Árbók Reykjavíkurbæjar - jul. 1953, Síða 102

Árbók Reykjavíkurbæjar - jul. 1953, Síða 102
84 Gengi, seðlavelta, verðlag og kaupgjald (yfirlit). Gull- gildi ísl. kr. Seðlavelta pr. 31. des. Verðvísitala Vísitala Verkam.kaup Millj. kr. CÖ ‘3 £ u . X u Ph Pr. íbúa vísitala Innflutn- ings B * Meðal- ; tal Framf,- kostn. í des. Bygg- ingar- kostn. Viðhalds- kostn. okt./des. Húsa- leigu okt./des. Kr. pr. klst. í des. eð 1939 . 33,82 13,6 113 100 100 100 100 111 100 100 100 1.45 100 1940 . 33,82 25,2 208 184 147 165 156 142 133 >> >» 1,84 127 1941 . 33,96 51,0 417 369 166 233 200 177 197 174 111 2,54 175 1942 . 33,96 108,0 871 771 205 247 226 272 286 266 125 5,46 377 1943 . 33,96 144,7 1149 1017 236 212 224 259 340 333 135 5,44 375 1944 . 33,96 167,4 1310 1159 231 217 224 273 356 339 136 6,64 458 1945 . 33,96 177,4 1361 1204 214 221 218 285 357 339 136 6,96 480 1946 . 33,96 166,7 1256 1112 217 250 234 306 388 350 137 8,03 554 1947 . 33,96 107,0 787 696 244 272 258 328 434 389 143 9,13 630 1948 . 33,96 175,3 1266 1120 275 278 277 326 455 432 150 8,40 579 1949 . 23,59 183,7 1302 1152 274 259 267 340 478 473 156 9,24 637 1950 . 13,53 197,5 1375 1217 456 384 420 (486) 527 623 178 10,70 738 1951 . 13,53 197,6 »» >» 588 472 530 (576) 674 786 203 13,31 918 Gjaldeyrisgengi og gengisskráning. Islenzkar krónur. Sterlings- pund Bandar. dollar Danskar kr. 100 Norskar kr. 100 Sænskar kr. 100 Franskir fr. 1000 Hollenzk gyll. 100 Belgiskir fr. 100 Svissn. fr. 100 Ár: 1945 .... 26,22 6,505 135,57 131,10 155,09 152,20 1946 .... 26,22 6,505 135,57 131,10 181,00 54,63 245,51 14,86 152,20 1947 .... 26,22 6,505 135,57 131,10 181,00 54,63 245,51 14,86 152,20 1948 .... 26,22 6,505 135,57 131,10 181,00 24,69 245,51 14,86 152,20 1949 .... 26,22 9,365 135,57 131,10 181,00 26,75 246,65 18,74 214,40 1950 ... i 1951 .... 45,70 16,320 236,30 228,50 315,50 46,63 429,90 32,67 373,70 45,70 16,320 236,30 228,50 315,50 46,63 429,90 32,67 373,70 Aths.: 1 Árbók 1940, bls. 53, er gengi mynta nokkurra helztu viðskiptalandanna sýnt fram til Í940, en opinber skráning á gengi erlends gjald- eyris hófst hér 13. júní 1922. Jafnframt er gerð nokkur grein fyrir gengisbreytingunum á tíma- bilinu milli heimsstyrjaldanna. Á ófriðarárunum 1914—’18 hurfu flestar þjóð- ir frá gullinnlausn seðla sinna, en tóku hana upp aftur á fyrsta áratugnum eftir ófriðarlokin. Is- lenzka krónan hélt gullgildi sínu til ófriðarloka, en féll svo brátt og komst allt ofan í 47% af gullgildi í marz 1924. Eftir það tók hún aftur að stíga og var komin upp í 81% í árslok 1925. Þótt viðskiptaþjóðir vorar tækju aftur upp gull- innlausn seðlanna (t. d. Englandsb. 28. apr. 1925), komst ísl. krónan þó aldrei hærra en í um 82% af gullgildi sínu. Er Englandsbanki hvarf aftur frá gullinnlausn 20. sept. 1931 og pundið féll, fylgdi ísl. krónan pundinu. Frá haustinu 1925 (28. okt.) hélzt fast verð- hlutfall milli sterlingspunds og ísl. kr., f 1 = kr. 22,15. 1 apríl 1939 var sölugengi krónunnar gagnvart pundi lækkað (1. nr. 10/1939, 4. apr.) úr kr. 22,15 í kr. 27,00 og annarrar erlendrar myntar í samræmi við það. Er gengi pundsins tók að falla haustið 1939 gagnvart Bandaríkja- dollar, af völdum ófriðarins, fylgdi krónan pund- inu til að byrja með, en í sept. var ákveðið (brbl. nr. 50/1939, 18. sept., um breyt. á 1. nr. 10/1939), að þegar gengi pundsins gagnvart doll- ar breyttist, þannig að færri dollarar yrðu í pundinu en 4,15, skyldi sölugengi dollars vera kr. 27,00 :4,15 og annars gjaldeyris í samræmi við það. Gengi krónunnar var nú í reyndinni bundið Bandaríkja-dollar, $ 100 = kr. 651,65. Það hlutfall breyttist nokkuð aftur 4. apríl 1941, eða í kr. 650,50, en hélzt svo óbreytt fram í okt. 1949, að gengi pundsins gagnvart dollar var lækkað. Verðhlutfallið milli sterlingspunds og ísl. krónu var óstöðugt frá því í sept. 1939 þar til í júní 1940. Var þá horfið að því ráði að skrá sterlings- pund í samræmi við það meðalgengi, sem Eng- landsbanki skráði dollarann á, £ 1 = 8 4,03. Hið nýja fasta pundsgengi, £ 1 = kr. 26,22, var fyrst skráð 24. júní, en meðalgengið í maí hafði verið kr. 21,51. Gengi pundsins hélzt svo óbreytt fram í marz 1950, að gengi ísl. kr. var fellt. Vorið 1940 lagðist hér niður skráning annars erlends gjaldeyris en sterlingspunds og dollars. Gengisskráningin var tekin upp aftur að ófriðn- um loknum og þá komizt að samkomulagi um ákveðið gengi flestra myntanna, sem sumpart breyttist aftur við lækkun pundsins gagnvart Bandaríkja-dollar 1949, en almennt, er krónan var lækkuð 1950. Gengi það, sem sýnt er í töflunni hér að ofan, er sölugengi myntanna við lok hvers árs, en það hefir breytzt sem hér segir: Sænska krónan var hækkuð 13. júlí 1946 um 16,7%, og frá 1. ág. var sölugengi hennar hér ákveðið 100 sænskar kr. = 181 ísl. kr. Á árinu 1948 var franskur franki tvívegis felldur i verði, 26. jan. og 17. okt., og aftur á öndverðu ári 1949. Gengi sterlingspundsins gagnvart dollar var fellt 18. sept. 1949 um 30,5%. Öll Norðurlöndin héldu óbreyttu pundsgengi og hækkuðu dollaia-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266

x

Árbók Reykjavíkurbæjar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Reykjavíkurbæjar
https://timarit.is/publication/1047

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.