Árbók Reykjavíkurbæjar - jul 1953, Qupperneq 102
84
Gengi, seðlavelta, verðlag og kaupgjald (yfirlit).
Gull- gildi ísl. kr. Seðlavelta pr. 31. des. Verðvísitala Vísitala Verkam.kaup
Millj. kr. CÖ ‘3 £ u . X u Ph Pr. íbúa vísitala Innflutn- ings B * Meðal- ; tal Framf,- kostn. í des. Bygg- ingar- kostn. Viðhalds- kostn. okt./des. Húsa- leigu okt./des. Kr. pr. klst. í des. eð
1939 . 33,82 13,6 113 100 100 100 100 111 100 100 100 1.45 100
1940 . 33,82 25,2 208 184 147 165 156 142 133 >> >» 1,84 127
1941 . 33,96 51,0 417 369 166 233 200 177 197 174 111 2,54 175
1942 . 33,96 108,0 871 771 205 247 226 272 286 266 125 5,46 377
1943 . 33,96 144,7 1149 1017 236 212 224 259 340 333 135 5,44 375
1944 . 33,96 167,4 1310 1159 231 217 224 273 356 339 136 6,64 458
1945 . 33,96 177,4 1361 1204 214 221 218 285 357 339 136 6,96 480
1946 . 33,96 166,7 1256 1112 217 250 234 306 388 350 137 8,03 554
1947 . 33,96 107,0 787 696 244 272 258 328 434 389 143 9,13 630
1948 . 33,96 175,3 1266 1120 275 278 277 326 455 432 150 8,40 579
1949 . 23,59 183,7 1302 1152 274 259 267 340 478 473 156 9,24 637
1950 . 13,53 197,5 1375 1217 456 384 420 (486) 527 623 178 10,70 738
1951 . 13,53 197,6 »» >» 588 472 530 (576) 674 786 203 13,31 918
Gjaldeyrisgengi og gengisskráning.
Islenzkar krónur. Sterlings- pund Bandar. dollar Danskar kr. 100 Norskar kr. 100 Sænskar kr. 100 Franskir fr. 1000 Hollenzk gyll. 100 Belgiskir fr. 100 Svissn. fr. 100
Ár: 1945 .... 26,22 6,505 135,57 131,10 155,09 152,20
1946 .... 26,22 6,505 135,57 131,10 181,00 54,63 245,51 14,86 152,20
1947 .... 26,22 6,505 135,57 131,10 181,00 54,63 245,51 14,86 152,20
1948 .... 26,22 6,505 135,57 131,10 181,00 24,69 245,51 14,86 152,20
1949 .... 26,22 9,365 135,57 131,10 181,00 26,75 246,65 18,74 214,40
1950 ... i 1951 .... 45,70 16,320 236,30 228,50 315,50 46,63 429,90 32,67 373,70
45,70 16,320 236,30 228,50 315,50 46,63 429,90 32,67 373,70
Aths.: 1 Árbók 1940, bls. 53, er gengi mynta
nokkurra helztu viðskiptalandanna sýnt fram til
Í940, en opinber skráning á gengi erlends gjald-
eyris hófst hér 13. júní 1922. Jafnframt er gerð
nokkur grein fyrir gengisbreytingunum á tíma-
bilinu milli heimsstyrjaldanna.
Á ófriðarárunum 1914—’18 hurfu flestar þjóð-
ir frá gullinnlausn seðla sinna, en tóku hana upp
aftur á fyrsta áratugnum eftir ófriðarlokin. Is-
lenzka krónan hélt gullgildi sínu til ófriðarloka,
en féll svo brátt og komst allt ofan í 47% af
gullgildi í marz 1924. Eftir það tók hún aftur
að stíga og var komin upp í 81% í árslok 1925.
Þótt viðskiptaþjóðir vorar tækju aftur upp gull-
innlausn seðlanna (t. d. Englandsb. 28. apr. 1925),
komst ísl. krónan þó aldrei hærra en í um 82%
af gullgildi sínu. Er Englandsbanki hvarf aftur
frá gullinnlausn 20. sept. 1931 og pundið féll,
fylgdi ísl. krónan pundinu.
Frá haustinu 1925 (28. okt.) hélzt fast verð-
hlutfall milli sterlingspunds og ísl. kr., f 1 =
kr. 22,15. 1 apríl 1939 var sölugengi krónunnar
gagnvart pundi lækkað (1. nr. 10/1939, 4. apr.)
úr kr. 22,15 í kr. 27,00 og annarrar erlendrar
myntar í samræmi við það. Er gengi pundsins
tók að falla haustið 1939 gagnvart Bandaríkja-
dollar, af völdum ófriðarins, fylgdi krónan pund-
inu til að byrja með, en í sept. var ákveðið
(brbl. nr. 50/1939, 18. sept., um breyt. á 1. nr.
10/1939), að þegar gengi pundsins gagnvart doll-
ar breyttist, þannig að færri dollarar yrðu í
pundinu en 4,15, skyldi sölugengi dollars vera
kr. 27,00 :4,15 og annars gjaldeyris í samræmi
við það. Gengi krónunnar var nú í reyndinni
bundið Bandaríkja-dollar, $ 100 = kr. 651,65. Það
hlutfall breyttist nokkuð aftur 4. apríl 1941,
eða í kr. 650,50, en hélzt svo óbreytt fram í okt.
1949, að gengi pundsins gagnvart dollar var
lækkað.
Verðhlutfallið milli sterlingspunds og ísl. krónu
var óstöðugt frá því í sept. 1939 þar til í júní
1940. Var þá horfið að því ráði að skrá sterlings-
pund í samræmi við það meðalgengi, sem Eng-
landsbanki skráði dollarann á, £ 1 = 8 4,03. Hið
nýja fasta pundsgengi, £ 1 = kr. 26,22, var fyrst
skráð 24. júní, en meðalgengið í maí hafði verið
kr. 21,51. Gengi pundsins hélzt svo óbreytt fram
í marz 1950, að gengi ísl. kr. var fellt.
Vorið 1940 lagðist hér niður skráning annars
erlends gjaldeyris en sterlingspunds og dollars.
Gengisskráningin var tekin upp aftur að ófriðn-
um loknum og þá komizt að samkomulagi um
ákveðið gengi flestra myntanna, sem sumpart
breyttist aftur við lækkun pundsins gagnvart
Bandaríkja-dollar 1949, en almennt, er krónan
var lækkuð 1950.
Gengi það, sem sýnt er í töflunni hér að ofan,
er sölugengi myntanna við lok hvers árs, en það
hefir breytzt sem hér segir:
Sænska krónan var hækkuð 13. júlí 1946 um
16,7%, og frá 1. ág. var sölugengi hennar hér
ákveðið 100 sænskar kr. = 181 ísl. kr. Á árinu
1948 var franskur franki tvívegis felldur i verði,
26. jan. og 17. okt., og aftur á öndverðu ári 1949.
Gengi sterlingspundsins gagnvart dollar var
fellt 18. sept. 1949 um 30,5%. Öll Norðurlöndin
héldu óbreyttu pundsgengi og hækkuðu dollaia-