1 2,4 2,0 2,2 2,4 1,8 100,0
1949 5,7 8,4 13,7 10,1 7,9 5,4 8,2 5,5 5,1 11,5 10,6 7,9 100,0
1950 4,6 11,1 9,8 10,1 7,2 8,4 5,0 6,4 8,4 8,9 12,5 7,6 100,0
Aths.: Með tölu skipa er átt við skipakomur
alls i höfnina, þ. e. hvert skip, yfir 30 netto tonn,
er talið í hvert skipti, er það kemur inn fyrir
takmörk hafnarsvæðisins (sbr. Árb. 1945, bls.
63). Stærð skipa er alltaf tilgreind, þegar þau
greiða skipagjöld. öllum skipum, sem til hafn-
ar koma, ber að greiða einhver skipagjöld, t. d.
lestagjöld, nema her-, varð- og björgunarskip-
inn, og loks skipum, sem neyðast til að leita
hafnar, ef þau hvorki ferma eða afferma vörur.
— Öftustu dálkarnir sýna hlutdeild ísl. skipa
i tölu skipa alls, og þekktri smálestatölu (bls. 68).
Aths.: 1 hafnarreglugerð fyrir Reykjavíkurhöfn
nr. 47/1949, staðfest samkv. 1. nr. 29/1946 um
hafnargerðir og lendingarbætur, og 1. nr. 27/1918
um hafnsögu í Reykjavík, er lýst takmörkum
hafnarinnar (1. gr.).
Gjöld fyrir afnot af höfninni eru innheimt sam-
kvæmt þeirri reglugerð. Hafnargjöldin eru tvenns
konar: Skipagjöld og vörugjald.
Skipagjöldin skiptast í sex flokka:
1. Lestagjald kr. 0.50 pr. nettó tonn greiða
öll skip í hvert skipti, sem þau koma til hafn-
ar, nema innlend fiskiskip (og bátar) og skip,
sem eingöngu eru i innanlandssiglingum, en þau
skip greiða lestagjald aðeins tvisvar í mánuði,
þótt þau komi oftar til hafnar.
2. Vitagjald kr. 5.00 fyrir fyrstu 50 nt. og
kr. 0.05 fyrir hvert nt. þar fram yfir, greiðist
hverju sinni, er lestagjald er greitt.
3. Bryggjugjaldið er fems konar: 1. fyrir
skip, er leggjast við bólvirki. a) Fest beint við
bólvirki, kr. 0,20 pr. nt. fyrir hvern sólarhring
(eða hluta úr sólarhring), þó aldrei minna en kr.
20,00 um sólarhringinn. b) Fest utan á annað
skip, hálft gjald (nefnt festargjald). 2. Fyrir
báta, er leggjast að bátabryggju. a) Báta yfir
30 brúttó tonn kr. 10.00 fyrir hvem sólarhring
(eða hluta úr sólarhring) b) Minni báta kr. 4.00.
4. Fjörugjald. Fyrir að leggja skipi í fjöru,
til hreinsunar eða aðgerðar, skal greiða kr. 0.20
af hverju nt. skipsins fyrir hvern sólarhring eða
hluta af sólarhring, þó aldrei minna en kr. 10.00.
5. Vatnsgjald ákveður hafnarstjóm, og hefur
það verið kr. 5.00 pr. smálest frá 29/7. 1947.
6. Hafnsögugjaldið er ferns konar: 1. Hvort
sem leiðsögn er notuð eða ekki, greiða öll skip
stærri en 30 tonn brúttó hafnsögugjald í fyrsta
sinn á ári hverju, er þau koma frá útlöndum og
leggjast við festar innan takmarka hafnarinnar.
Skip allt að 100 nt. kr. 100.00 og kr. 0.40 fyrir
hvert nt. frá 100—3000 nt. og kr. 0,10 fyrir hvert
nt. þar yfir. 2. Fyrir leiðsögn greiðist hafnsögu-
Frh. bls. 72